© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
     
30.11.2001 | Óskar Ó. Jónsson
Besti tölfræðiárangur stelpnanna í nóvember
Hér á eftir fara topplistar tölfræðinnar í nóvember í kvennakörfunni, það er besti árangur leikmanna liða 1. deildar kvenna í bæði deildinni og í Kjörísbikarnum. Stelpurnar hefja nýjan mánuð með því að leika um Kjörísbikarinn í Hveragerði um helgina.
Alda leif Jónsdóttir, leikmaður ÍS leiðir flesta listanna eða fimm af níu en Jessica Gaspar hjá Grindavík er í efsta sæti á tveimur listum.

Flest stig að meðaltali í leik:
22,6 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (113 stig/5 leikir)
22,0 Jessica Gaspar, Grindavík (132/6)
21,8 Kathryn Otwell, KFÍ (87/4)
19,6 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík (98/5)
17,0 Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS (85/5)
Efst í október: Jessica Gaspar, Grindavík 30,5 (122/4)

Flest fráköst að meðaltali í leik:
13,7 Jessica Gaspar, Grindavík (82 fráköst/6 leikir)
11,7 Helga Jónasdóttir, Njarðvík (77/7)
10,8 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík (54/5)
10,6 Hildur Sigurðardóttir, KR (53/5)
9,8 Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ (39/4)
Efst í október: Helga Jónasdóttir, Njarðvík 17,5 (35/2)

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik:
6,5 Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ (26 stoðsendingar /4 leikir)
6,3 Kristín Blöndal, Keflavík (25/4)
5,6 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (28/5)
5,0 Jessica Gaspar, Grindavík (30/6)
4,0 Kathryn Otwell, KFÍ (16/4)
4,0 Gréta María Grétarsdóttir, KR (20/5)
Efst í október: Jessica Gaspar, Grindavík 5,5 (22/4)

Flestar stoðsendingar á hvern tapaðan bolta:
2,00 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (28 stoðsendingar:14 tapaðir)
1,80 Þórunn Bjarnadóttir, ÍS (9:5)
1,79 Kristín Blöndal, Keflavík (25:14)
1,67 Jessica Gaspar, Grindavík (30:18)
1,67 Erna Rún Magnúsdóttir, Grindavík (10:6)
Efst í október: Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2,14 (15:7)

Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik:
5,83 Jessica Gaspar, Grindavík (35 stolnir/6 leikir)
4,50 Kathryn Otwell, KFÍ (18/4)
4,0 Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík (20/5)
3,6 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (18/5)
3,5 Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ (14/4)
Efst í október: Jessica Gaspar, Grindavík 9,5 (38/4)

Flest varin skot að meðaltali í leik:
4,8 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (24 varin skot /5 leikir)
3,8 Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS (19/5)
2,5 Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ (10/4)
2,5 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík (15/6)
2,4 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík (12/5)
Efst í október: Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 4,33 (13/3)

Besta skotnýting:
57,1% Kristín Björk Jónsdóttir, KR (28 skot/16 hitt)
55,3% Kathryn Otwell, KFÍ (47/26)
52,0% Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (75/39)
50,0% Jessica Gaspar, KFÍ (86/43)
48,0% Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík (50/24)
Efst í október: Cecilia Larsson, ÍS 55,5% (18/10)

Besta þriggja stiga skotnýting:
44,4% Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (18 skot/8 hitt)
40,0% Birna Valgarðsdóttir, Keflavík (25/10)
40,0% Cecilia Larsson, ÍS (10/4)
36,4% Bára Lúðvíksdóttir, Njarðvík (11/4)
34,8% Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík (23/8)
Efst í október: Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 75% (4/3)

Besta vítanýting:
93,1% Alda Leif Jónsdóttir, ÍS (29 vítaskot/27 vítum hitt)
92,9% Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík (14/13)
88,9% Birna Valgarðsdóttir, Keflavík (27/24)
86,4 Eva Stefánsdóttir, Njarðvík (22/19)
81,8% Helga Þorvaldsdóttir, KR (11/9)
Efst í október: Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 100% (6/6)
Efst í október:Hafdís Helgadóttir, ÍS 100% (6/6)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá stofnfundi Körfuboltaútgáfunnar ehf. sem gaf út tímaritið “Karfan” árið 1993.  Ólafur Johnson, Pétur Hrafn Sigurðsson, Einar Bollason, Ólafur Rafnsson, Hannes Ágúst Guðmundsson, Haukur Hauksson, Sverrir Sverrisson og Björn Leósson.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið