© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
     
2.4.2002 | Óskar Ó. Jónsson
Saga lokaúrslitanna hjá stelpunum 1993 til 2001
ÍS og KR hefja í kvöld klukkan 19:30 leik í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli deildarmeistara ÍS. Þetta er í tíunda sinn sem Íslandsmeistarabikarinn vinnst í úrslitakeppni og því er upplagt að skoða aðeins sögu lokaúrslitanna 1993-2001.

Lokaúrslit um Íslandsbikar kvenna 1993-2001:


1993 Keflavík - KR (3.) 3-0

16/3/93 Keflavík-KR 88-62 (Kristín Blöndal 20 - Anna Gunnarsdóttir 18)
18/3/93 KR-Keflavík 67-70 (62-62) (Helga Þorvaldsdóttir 19 - Hanna B. Kjartansdóttir 21, Kristín Blöndal 20)
23/3/93 Keflavík-KR 97-72 (Hanna B. Kjartansdóttir 33 - Guðbjörg Norðfjörð 14)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1993: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Þórdís Ingólfsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir (fyrirliði), Lovísa Guðmundsdóttir, Olga Færseth, Kristín Blöndal, Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.


1994 Keflavík - KR (2.) 3-2

5/4/94 Keflavík-KR 78-59 (Olga Færseth 25 - Helga Þorvaldsdóttir 22)
8/4/94 KR-Keflavík 80-77 (63-63)(71-71) (Helga Þorvaldsdóttir 23 - Olga Færseth 22)
10/4/94 Keflavík-KR 71-61 (Olga Færseth 21 - Helga Þorvaldsdóttir 18)
13/4/94 KR-Keflavík 64-60 (Helga Þorvaldsdóttir 18 - Björg Hafsteinsdóttir 18)
15/4/94 Keflavík-KR 68-58 (Olga Færseth 26 - Helga Þorvaldsdóttir 15, Guðbjörg Norðfjörð 15, Eva Havlikova 15)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1994: Þórdís Ingólfsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Olga Færseth, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.


1995 Keflavík - Breiðablik (2.) 0-3

31/3/95 Keflavík-Breiðablik 81-98 (Björg Hafsteinsdóttir 27, Anna María Sveinsdóttir 20 - Penny Peppas 49)
2/4/94 Breiðablik-Keflavík 61-52 (Penny Peppas 29 - Anna María Sveinsdóttir 22)
4/4/94 Keflavík-Breiðablik 53-66 (Anna María Sveinsdóttir 16 - Hanna B. Kjartansdóttir 23)

Íslandsmeistarar Breiðabliks 1995: Guðríður Svana Bjarnadóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Sólveig Kjartansdóttir, Unnur Henrysdóttir, Olga Færseth, Elísa Vilbergsdóttir, Hrefna Hugosdóttir, Penny Peppas (fyrirliði). Þjálfari: Sigurður Hjörleifsson.


1996 Keflavík - KR (3.) 3-1

24/3/96 Keflavík-KR 70-58 (Veronica Cook 31, Anna María Sveinsdóttir 25 - Majenica Rupe 14)
26/3/96 KR-Keflavík 60-63 (Guðbjörg Norðfjörð 26 - Anna María Sveinsdóttir 17)
29/3/96 Keflavík-KR 55-56 (Veronica Cook 18 - Guðbjörg Norðfjörð 17)
31/3/96 KR-Keflavík 37-70 (Majenica Rupe 14 - Veronica Cook 18, Erla Reynisdóttir 18)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1996: Margrét Sturlaugsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir, Veronica Cook, Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.


1997 KR (2.) - Grindavík (4.) 0-3

22/3/97 KR-Grindavík 47-50 (Guðbjörg Norðfjörð 20 - Penny Peppas 31)
24/3/97 Grindavík-KR 59-47 (Penny Peppas 20 - Helga Þorvaldsdóttir 14)
27/3/97 KR-Grindavík 55-62 (49-49) (Kristín Björk Jónsdóttir 18 - Penny Peppas 24)

Íslandsmeistarar Grindavíkur 1997: Rósa Ragnarsdóttir, Sólveig Gunnlaugsdóttir, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Hekla Maídís Sigurðardóttir, Sólný Pálsdóttir, María Jóhannesdóttir, Sandra Guðlaugsdóttir, Christine Buchholz, Penny Peppas (fyrirliði), Stefanía Ásmundsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ellert Magnússon.


1998 Keflavík - KR (2.) 3-1

21/3/98 Keflavík-KR 75-54 (Jennifer Boucek 27 - Tara Williams 26)
24/3/98 KR-Keflavík 75-65 (Tara Williams 28 - Jennifer Boucek 18)
26/3/98 Keflavík-KR 71-61 (Jennifer Boucek 21 - Guðbjörg Norðfjörð 16)
28/3/98 KR-Keflavík 50-61 (Hanna B. Kjartansdóttir 27 - Jennifer Boucek 14)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1998: Anna Pála Magnúsdóttir, Kristín Blöndal, Erla Reynisdóttir (fyrirliði), Erla Þorsteinsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Harpa Magnúsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Anna María Sveinsdóttir.


1999 KR - Keflavík (3.) 3-0

29/3/99 KR-Keflavík 76-47 (Limor Mizrachi 29 - Anna María Sveinsdóttir 12)
31/3/99 Keflavík-KR 49-61 (Tonya Sampson 10 - Limor Mizrachi 17)
3/4/99 KR-Keflavík 90-81 (Limor Mizrachi 40 - Anna María Sveinsdóttir 15, Kristín Blöndal 15)

Íslandsmeistarar KR 1999: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir, Linda Stefánsdóttir, María Guðmundsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð (fyrirliði), Helga Þorvaldsdóttir, Limor Mizrachi, Elísa Vilbergsdóttir, Guðrún Gestsdóttir. Þjálfari: Óskar Kristjánsson.


2000 KR - Keflavík (2.) 2-3

31/3/00 KR-Keflavík 51-48 (Deanna Tate 15 - Anna María Sveinsdóttir 11, Erla Þorsteinsdóttir 11)
3/4/00 Keflavík-KR 68-61 (Anna María Sveinsdóttir 26, Erla Þorsteinsdóttir 24 - Deanna Tate 16)
6/4/00 KR-Keflavík 68-73 (Deanna Tate 23 - Christy Cogley 17)
8/4/00 Keflavík-KR 42-58 (Alda Leif Jónsdóttir 11 - Guðbjörg Norðfjörð 13)
10/4/00 KR-Keflavík 43-5843-58 (Guðbjörg Norðfjörð 13 - Anna María Sveinsdóttir 16)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 2000: Kristín Blöndal, Alda Leif Jónsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Birna Valgarðsdóttir, Erla Reynisdóttir, Christy Cogley, Erla Þorsteinsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Kristinn Einarsson.


2001 KR - Keflavík (2.) 3-0

26/3/01 KR-Keflavík 57-55 (Heather Corby 19 - Brooke Schwartz 31)
28/3/01 Keflavík-KR 52-77 (Brooke Schwartz 27 - Heather Corby 22)
31/3/01 KR-Keflavík 64-58 (Heather Corby 17 - Kristín Blöndal 19)

Íslandsmeistarar KR 2001: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir (fyrirliði), Guðrún Arna Sigurðardóttir, Hildur Sigurðardóttir, Gréta María Grétarsdóttir, María Káradóttir, Guðbjörg Norðfjörð, Helga Þorvaldsdóttir, Heather Corby. Þjálfari: Henning Henningsson.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Landslið karla sem lék í C riðli Evrópukeppninnar í Sion í Sviss í apríl 1981. Aftari röð frá vinstri: Agnar Friðriksson fararstjóri, Kristinn Stefánsson aðstoðarþjálfari, Steinn Sveinsson fararstjóri, Torfi Magnússon Val, Símon Ólafsson Fram, Pétur Guðmundsson Val, Jónas Jóhannesson Njarðvík, Valur Ingimundarson Njarðvík, Gísli Gíslason ÍS og Einar Bollason þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Gunnar Þorvarðarson Njarðvík, Jón Sigurðsson KR, Kristinn Jörundsson ÍR, Ríkharður Hrafnkelsson Val, Ágúst Líndal KR og Kristján Ágústsson Val.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið