© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
           
2.4.2002 | Óskar Ó. Jónsson
Ýmsar staðreyndir um lokaúrslit kvenna 1993-2001
ÍS og KR hefja í kvöld klukkan 19:30 leik í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli deildarmeistara ÍS. Þetta er í tíunda sinn sem Íslandsmeistarabikarinn vinnst í úrslitakeppni og því er upplagt að skoða aðeins nokkrar staðreyndir um lokaúrslit kvenna 1993-2001.

Oftast með:
9 - KR (1993, 1994, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002)
8 - Keflavík (1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 1999, 2000, 2001)
1 - Breiðablik (1995)
1 - Grindavík (1997)
1 - ÍS (2002)

Oftast unnið:
5 - Keflavík (1993, 1994, 1996, 1998, 2000)
2 - KR (1999, 2001)
1 - Breiðablik (1995)
1 - Grindavík (1997)

Oftast tapað:
6 - KR (1993, 1994, 1996, 1997, 1998, 2000)
3 - Keflavík (1995, 1999, 2001)

Flestir leikir:
30 - Keflavík
30 - KR
3 - Breiðablik
3 - Grindavík

Flestir sigurleikir:
15 - Keflavík
12 - KR
3 - Breiðablik
3 - Grindavík

Flestir tapleikir:
18 - KR
15 - Keflavík

Flest gull leikmanns:
5 - Hanna B. Kjartansdóttir
4 - Anna María Sveinsdóttir
4 - Erla Þorsteinsdóttir
4 - Erla Reynisdóttir
3 - Guðlaug Sveinsdóttir
3 - Björg Hafsteinsdóttir
3 - Olga Færseth
3 - Sigrún Skarphéðinsdóttir
3 - Elínborg Herbertsdóttir
3 - Kristín Þórarinsdóttir

Flestir leikir leikmanns:
30 - Guðbjörg Norðfjörð
30 - Kristín Björk Jónsdóttir
25 - Hanna B. Kjartansdóttir
24 - Helga Þorvaldsdóttir
22 - Anna María Sveinsdóttir
22 - Erla Þorsteinsdóttir
18 - Erla Reynisdóttir

Flestir sigurleikir leikmanns:
18 - Hanna B. Kjartansdóttir
12 - Guðbjörg Norðfjörð
12 - Kristín Björk Jónsdóttir
11 - Anna María Sveinsdóttir
11 - Erla Þorsteinsdóttir
11 - Sigrún Skarphéðinsdóttir
10 - Helga Þorvaldsdóttir
10 - Erla Reynisdóttir
9 - Björg Hafsteinsdóttir
9 - Olga Færseth
9 - Kristín Blöndal

Flest stig leikmanns:
330 - Hanna B. Kjartansdóttir
328 - Anna María Sveinsdóttir
326 - Guðbjörg Norðfjörð
269 - Helga Þorvaldsdóttir
227 - Kristín Björk Jónsdóttir
179 - Erla Þorsteinsdóttir
171 - Björg Hafsteinsdóttir
170 - Penny Ann Peppas
161 - Kristín Blöndal

Flestar þriggja stiga körfur leikmanns:
36 - Guðbjörg Norðfjörð
35 - Björg Hafsteinsdóttir
25 - Anna María Sveinsdóttir
16 - Erla Reynisdóttir
16 - Helga Þorvaldsdóttir
15 - Penny Ann Peppas

Þjálfarar Íslandsmeistaranna
1993 Keflavík Sigurður Ingimundarson
1994 Keflavík Sigurður Ingimundarson
1995 Breiðablik Sigurður Hjörleifsson
1996 Keflavík Sigurður Ingimundarson
1997 Grindavík Ellert Sigurður Magnússon
1998 Keflavík Anna María Sveinsdóttir
1999 KR Óskar Kristjánsson
2000 Keflavík Kristinn Einarsson
2001 KR Henning Henningsson

Oftast:
3 - Sigurður Ingimundarson

Fyrirliðar Íslandsmeistaranna

1993 Keflavík Björg Hafsteinsdóttir
1994 Keflavík Anna María Sveinsdóttir
1995 Breiðablik Penny Ann Peppas
1996 Keflavík Anna María Sveinsdóttir
1997 Grindavík Penny Ann Peppas
1998 Keflavík Erla Reynisdóttir
1999 KR Guðbjörg Norðfjörð
2000 Keflavík Anna María Sveinsdóttir
2001 KR Kristín Björk Jónsdóttir

Oftast:
3 - Anna María Sveinsdóttir
2 - Penny Ann Peppas

Stigahæsti leikmaður lokaúrslitanna:
Stigahæsti íslenski leikmaður tekinn fram

1993
23,0 - Hanna B. Kjartansdóttir, Keflavík 69 stig / 3 leikir
1994
22,0 - Olga Færseth, Keflavík 110/5
1995
31,7 - Penny Ann Peppas, Breiðablik 95/3
19,3 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 58/3
1996
15,8 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 63/4
1997
25,0 - Penny Ann Peppas, Grindavík 75/3
11,7 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Grindavík 35/3
11,7 - Helga Þorvaldsdóttir, KR 35/3
1998
20,0 - Jennifer Boucek, Keflavík 80/4
13,3 - Hanna B. Kjartansdóttir, KR 53/4
1999
28,7 - Limor Mizrachi, KR 86/3
10,7 - Kristín Blöndal, Keflavík 32/3
2000
14,4 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 72/5
2001
22,3 - Brooke Schwartz, Keflavík 67/3
11,3 - Hanna Björg Kjartansdóttir, KR 34/3

Oftast:
3 - Anna María Sveinsdóttir
2 - Penny Ann Peppas

Met leikmanna í leik í lokaúrslitum um Íslandsmeistarabikarinn:

Flest stig í leik:
49 - Penny Peppas, Breiðabliki gegn Keflavík 31/3/95

Flest stig Íslendings í leik:
34 - Hanna B. Kjartansdóttir, Keflavík gegn KR 23/3/93

Flest fráköst í leik:
19 - Heather Corby, KR gegn Keflavík 26/3/2001 (3 í sókn, 16 í vörn)
18 - Heather Corby, KR gegn Keflavík 31/3/2001 (9 í sókn, 9 í vörn)

Flest fráköst Íslendings í leik:
17 - Hanna B. Kjartansdóttir, KR gegn Keflavík 8/4/2000 (5 í sókn, 12 í vörn)

Flest sóknarfráköst í leik:
9 - Heather Corby, KR gegn Keflavík 31/3/2001

Flest sóknarfráköst Íslendings í leik:
8 - Sóley Sigurþórsdóttir, KR gegn Grindavík 27/3/1997

Flestar stoðsendingar í leik:
11 - Kristín Blöndal, Keflavík gegn KR 3/4/99
11 - Limor Mizrachi, KR gegn Keflavík 29/3/99

Flestir stolnir boltar í leik:
8 - Linda Stefánsdóttir, KR gegn Keflavík 28/3/1998
8 - Jennifer Boucek, Keflavík gegn KR 21/3/1998
8 - Helga Þorvaldsdóttir, KR gegn Grindavík 24/3/1997

Flest varin skot í leik:
5 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík gegn KR 8/4/2000
5 - Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík gegn KR 31/3/2001

Flestar þriggja stiga körfur í leik:
7 - Limor Mizrachi, KR gegn Keflavík 29/3/1999

Flestar þriggja stiga körfur Íslendings í leik:
6 - Björg Hafsteinsdóttir, Keflavík gegn Breiðabliki 31/3/1995



Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
George Byrd, Skallagrími, stangar Grindvíkinginn Davíð Pál Hermannsson í 2. leik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar 19. mars 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið