© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
29.12.2013 | Óskar Ófeigur Jónsson
Uppgjör körfuboltaársins - verðlaun hjá KKÍ og SÍ
Körfuboltamenn og konur eiga möguleika á tveimur stórum verðlaunum í árslok, annarsvegar að vera kosin Körfuboltamaður eða Körfuboltakona ársins af stjórn KKÍ og hinsvegar vera kosin Íþróttamaður ársins af Samtökum Íþróttafréttamanna. Það hefur aðeins einn körfuboltamaður verið kosinn Íþróttamaður ársins en Kolbeinn Pálsson fékk þau verðlaun fyrir árið 1966. Pétur Guðmundsson var aðeins þremur stigum frá því að vera kosinn Íþróttamaður ársins 1981 og Þorsteinn Hallgrímsson náði því einnig að verða í 2. sæti í kjörinu 1964. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur kostið Körfuboltamann ársins frá árinu 1973. Frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuboltakarl og Körfuboltakona ársins.

Verðlaun Samtaka Íþróttafréttamanna:

Besti árangur körfuboltamanna í kjöri á Íþróttamanni ársins 1956-2014:
Íþróttamaður ársins Kolbeinn Pálsson 1966
Íþróttamaður ársins Jón Arnór Stefánsson 2014
2. sæti Þorsteinn Hallgrímsson 1964
2. sæti Pétur Guðmundsson 1981
3. sæti Jakob Örn Sigurðarson 2011
4. sæti Jón Arnór Stefánsson 2005
4. sæti Jón Arnór Stefánsson 2007
4. sæti Helena Sverrisdóttir 2009
4. sæti Jón Arnór Stefánsson 2013
5. sæti Þorsteinn Hallgrímsson 1965
5. sæti Pétur Guðmundsson 1986
5. sæti Jón Arnór Stefánsson 2003

Körfuboltamenn meðal 10 efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 1956-2014:
1960 Þorsteinn Hallgrímsson 7. sæti
1961 Þorsteinn Hallgrímsson 9. sæti
1962 Þorsteinn Hallgrímsson 7. sæti
1963 Þorsteinn Hallgrímsson 8. sæti
1964 Þorsteinn Hallgrímsson 2. sæti
1965 Þorsteinn Hallgrímsson 5. sæti
1966 Kolbeinn Pálsson Íþróttamaður ársins
1967 Þórir Magnússon 7. sæti
1968 Þorsteinn Hallgrímsson 10. sæti
1968 Birgir Örn Birgis 9. sæti
1969 Þorsteinn Hallgrímsson 7. sæti
1970 Kolbeinn Pálsson 9. sæti
1978 Jón Sigurðsson 7. sæti
1979 Jón Sigurðsson 4. sæti
1981 Pétur Guðmundsson 2. sæti
1982 Pétur Guðmundsson 6. sæti
1984 Valur Ingimundarson 10. sæti
1986 Pálmar Sigurðsson 7. sæti
1986 Pétur Guðmundsson 5. sæti
1990 Páll Kolbeinsson 7. sæti
1991 Teitur Örlygsson 9. sæti
1993 Jón Kr. Gíslason 6. sæti
1995 Teitur Örlygsson 10. sæti
1996 Teitur Örlygsson 7. sæti
2002 Jón Arnór Stefánsson 7. sæti
2003 Jón Arnór Stefánsson 5. sæti
2004 Jón Arnór Stefánsson 8. sæti
2005 Jón Arnór Stefánsson 4. sæti
2007 Jón Arnór Stefánsson 4. sæti
2008 Jón Arnór Stefánsson 10. sæti
2009 Helena Sverrisdóttir 4. sæti
2009 Jón Arnór Stefánsson 6. sæti
2010 Hlynur Bæringsson 7. sæti
2011 Jakob Örn Sigurðarson 3. sæti
2013 Jón Arnór Stefánsson 4. sæti
2014 Jón Arnór Stefánsson Íþróttamaður ársins

Körfuboltamenn oftast meðal tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 1956-2014:
Jón Arnór Stefánsson 9 sinnum
2002 - 7. sæti
2003 - 5. sæti
2004 - 8. sæti
2005 - 4. sæti
2007 - 4. sæti
2008 - 10. sæti
2009 - 6. sæti
2013 - 4. sæti
2014 - Íþróttamaður ársins
Þorsteinn Hallgrímsson 8 sinnum
1960 - 7. sæti
1961 - 9. sæti
1962 - 7. sæti
1963 - 8. sæti
1964 - 2. sæti
1965 - 5. sæti
1968 - 10. sæti
1969 - 7. sæti
Teitur Örlygsson 3 sinnum
1991 - 9. sæti
1995 - 10. sæti
1996 - 7. sæti
Pétur Guðmundsson 3 sinnum
1981 - 2. sæti
1982 - 6. sæti
1986 - 5. sæti
Kolbeinn Pálsson 2 sinnum
1966 - Íþróttamaður ársins
1970 - 9. sæti
Jón Sigurðsson 2 sinnum
1978 - 7. sæti
1979 - 4. sæti
Þórir Magnússon 1 sinni
1967 - 7. sæti
Birgir Örn Birgis 1 sinni
1968 - 9. sæti
Valur Ingimundarson 1 sinni
1984 - 10. sæti
Pálmar Sigurðsson 1 sinni
1986 - 7. sæti
Páll Kolbeinsson 1 sinni
1990 - 7. sæti
Jón Kr. Gíslason 1 sinni
1993 - 6. sæti
Helena Sverrisdóttir 1 sinni
2009 - 4. sæti
Hlynur Bæringsson 1 sinni
2010 - 7. sæti
Jakob Örn Sigurðarson 1 sinni
2011 - 7. sæti

Körfuboltafólk sem hefur fengið stig í kjöri á Íþróttamanni ársins:
2014
435 stig Jón Arnór Stefánsson (Íþróttamaður ársins)
15 stig Hlynur Bæringsson (16. sæti)
4 stig Helena Sverrisdóttir (22. sæti)
2 stig Hörður Axel Vilhjálmsson (24. sæti)
2013
206 stig Jón Arnór Stefánsson (4. sæti)
7 stig Helena Sverrisdóttir (17. sæti)
2012
25 stig Jón Arnór Stefánsson (13. sæti)
2 stig Helena Sverrisdóttir (18.-19. sæti)
2011
161 stig Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall (3. sæti)
6 stig Hlynur Bæringsson, Sundsvall (20. sæti)
2010
65 stig Hlynur Bæringsson, Snæfell/Sundsvall (7. sæti)
19 stig Helena Sverrisdóttir, TCU (15. sæti)
2009
104 stig Helena Sverrisdóttir, TCU (4. sæti)
86 stig Jón Arnór Stefánsson, KR/Benetton/Granada (6. sæti)
4 stig Jakob Örn Sigurðarson KR/Sundsvall (20. sæti)
2008
39 stig Jón Arnór Stefánsson, Lottomatica Roma/KR (10. sæti)
33 stig Helena Sverrisdóttir, TCU (11. sæti)
2007
218 stig Jón Arnór Stefánsson, Lottomatica Roma (4. sæti)
23 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/TCU (11. sæti)
2006
27 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar (11. sæti)
8 stig Jón Arnór Stefánsson, Napoli/Valencia (15. sæti)
4 stig Brenton Birmingham, Njarðvík (18. sæti)
1 stig Logi Gunnarsson Gijon (21. sæti)
2005
131 stig Jón Arnór Stefánsson, Napoli (4. sæti)
2004
43 stig Jón Arnór Stefánsson, Dynamp St. Pétursborg (8. sæti)
1 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar (26. sæti)
2003
105 stig Jón Arnór Stefánsson Dallas/Trier (5. sæti)
4 stig Logi Gunnarsson Giessen 46'ers (22. sæti)
2002
70 stig Jón Arnór Stefánsson Trier/KR (7. sæti)
2001
6 stig Jón Arnór Stefánsson KR (18. sæti)
6 stig Logi Gunnarsson Njarðvík/Ulm (18. sæti)
2000
2 stig Jón Arnór Stefánsson KR (22. sæti)
1 stig Ólafur Jón Ormsson, KR (25. sæti)
1999
Enginn
1998
4 stig Teitur Örlygsson, Njarðvík (22. sæti)
1997
1 stig Herbert Arnarson, Antwerpen (28. sæti)
1996
43 stig Teitur Örlygsson, Larissa/Njarðvík (7. sæti)
1995
34 stig Teitur Örlygsson, Njarðvík (10. sæti)
6 stig Herbert Arnarson, ÍR (23. sæti)
1994
20 stig Teitur Örlygsson, Njarðvík (17. sæti)
9 stig Guðmundur Bragason, Grindavík (22. sæti)
7 stig Herbert Arnarson, ÍR (24. sæti)
6 stig Olga Færseth, Breiðabliki (26. sæti) Var líka í fótbolta
5 stig Guðjón Skúlason, Keflavík/Grindavík (30. sæti)
1993
70 stig Jón Kr. Gíslason, Keflavík (6. sæti)
1992
39 stig Jón Kr. Gíslason, Keflavík (11. sæti)
1991
38 stig Teitur Örlygsson, Njarðvík (9. sæti)
11 stig Guðmundur Bragason, Grindavík (23. sæti)
6 stig Jón Kr. Gíslason, Keflavík (26. sæti)
1990
52 stig Páll Kolbeinsson, KR (7. sæti)
10 stig Vanda Sigurgeirsdóttir, ÍS (17. sæti) Var líka í fótbolta
1989
11 stig Jón Kr. Gíslason, Keflavík (15. sæti)
1988
11 stig Pálmar Sigurðsson, Haukum (19. sæti)
1987
Ekki gefin upp stig eða röð
1986
25 stig Pétur Guðmundsson, Los Angeles Lakers (5. sæti)
21 stig Pálmar Sigurðsson, Haukum (7. sæti)
1985
Valur Ingimundarson, Njarðvík
Pálmar Sigurðsson, Haukum
1984
6 stig Valur Ingimundarson, Njarðvík (10. sæti)
Pálmar Sigurðsson, Haukum
1983
3 stig Kristján Ágústssson, Val (20. sæti)
1982
27 stig Pétur Guðmundsson, ÍR (6. sæti)
3 stig Axel Nikulásson, Keflavík (15. sæti)
1981
45 stig Pétur Guðmundsson, Valur/Portland Trailblazers (2. sæti)
7 stig Torfi Magnússon, Val (14. sæti)
1980
Torfi Magnússon
Jón Sigurðsson
Kristján Ágústssson
1979
38 stig Jóns Sigurðsson, KR (4. sæti)
1978
22 stig Jóns Sigurðsson, KR (7. sæti)
7 stig Þorsteinn Bjarnason, Njarðvík (12. sæti) Var líka í fótbolta
1977
Kristinn Jörundsson, ÍR Var líka í fótbolta
Jón Sigurðsson, Ármanni
1976
Jón Sigurðsson, Ármanni
1975
8 stig Kristinn Jörundsson, ÍR (13. sæti) Var líka í fótbolta
1974
4 stig Jón Sigurðsson, Ármanni (17. sæti)
2 stig Kolbeinn Pálsson KR (21. sæti)
1973
4 stig Kristinn Jörundsson, ÍR (21. sæti) Var líka í fótbolta
1972
14 stig Kristinn Jörundsson, ÍR (9. sæti) Var líka í fótbolta
1971
4 stig Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR (17. sæti)
2 stig Kristinn Jörundsson, ÍR (23. sæti) Var líka í fótbolta
1970
12 stig Kolbeinn Pálsson, KR (9. sæti)
11 stig Kristinn Jörundsson, ÍR (11. sæti) Var líka í fótbolta
2 stig Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR (20. sæti)
1969
19 stig Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR (7. sæti)
1968
16 stig Birgir Örn Birgis, Ármanni (9. sæti)
14 stig Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR (10. sæti)
Þórir Magnússon, KFR
Kiolbeinn Pálsson, KR
1967
19 stig Þórir Magnússon, KFR (7. sæti)
Gunnar Gunnarsson, KR
Kolbeinn Pálsson, KR
Einar Bollason, KR/Þór Akureyri
1966
63 stig Kolbeinn Pálsson, KR (1. sæti, Íþróttamaður ársins)
1965
18 stig Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR (5. sæti)
Kolbeinn Pálsson, KR
1964
47 stig Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR (2. sæti)

Oftast fengið stig í kjöri á Íþróttamanni ársins frá 1988:
Brenton Birmingham
2006 - 4 stig (18. sæti)
Guðjón Skúlason
1994 - 5 stig (30. sæti)
Guðmundur Bragason
1991 - 11 stig (23. sæti)
1994 - 9 stig (22. sæti)
Helena Sverrisdóttir
2004 - 1 stig (26. sæti)
2006 - 27 stig (11. sæti)
2007 - 23 stig (11. sæti)
2008 - 33 stig (11. sæti)
2009 - 104 stig (4. sæti)
2010 - 19 stig (15. sæti)
2012 - 2 stig (18.-19. sæti)
2013 - 7 stig (17. sæti)
2014 - 4 stig (22. sæti)
Herbert Arnarson
1994 - 7 stig (24. sæti)
1995 - 6 stig (23. sæti)
1997 - 1 stig (28. sæti)
Hlynur Bæringsson
2010 - 65 stig (7. sæti)
2011 - 6 stig (20. sæti)
2014 - 15 stig (16. sæti)
Hörður Axel Vilhjálmsson
2014 - 2 stig (24. sæti)
Jakob Örn Sigurðarson
2009 - 4 stig (20. sæti)
2011 - 161 stig (3. sæti)
Jón Arnór Stefánsson
2000 - 2 stig (22. sæti)
2001 - 6 stig (18. sæti)
2002 - 70 stig (7. sæti)
2003 - 105 stig (5. sæti)
2004 - 43 stig (8. sæti)
2005 - 131 stig (4. sæti)
2006 - 8 stig (15. sæti)
2007 - 218 stig (4. sæti)
2008 - 39 stig (10. sæti)
2009 - 86 stig (6. sæti)
2012 - 25 stig (13. sæti)
2013 - 206 stig (4. sæti)
2014 - 435 stig (Íþróttamaður ársins)
Jón Kr. Gíslason
1989 - 11 stig (15. sæti)
1991 - 6 stig (26. sæti)
1992 - 39 stig (11. sæti)
1993 - 70 stig (6. sæti)
Logi Gunnarsson
2001 - 6 stig (18. sæti)
2003 - 4 stig (22. sæti)
2006 - 1 stig (21. sæti)
Olga Færseth
1994 - 6 stig (26. sæti)
Ólafur Jón Ormsson
2000 - 1 stig (25. sæti)
Páll Kolbeinsson
1990 - 52 stig (7. sæti)
Pálmar Sigurðsson
1988 - 11 stig (19. sæti)
Teitur Örlygsson
1991 - 38 stig (9. sæti)
1994 - 20 stig (17. sæti)
1995 - 34 stig (10. sæti)
1996 - 43 stig (7. sæti)
1998 - 4 stig (22. sæti)
Vanda Sigurgeirsdóttir
1990 - 10 stig (17. sæti)


Verðlaun Körfuboltasambands Íslands:

Körfuboltamaður ársins 1973-1997:
1973: Kristinn Jörundsson, ÍR
1974: Krisinn M. Stefánsson, KR
1975: Kristinn Jörundsson, ÍR
1976: Jón Sigurðsson, Ármanni
1977: Kristinn Jörundsson, ÍR
1978: Jón Sigurðsson, KR
1979: Guðsteinn Ingimarsson, Njarðvík
1980: Torfi Magnússon, Val
1981: Símon Ólafsson, Fram
1982: Linda Jónsdóttir, KR
1983: Kristján Ágústsson, Val
1984: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1985: Pálmar Sigurðsson, Haukum
1986: Guðni Guðnason, KR
1987: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1988: Valur Ingimundarson, Njarðvík
1989: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1990: Páll Kolbeinsson, KR
1991: Guðmundur Bragason, Grindavík
1992: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1993: Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1994: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1995: Teitur Örlygsson, Njarðvík
1996: Guðmundur Bragason, Grindavík
1997: Guðjón Skúlason, Keflavík

Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998:
1998:
Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík/Donar Groningen
Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1999:
Herbert Arnarson, Grindavík/Donar Groningen
Guðbjörg Norðfjörð/KR
2000:
Ólafur Jón Ormsson, KR
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík
2001:
Logi Gunnarsson, Njarðvík/Ulm
Kristín Björk Jónsdóttir, KR
2002:
Jón Arnór Stefánsson, KR/Treier
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
2003:
Jón Arnór Stefánsson, Trier/Dallas
Signý Hermannsdóttir, CajaCanarias
2004:
Jón Arnór Stefánsson, Dallas/Dynamo St. Pétursborg
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
2005:
Jón Arnór Stefánsson, Dynamo St. Pétursborg/Napoli
Helena Sverrisdóttir, Haukum
2006:
Brenton Birmingham, Njarðvík
Helena Sverrisdóttir, Haukum
2007:
Jón Arnór Stefánsson, Lottomatica
Helena Sverrisdóttir, Haukum/TCU
2008:
Jón Arnór Stefánsson, Lottomatica/KR
Helena Sverrisdóttir, TCU
2009:
Jón Arnór Stefánsson, KR/Benetton/Granada
Helena Sverrisdóttir, TCU
2010:
Jón Arnór Stefánsson, Granada
Helena Sverrisdóttir, TCU
2011:
Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons
Helena Sverrisdóttir, TCU/Good Angels Kosice
2012:
Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza
Helena Sverrisdóttir, Good Angels Kosice
2013:
Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza
Helena Sverrisdóttir, Aluinvent DVTK Miskolc
2014:
Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza/Unicaja Malaga
Helena Sverrisdóttir, Aluinvent DVTK Miskolc/Polkowice

Oftast valin Körfuboltamaður ársins:*
11 Jón Arnór Stefánsson (2002, 2003, 2004, 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2012, 2013, 2014)
10 Helena Sverrisdóttir (2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014)
4 Jón Kr. Gíslason (1987, 1989, 1992, 1993)
3 Kristinn Jörundsson (1973, 1975, 1977)
2 Jón Sigurðsson (1976, 1978)
2 Valur Ingimundarson (1984, 1988)
2 Guðmundur Bragason (1991, 1996)
2 Anna María Sveinsdóttir (1994, 1998)
2 Birna Valgarðsdóttir (2002, 2004)

* Valið hefur verið tvískipt síðan 1998 en frá 1973 til og með 1997 var aðeins valin einn aðili, karl eða kona, en síðan þá hafa verið valin Körfuboltakarl og Körfuboltakona ársins.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  A-landslið karla, yfirburðasigurvegarar mótsins.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið