© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
20.3.2011 | Óskar Ófeigur Jónsson
Saga úrslitakeppni 1. deildar kvenna 2010-2015
Úrslitakeppni 1. deildar kvenna hefur farið fram frá árinu 2010 en þar keppa tvö efstu lið deildarkeppninnar um eitt laust sæti í úrvalsdeild kvenna á næsta tímabili. Það lið varð deildarmeistari hefur heimavallarrétt en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst upp í efstu deild.

Lið upp í úrvalsdeild eftir úrslitakeppni 1. deildar kvenna 2010-2015:
2010 Fjölnir (Deildarmeistari)
2011 Valur (2.sæti)
2012 Grindavík (Deildarmeistari)
2013 Hamar (Deildarmeistari)
2014 Breiðablik (Deildarmeistari)
2015 Stjarnan (2.sæti)

Oftast:
1 - Fjölnir (2010)
1 - Valur (2011)
1 - Grindavík (2012)
1 - Hamar (2013)
1 - Breiðablik (2014)
1 - Stjarnan (2015)

2010
Deildarmeistari: Fjölnir
Úrslitaeinvígi:
Fjölnir 2-0 Þór Ak. {83-43, 57-42}
Upp í úrvalsdeild: Fjölnir

2011
Deildarmeistari: Stjarnan
Úrslitaeinvígi:
Stjarnan 0-2 Valur {57-83, 55-97}
Upp í úrvalsdeild: Valur

2012
Deildarmeistari: Grindavík
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 2-1 KFÍ {54-51, 48-54, 50-47}
Upp í úrvalsdeild: Grindavík

2013
Deildarmeistari: Hamar
Úrslitaeinvígi:
Hamar 2-1 Stjarnan {75-60, 45-61, 73-59}
Upp í úrvalsdeild: Hamar

2014
Deildarmeistari: Breiðablik
Úrslitaeinvígi:
Breiðablik 2-1 Fjölnir {75-69, 58-69, 75-63}
Upp í úrvalsdeild: Breiðablik

2015
Deildarmeistari: Njarðvík
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 1-2 Stjarnan {53-45, 49-55, 54-57}
Upp í úrvalsdeild: Stjarnan

Íslandsmeistarar í 1. deild kvenna (áður 2. deild kvenna)

1993-1994 Breiðablik
1994-1995 Víðir
1995-1996 Skallagrímur
1996-1997 Skallagrímur
1997-1998 Tindastóll
1998-1999 Tindastóll
1999-2000 Njarðvík
2000-2001 Njarðvík
2001-2002 Haukar
2002-2003 ÍR
2003-2004 Haukar
2004-2005 Breiðablik
2005-2006 Hamar/Selfoss
2006-2007 Fjölnir
2007-2008 Snæfell
2008-2009 Njarðvík
2009-2010 Fjölnir
2010-2011 Valur
2011-2012 Grindavík
2012-2013 Hamar
2013-2014 Breiðablik
2014-2015 Stjarnan

Oftast:
3 - Njarðvík (2000, 2001, 2009)
3 - Breiðablik (1994, 2005, 2014)
2 - Skallagrímur (1996, 1997)
2 - Tindastóll (1998, 1999)
2 - Haukar (2002, 2004)
2 - Fjölnir (2007, 2010)
2 - Hamar (2006, 2013)
1 - Víðir (1995)
1 - ÍR (2003)
1 - Snæfell (2008)
1 - Valur (2011)
1 - Grindavík (2012)
1 - Stjarnan (2015)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá leik Hauka og UMFG í íþróttahúsinu við Strandgötu árið 1983.  Pálmar Sigurðsson tekur vítaskot, en andspænis standa Ólafur Þór Jóhannsson, Rafn Benediktsson og Eyjólfur Guðlaugsson.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið