© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
22.2.2006 | Óskar Ó. Jónsson
Tölfræði liðanna í Iceland Express deild karla: 10. sæti Þór Akureyri
Það eru aðeins fimm umferðir eftir af Iceland Express deild karla og framundan er þvíl okaspretturinn þar sem barist verður um deildarmeistaratitilinn, um sæti og heimavallarrétt í úrslitakeppninni auk þess sem fallbaráttan verður algleymingi.

Heimasíða KKÍ fer yfir frammistöðu liðanna í Iceland Express deildinni til þessa í hinum ýmsu tölfræðiþáttum og tekur fyrir eitt og eitt lið fram að 18. umferðinni sem hefst klukkan 19.15 á fimmtudagskvöldið. Þór Akureyri er í 10. sæti í Iceland Express deildinni með 4 sigra og 13 töp.

Þór Akureyri er ekki í efsta sæti í neinum tölfræðiþætti en er í 2. sæti hvað varðar slökustu skotnýtingu mótherja og flestar mínútur frá bekk og flestar stoðsendingar frá bekk að meðaltali í leik. Þórsliðið er hinsvegar á botninum í fjórum tölfræðiþáttum, hafa nýtt 3ja stiga skotin og vítin verst, hafa stolið fæstum boltum og þá nýta varamenn liðsins vítin verst í samanburði við varamenn annara liða. Hér fyrir neðan má finna sætaröð Þórsara á öllum tölfræðilistunum.

Röð liða í Iceland Express deildinni:
1. Njarðvík 15 sigrar - 2 töp
2. Keflavík 13-4
3. KR 12-5
4. Grindavík 12-5
5. Skallagrímur 11-6
6. Snæfell 10-7
7. ÍR 9-8
8. Fjölnir 7-10
9. Hamar/Selfoss 4-13
10. Þór Akureyri 4-13
11. Haukar 3-14
12. Höttur 2-15

Leikir sem Þór Akureyri á eftir:
23. febrúar HeimaleikurHaukar (11. sæti)
26. febrúar Heimaleikur Keflavík (2. sæti)
2. mars Útileikur Hamar/Selfoss (9. sæti)
5. mars Heimaleikur ÍR (7. sæti)
9. mars Útileikur Snæfell (6. sæti)

Tölfræði Þór Akureyri í Iceland Express deild karla 2005-2006:

Sóknarleikurinn:
Þór Ak. 11. sæti Flest stig í leik 77,1
Þór Ak. 8. sæti Fæstir tapaðir í leik 17,4
Þór Ak. 7. sæti Flestar stoðsendingar í leik 16,5
Þór Ak. 8. sæti Fæst varin skot mótherja 3,4
Þór Ak. 11. sæti Flest sóknarfráköst í leik 9,4
Þór Ak. 7. sæti Flestar fiskaðar villur í leik 19,8
Þór Ak. 11. sæti Flestar 3ja stiga körfur í leik 6,3
Þór Ak. 9. sæti Flest víti fengin í leik 19,8
Þór Ak. 11. sæti Besta skotnýting 43,9%
Þór Ak. 12. sæti Besta 3ja stiga skotnýting 29,9%
Þór Ak. 12. sæti Besta vítanýting 65,5%
Þór Ak. 9. sæti Hæsta hlutfall frákasta í sókn 29,6%

Varnarleikurinn:
Þór Ak. 8. sæti Fæst stig á sig í leik 86,5
Þór Ak. 11. sæti Fæstar villur fengnar í leik 21,7
Þór Ak. 10. sæti Flestir þvingaðir tapaðir í leik 15,5
Þór Ak. 3. sæti Fæstar stoðsendingar hjá móth 16,0
Þór Ak. 9. sæti Fæst sóknarfráköst mótherja 11,9
Þór Ak. 6. sæti Flest varin skot í leik 2,9
Þór Ak. 12. sæti Flestir stolnir boltar í leik 8,1
Þór Ak. 7. sæti Fæst víti gefin í leik 21,1
Þór Ak. 2. sæti Slakasta skotnýting móth. 42,6%
Þór Ak. 8. sæti Hæsta hlutfall frákasta 49,4%
Þór Ak. 9. sæti Hæsta hlutfall frákasta í vörn 66,9%
Þór Ak. 7. sæti Slakasta 3ja stiga skotnýting móth. 35,0%

Bekkurinn:
Þór Ak. 3. sæti Flest stig frá bekk í leik 20,4
Þór Ak. 2. sæti Flestar mínútur frá bekk í leik 68,1
Þór Ak. 4. sæti Flest fráköst frá bekk í leik 8,4
Þór Ak. 2. sæti Flestar stoðs frá bekk í leik 5,8
Þór Ak. 11. sæti Besta skotnýting hjá bekk 35,4%
Þór Ak. 12. sætiBesta vítanýting hjá bekk 62,5%
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Þórir Magnússon leikmaður KFR var mikil langskytta. Hér er hann um það bil að hleypa af og Kolbeinn Pálsson leikmaður KR er aðeins of seinn til varnar.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið