© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
14.3.2005 | Óskar Ó. Jónsson
Tölfræði einvíga 8 liða úrslita Intersportdeildar karla
Hér á eftir fer yfirlit yfir hvert einvígi í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar eftir að því er lokið, það er hvaða leikmenn sköruðu framúr og hvar mestur munurinn á liðunum var.

2005
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 1-1 Grindavík {101-80, 76-87, ...}
Snæfell 1-1 KR {89-91, 82-57, ...}
Njarðvík 0-2 ÍR {101-106, 83-86}
Fjölnir 1-1 Skallagrímur {76-74, 81-93, ...}
Undanúrslit:
ÍR
Úrslitaeinvígi:

8 liða úrslit:

Njarðvík 0-2 ÍR
{101-106, 83-86}

Tölfræði liðanna:
Stig: ÍR 192, Njarðvík 184
Skotnýting: Njarðvík 46%, ÍR 43%
Vítanýting: ÍR 72%, Njarðvík 58%
Fráköst: ÍR 88, Njarðvík 80
Sóknarfráköst: ÍR 30, Njarðvík 27
Stoðsendingar: Jöfn með 41
Tapaðir boltar: Jöfn með 37
Varin skot: Njarðvík 14, ÍR 7
Villur: Njarðvík 48, ÍR 51
3ja stiga körfur: ÍR 19, Njarðvík 18
Stig frá bekk: Njarðvík 30, ÍR 28
Mínútur frá bekk: Njarðvík 95, ÍR 84
Tölfræði leikmanna:
Hæsta framlag: Grant Davis, ÍR 28,5
Flest stig: Theo Dixon, ÍR 47 (23,5)
Flest fráköst: Grant Davis, ÍR 32 (16,0)
Flestar stoðsendingar: Alvin Snow, Njarðvík 20 (10,0)
Besta skotnýting: (Lágmark 4 hitt) Ómar Sævarsson, ÍR 67% (4/6)
Flestar 3ja stiga körfur: Brenton Birmingham Njarðvík 8 (af 18, 44%)
Flest stig af bekk: Fannar Freyr Helgason, ÍR 17 (8,5 stig á 22,5 mínútum)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá keppni drengjalandsliðs Íslands í úrslitakeppni Evrópukeppninnar í Tyrklandi árið 1993.  Guðfinnur Friðjónsson og Ómar Sigmarsson ásamt ónefndum tyrkneskum flautuleikara.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið