© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
2.4.2002 | Óskar Ó. Jónsson
Saga lokaúrslitanna hjá stelpunum 1993 til 2001
ÍS og KR hefja í kvöld klukkan 19:30 leik í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna. Fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli deildarmeistara ÍS. Þetta er í tíunda sinn sem Íslandsmeistarabikarinn vinnst í úrslitakeppni og því er upplagt að skoða aðeins sögu lokaúrslitanna 1993-2001.

Lokaúrslit um Íslandsbikar kvenna 1993-2001:


1993 Keflavík - KR (3.) 3-0

16/3/93 Keflavík-KR 88-62 (Kristín Blöndal 20 - Anna Gunnarsdóttir 18)
18/3/93 KR-Keflavík 67-70 (62-62) (Helga Þorvaldsdóttir 19 - Hanna B. Kjartansdóttir 21, Kristín Blöndal 20)
23/3/93 Keflavík-KR 97-72 (Hanna B. Kjartansdóttir 33 - Guðbjörg Norðfjörð 14)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1993: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Þórdís Ingólfsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir (fyrirliði), Lovísa Guðmundsdóttir, Olga Færseth, Kristín Blöndal, Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.


1994 Keflavík - KR (2.) 3-2

5/4/94 Keflavík-KR 78-59 (Olga Færseth 25 - Helga Þorvaldsdóttir 22)
8/4/94 KR-Keflavík 80-77 (63-63)(71-71) (Helga Þorvaldsdóttir 23 - Olga Færseth 22)
10/4/94 Keflavík-KR 71-61 (Olga Færseth 21 - Helga Þorvaldsdóttir 18)
13/4/94 KR-Keflavík 64-60 (Helga Þorvaldsdóttir 18 - Björg Hafsteinsdóttir 18)
15/4/94 Keflavík-KR 68-58 (Olga Færseth 26 - Helga Þorvaldsdóttir 15, Guðbjörg Norðfjörð 15, Eva Havlikova 15)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1994: Þórdís Ingólfsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Olga Færseth, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.


1995 Keflavík - Breiðablik (2.) 0-3

31/3/95 Keflavík-Breiðablik 81-98 (Björg Hafsteinsdóttir 27, Anna María Sveinsdóttir 20 - Penny Peppas 49)
2/4/94 Breiðablik-Keflavík 61-52 (Penny Peppas 29 - Anna María Sveinsdóttir 22)
4/4/94 Keflavík-Breiðablik 53-66 (Anna María Sveinsdóttir 16 - Hanna B. Kjartansdóttir 23)

Íslandsmeistarar Breiðabliks 1995: Guðríður Svana Bjarnadóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Sólveig Kjartansdóttir, Unnur Henrysdóttir, Olga Færseth, Elísa Vilbergsdóttir, Hrefna Hugosdóttir, Penny Peppas (fyrirliði). Þjálfari: Sigurður Hjörleifsson.


1996 Keflavík - KR (3.) 3-1

24/3/96 Keflavík-KR 70-58 (Veronica Cook 31, Anna María Sveinsdóttir 25 - Majenica Rupe 14)
26/3/96 KR-Keflavík 60-63 (Guðbjörg Norðfjörð 26 - Anna María Sveinsdóttir 17)
29/3/96 Keflavík-KR 55-56 (Veronica Cook 18 - Guðbjörg Norðfjörð 17)
31/3/96 KR-Keflavík 37-70 (Majenica Rupe 14 - Veronica Cook 18, Erla Reynisdóttir 18)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1996: Margrét Sturlaugsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir, Veronica Cook, Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.


1997 KR (2.) - Grindavík (4.) 0-3

22/3/97 KR-Grindavík 47-50 (Guðbjörg Norðfjörð 20 - Penny Peppas 31)
24/3/97 Grindavík-KR 59-47 (Penny Peppas 20 - Helga Þorvaldsdóttir 14)
27/3/97 KR-Grindavík 55-62 (49-49) (Kristín Björk Jónsdóttir 18 - Penny Peppas 24)

Íslandsmeistarar Grindavíkur 1997: Rósa Ragnarsdóttir, Sólveig Gunnlaugsdóttir, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Hekla Maídís Sigurðardóttir, Sólný Pálsdóttir, María Jóhannesdóttir, Sandra Guðlaugsdóttir, Christine Buchholz, Penny Peppas (fyrirliði), Stefanía Ásmundsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ellert Magnússon.


1998 Keflavík - KR (2.) 3-1

21/3/98 Keflavík-KR 75-54 (Jennifer Boucek 27 - Tara Williams 26)
24/3/98 KR-Keflavík 75-65 (Tara Williams 28 - Jennifer Boucek 18)
26/3/98 Keflavík-KR 71-61 (Jennifer Boucek 21 - Guðbjörg Norðfjörð 16)
28/3/98 KR-Keflavík 50-61 (Hanna B. Kjartansdóttir 27 - Jennifer Boucek 14)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 1998: Anna Pála Magnúsdóttir, Kristín Blöndal, Erla Reynisdóttir (fyrirliði), Erla Þorsteinsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Harpa Magnúsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Anna María Sveinsdóttir.


1999 KR - Keflavík (3.) 3-0

29/3/99 KR-Keflavík 76-47 (Limor Mizrachi 29 - Anna María Sveinsdóttir 12)
31/3/99 Keflavík-KR 49-61 (Tonya Sampson 10 - Limor Mizrachi 17)
3/4/99 KR-Keflavík 90-81 (Limor Mizrachi 40 - Anna María Sveinsdóttir 15, Kristín Blöndal 15)

Íslandsmeistarar KR 1999: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir, Linda Stefánsdóttir, María Guðmundsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð (fyrirliði), Helga Þorvaldsdóttir, Limor Mizrachi, Elísa Vilbergsdóttir, Guðrún Gestsdóttir. Þjálfari: Óskar Kristjánsson.


2000 KR - Keflavík (2.) 2-3

31/3/00 KR-Keflavík 51-48 (Deanna Tate 15 - Anna María Sveinsdóttir 11, Erla Þorsteinsdóttir 11)
3/4/00 Keflavík-KR 68-61 (Anna María Sveinsdóttir 26, Erla Þorsteinsdóttir 24 - Deanna Tate 16)
6/4/00 KR-Keflavík 68-73 (Deanna Tate 23 - Christy Cogley 17)
8/4/00 Keflavík-KR 42-58 (Alda Leif Jónsdóttir 11 - Guðbjörg Norðfjörð 13)
10/4/00 KR-Keflavík 43-5843-58 (Guðbjörg Norðfjörð 13 - Anna María Sveinsdóttir 16)

Íslandsmeistarar Keflavíkur 2000: Kristín Blöndal, Alda Leif Jónsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Birna Valgarðsdóttir, Erla Reynisdóttir, Christy Cogley, Erla Þorsteinsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Kristinn Einarsson.


2001 KR - Keflavík (2.) 3-0

26/3/01 KR-Keflavík 57-55 (Heather Corby 19 - Brooke Schwartz 31)
28/3/01 Keflavík-KR 52-77 (Brooke Schwartz 27 - Heather Corby 22)
31/3/01 KR-Keflavík 64-58 (Heather Corby 17 - Kristín Blöndal 19)

Íslandsmeistarar KR 2001: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir (fyrirliði), Guðrún Arna Sigurðardóttir, Hildur Sigurðardóttir, Gréta María Grétarsdóttir, María Káradóttir, Guðbjörg Norðfjörð, Helga Þorvaldsdóttir, Heather Corby. Þjálfari: Henning Henningsson.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Úr leik í 2. deild karla seint á 20. öldinni. Á myndinni sjást dómararnir Pétur Hólmsteinsson og Rúnar Birgir Gíslason ásamt Sigurgeiri Sigurpálssyni, leikmanni Fylkis.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið