© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
Þjálfaramenntun KKÍ · Drög að leyfiskerfi

Áætlun þjálfaranámskeið stig 1-3, Sérgreinahluti KKÍ
Í eftirfarandi kafla er drög að fimm ára áætlun hvernig eigi að innleiða og setja upp sérgreinahluta KKÍ í menntakerfinu. Markmiðið er að útskrifa þjálfara úr KKÍ 1 á hverju ári og KKÍ 2 og 3 annað hvert ár. Með fimm ára áætlun væru útskrifaðir fimm hópar úr þjálfara 1 og tveir hópar úr þjálfara 2 og 3.

Í töflu 1 má sjá drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2015. Þjálfari 2.a námskeið er haldi í maí sem er jafnframt fyrst námskeið í nýju menntakerfi KKÍ, þjálfari 2.a er einnig endurmenntunar námskeið. Þjálfari 1. a. b. og c. námskeið er haldin um haustið. Námskeið 1.a og 1.c eru helgarnámskeið. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Í lok þjálfara 1.c verður útskrift úr KKÍ þjálfara 1.

Tafla 1: KKÍ þjálfaranám 2015.

Námskeið 2015

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

28. - 30.

ágúst

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 1.b

 

október

Fjarnám

 

Þjálfari 2.a

22. - 24.

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið

Vettvangsnám

 

Í töflu 2 má sjá drög að dagskrá fyrir þjálfaranám 2016. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Þjálfari 2.a er haldi í maí, það er einnig endurmenntunar námskeið. Haldið er 2.c námsekið í júní, af því loknu verður útskrift úr KKÍ þjálfara 2. Þjálfari 1. a. b. og c. er haldin um haustið í águst og september. Námskeið 1.a og 1.c eru helgarnámskeið. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Í lok þjálfara 1.c verður útskrift úr KKÍ þjálfara 1.

Tafla 2: KKÍ þjálfaranám 2016.

Námskeið 2016

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.c 8. - 10. janúar Helgarnámskeið Þjálfari 1

Þjálfari 1.a

26. - 28.

ágúst

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 1.b

 

september

Fjarnám

 

Þjálfari 1.c

23. - 25.

september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

27. - 29.

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið

Vettvangsnám

 

Þjálfari 2.c

10. - 12.

júní

Helgarnámskeið

Þjálfari 2

Í töflu 3 má sjá drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2017. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Þjálfari 2.a er helgarnámsekið sem haldi er í maí, það er einnig endurmenntunar námskeið. Ekki er stefnt að vera má 2.c námsekið 2017. Í staðin er 3.a í júní og 3.b í ágúst sem eru bæði helgarnámskeið. Þjálfari 1. a. og c. er haldin um haustið í águst og september. Námskeið 1.a og 1.c eru helgarnámskeið. Í lok þjálfara 1.c verður útskrift úr KKÍ þjálfara 1. Þjálfari 3.c er nám sem tekið er erlendis, á síðar auglýstum tíma. Þegar þjálfari hefur lokið Þjálfara 3.c útskrifast þjálfari með sem KKÍ þjálfari 3.

Tafla 3 KKÍ þjálfaranám 2017.

Námskeið 2017

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

1. - 3.

september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1.b

september

Fjarnám

Þjálfari 1.c

29. - 1.

sept./okt.

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

19. - 21.

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið

Vettvangsnám

Þjálfari 2.c

Þjálfari 3.a

9. - 11.

júní

Helgarnámskeið

Þjálfari 3.b

18. - 20.

ágúst

Helgarnámskeið

Þjálfari 3.c

Erlendis

Þjálfari 3

Í töflu 4 má sjá drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2018. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Þjálfari 2.a er helgarnámsekið sem haldi er í maí, það er einnig endurmenntunar námskeið. Haldið er 2.c námsekið í júní, af því loknu verður útskrift úr KKÍ þjálfara 2. Árið 2018 er ekki stefnt að halda 3.a eða 3.b. Þjálfari 1. a. og c. er haldin um haustið í águst og september. Námskeið 1.a og 1.c eru helgarnámskeið. Í lok þjálfara 1.c verður útskrift úr KKÍ þjálfara 1. Þjálfari 3.c er nám sem tekið er erlendis, á síðar auglýstum tíma. Þegar þjálfari hefur lokið Þjálfara 3.c útskrifast þjálfari með sem KKÍ þjálfari 3.

Tafla 4 KKÍ þjálfaranám 2018.

Námskeið 2018

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

31. - 2.

ágú/sept

Helgarnámskeið

Þjálfari 1.b

september

Fjarnám

Þjálfari 1.c

28. - 30.

september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

24. - 26.

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið

Vettvangsnám

Þjálfari 2.c

8. - 10.

júní

Helgarnámskeið

Þjálfari 2

Þjálfari 3.a

Þjálfari 3.b

Þjálfari 3.c

Erlendis

Þjálfari 3

Í töflu 5 má sjá drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2019. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Þjálfari 2.a er helgarnámsekið sem haldi er í maí, það er einnig endurmenntunar námskeið. Ekki er stefnt að vera má 2.c námsekið 2019. Í heldur er 3.a í júní og 3.b í ágúst sem eru bæði helgarnámskeið. Þjálfari 1. a. b. og c. er haldin um haustið í águst og september. Námskeið 1.a og 1.c eru helgarnámskeið. Í lok þjálfara 1.c verður útskrift úr KKÍ þjálfara 1. Þjálfari 3.c er nám sem tekið er erlendis, á síðar auglýstum tíma. Þegar þjálfari hefur lokið Þjálfara 3.c útskrifast þjálfari með sem KKÍ þjálfari 3.

Tafla 5. KKÍ þjálfaranám 2019.

Námskeið 2019

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

30. - 1.

ágú/sept

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 1.b

 

september

Fjarnám

 

Þjálfari 1.c

27. - 29.

september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

24. - 26.

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið

Vettvangsnám

 

Þjálfari 2.c

Þjálfari 3.a

14. - 16.

júní

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 3.b

23. - 25.

ágúst

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 3.c

 

 

Erlendis

Þjálfari 3

Í töflu 6 má sjá drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2020. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Þjálfari 2.a er helgarnámsekið sem haldi er í maí, það er einnig endurmenntunar námskeið. Haldið er 2.c námsekið í júní, af því loknu verður útskrift úr KKÍ þjálfara 2. Þetta ár er ekki stefnt að halda 3.a eða 3.b í ágúst sem eru helgarnámskeið. Þjálfari 1. a. b. og c. er haldin um haustið í águst og september. Í lok þjálfara 1.c verður útskrift úr KKÍ þjálfara 1. Þjálfari 3.c er nám sem tekið er erlendis, á síðar auglýstum tíma. Þegar þjálfari hefur lokið Þjálfara 3.c útskrifast þjálfari með sem KKÍ þjálfari 3.

Tafla 6 KKÍ þjálfaranám 2020.

Námskeið 2020

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

1. - 3.

september

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 1.b

 

september

Fjarnám

 

Þjálfari 1.c

29. - 1.

sept./okt.

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

19. - 21.

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið

Vettvangsnám

 

Þjálfari 2.c

12. - 14.

júní

Helgarnámskeið

þjálfari 2

Þjálfari 3.a

 

 

 

Þjálfari 3.b

 

 

 

Þjálfari 3.c

 

 

Erlendis

Þjálfari 3


-------------------------------------------------------------------

Þjálfarstig 1 · KKÍ þjálfari 1
sjá nánar hér
Þjálfarstig 2 · KKÍ þjálfari 2
sjá nánar hér
Þjálfarstig 3 · KKÍ þjálfari 3
sjá nánar hér

Drög að leyfiskerfi
sjá nánar hér
Drög að dagskrá námskeiða til 2020 sjá nánar hér


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Kolbrún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari KR, hugar að meiðslum Darra Hilmarssonar í leik gegn Haukum í febrúar 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið