© 2000-2019 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
Viðurkenningar
- Lið 20. aldarinnar
Þann 24. febrúar 2001 voru tilkynnt lið 20. aldarinnar í karla- og kvennaflokki, auk þess sem útnefndir voru leikmenn aldarinnar í karla- og kvennaflokki, þjálfarar og dómarar aldarinnar.

50 manna dómnefnd kaus í karlaflokki, auk þess að kjósa þjálfara og dómara aldarinnar, en 25 manna nefnd sá um valið í kvennaflokki. Viðurkenningarnar voru veittar í hálfleik í bikarúrslitaleikjum karla og kvenna og eru liðin þannig skipuð (stig sem viðkomandi fékk eru fyrir aftan nafnið og atkvæði í fyrsta sæti eru innan sviga):
Karlaflokkur
Leikmaður aldarinnar
Pétur Guðmundsson, 32
Lið aldarinnar
Byrjunarlið
F - Valur Ingimundarson, 81(37)
F - Teitur Örlygsson, 77(33)
M - Pétur Guðmundsson, 94(46)
B - Jón Sigurðsson, 83(38)
B - Jón Kr. Gíslason, 50(15)
Varamenn
B - Þorsteinn Hallgrímsson, 49(21)
F - Torfi Magnússon, 39(9)
F - Símon Ólafsson, 28(7)
B - Kolbeinn Pálsson, 26(5)
M - Einar Bollason, 23(6)
F - Guðmundur Bragason, 23(1)
B - Pálmar Sigurðsson, 22(5)
Kvennaflokkur
Leikmaður aldarinnar
Anna María Sveinsdóttir, 20
Lið aldarinnar
Byrjunarlið
F - Linda Stefánsdóttir, 32(13)
F - Guðbjörg Norðfjörð, 36(15)
M - Anna María Sveinsdóttir, 50(25)
B - Linda Jónsdóttir, 31(15)
B - Björg Hafsteinsdóttir, 40(18)
Varamenn
F - Hanna Kjartansdóttir, 25(7)
B - Alda Leif Jónsdóttir, 18(4)
F - Erla Þorsteinsdóttir, 18(3)
M - Kolbrún Leifsdóttir, 17(6)
F - Hafdís Helgadóttir, 15(4)
B - Emilía Sigurðardóttir, 13(3)
B - Erla Reynisdóttir, 13(1)
Þjálfarar aldarinnar
Einar Bollason, 48(18)
Friðrik Ingi Rúnarsson, 30(10)
Dómarar aldarinnar
Jón Otti Ólafsson, 65(27)
Leifur S. Garðarsson, 37(13)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Signý Hermannsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fær hér smá aðstoð frá liðsfélaga sínum Rögnu Margréti Brynjarsdóttur. Stelpurnar voru í Amsterdan að fara etja kappi við Holland. Hver mínúta er  greinilega nýtt í undirbúning.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið