© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
19.12.2001 | Óskar Ó. Jónsson
Landsliðsmenn félaga í fyrstu 72 landsleikjum kvenna
Hér á eftir fer listi yfir landsliðsmenn þeirra félaga sem hafa eignast fulltrúa í sögu kvennalandsliðsins 1973-2001.

Listinn er uppfærður til og með leik #72.

Keflavík:
Anna María Sveinsdóttir 51
Björg Hafsteinsdóttir 33
Kristín Blöndal 31
Erla Reynisdóttir 22
Erla Þorsteinsdóttir 20
Birna Valgarðsdóttir 19
Olga Færseth 13
Marín Rós Karlsdóttir 11
Hanna B. Kjartansdóttir 8
Auður Rafnsdóttir 8
Alda Leif Jónsdóttir 7
Margrét Sturlaugsdóttir 6
Guðlaug Sveinsdóttir 4
Kristín Þórarinsdóttir 3
Svava Ósk Stefánsdóttir 3
Elínborg Herbertsdóttir 3
(Samtals 16 landsliðsmenn og 242 leikir)

KR
Guðbjörg Norðfjörð 39
Helga Þorvaldsdóttir 34
Kristín Björk Jónsdóttir 16
Anna Gunnarsdóttir 11
Hildur Sigurðardóttir 10
Linda Stefánsdóttir 9
Guðrún Gestsdóttir 8
Gréta María Grétarsdóttir 7
Hanna B. Kjartansdóttir 6
Lilja Björnsdóttir 5
Emilía Sigurðardóttir 4
Katrín Axelsdóttir 4
Kristín Elfa Magnúsdóttir 3
Sigrún Cora Barker 3
Linda Jónsdóttir 3
María Guðmundsdóttir 3
Helga Árnadóttir 1
(Samtals 17 landsliðsmenn og 166 leikir)

ÍS
Vigdís Þórisdóttir 16
Hafdís Helgadóttir 13
Alda Leif Jónsdóttir 11
Vanda Sigurgeirsdóttir 9
Kristjana B. Magnúsdóttir 9
Kristín Sigurðardóttir 8
Helga Friðriksdóttir 8
Signý Hermannsdóttir 7
Lovísa Guðmundsdóttir 7
Anna Björk Bjarnadóttir 7
María B. Leifsdóttir 5
Ásta Óskarsdóttir 5
Stella Rún Kristjánsdóttir 3
(Samtals 13 landsliðsmenn og 108 leikir)

ÍR
Linda Stefánsdóttir 22
Hrönn Harðardóttir 8
Hildigunnur Hilmarsdóttir 8
Gréta María Grétarsdóttir 8
Þóra Gunnarsdóttir 6
Þóra Ragnarsdóttir 4
Vala Úlfljótsdóttir 4
Olga Bjarnadóttir 4
Lína Gunnarsdóttir 4
Guðrún Ólafsdóttir 4
Guðrún Gunnarsdóttir 4
Ásta Garðarsdóttir 4
Hildur Sigurðardóttir 3
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 3
(Samtals 14 landsliðsmenn og 86 leikir)

Grindavík
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 27
Svanhildur Káradóttir 15
Stefanía Jónsdóttir 6
María Jóhannesdóttir 5
Hafdís Hafberg 5
Birna Valgarðsdóttir 5
Marta Guðmundsdóttir 2
(Samtals 7 landsliðsmenn og 65 leikir)

Haukar
Sólveig Pálsdóttir 13
Herdís Gunnarsdóttir 10
Guðbjörg Norðfjörð 9
Hanna B. Kjartansdóttir 5
Hafdís Hafberg 5
Sigrún Skarphéðinsdóttir 1
(Samtals 6 landsliðsmenn og 43 leikir)

Breiðablik
Hanna B. Kjartansdóttir 14
Birna Valgarðsdóttir 7
Elísa Vilbergsdóttir 6
Olga Færseth 3
Inga Dóra Magnúsdóttir 3
(Samtals 5 landsliðsmenn og 33 leikir)

Njarðvík
María Jóhannesdóttir 10
Þórunn Magnúsdóttir 6
Sigríður Guðbjörnsdóttir 2
(Samtals 3 landsliðsmenn og 18 leikir)

Valur
Linda Stefánsdóttir 8
Alda Leif Jónsdóttir 5
Kristjana B. Magnúsdóttir 1
(Samtals 3 landsliðsmenn og 14 leikir)

Tindastóll
Kristín Elfa Magnúsdóttir 3
Inga Dóra Magnúsdóttir 3
Birna Eiríksdóttir 3
(Samtals 3 landsliðsmenn og 9 leikir)

Þór Akureyri
Þóra Þóroddsdóttir 4
Friðný Jóhannesdóttir 4
(Samtals 2 landsliðsmenn og 8 leikir)

Skallagrímur
María Erla Geirsdóttir 4
Hulda K. Harðardóttir 4
(Samtals 2 landsliðsmenn og 8 leikir)

KFÍ
Sigríður Guðjónsdóttir 4
Tinna Björk Sigmundsdóttir 3
(Samtals 2 landsliðsmenn og 7 leikir)

Holbæk
Alda Leif Jónsdóttir 3
(Samtals 1 landsliðsmaður og 3 leikir)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá fundi Nar Zanolin framkvæmdastjóra FIBA Europe með fulltrúm Norðurlandanna í Reykjavík í júní 2005.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið