© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
30.6.2004 | Óskar Ó. Jónsson
Samvinnan hjá íslenska landsliðinu gegn Belgum
Hér á eftir fer tölfræði yfir stoðsendingar íslenska körfuboltaliðsins í leikjunum þremur gegn Belgum. Hver leikur er tekinn fyrir og að lokum má sjá tölur yfir alla leikina þrjá. Ísland vann einn leik en Belgar unnu þá tvo fyrstu.

Stoðsendingar í 1. leik Íslands og Belgíu:

Páll Kristinsson 3 (Sigurður, Hlynur, Páll Axel)
Páll Axel Vlbergsson 3 (Friðrik, Helgi, Magnús)
Arnar Freyr Jónsson 3 (Páll Axel, Helgi, Hlynur)
Friðrik Stefánsson 2 (Fannar, Hlynur)
Jakob Örn Sigurðarson 2 (Hlynur, Friðrik)
Helgi Már Magnússon 2 (Fannar, Páll Axel)
Lárus Jónsson 1 (Magnús)
Hlynur Bæringsson 1 (Arnar Freyr)

Íslenska liðið gaf 17 stoðsendingar
8 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Arnar Freyr 3, Jakob 2, Magnús, Páll, Páll Axel)


Stoðsendingar í 2. leik Íslands og Belgíu:
Hlynur Bæringsson 7 (Helgi 3, Friðrik, Páll Axel, Jón

Nordal, Fannar)
Jakob Örn Sigurðarson 3 (Hlynur, Helgi, Fannar)
Helgi Már Magnússon 3 (Eiríkur, Hlynur, Fannar)
Páll Axel Vilbergsson 2 (Friðrik, Helgi)
Friðrik Stefánsson 1 (Hlynur)
Fannar Ólafsson 1 (Jón Nordal)
Sigurður Þorvaldsson 1 (Fannar)
Eiríkur Önundarson 1 (Páll Axel)

Íslenska liðið gaf 19 stoðsendingar
5 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Jakob 2, Páll, Arnar Freyr, Hlynur)


Stoðsendingar í 3. leik Íslands og Belgíu:
Magnús Þór Gunnarsson 4 (Páll Axel 2, Hlynur, Sigurður)
Fannar Ólafsson 4 (Hlynur 2, Jakob, Magnús)
Hlynur Bæringsson 3 (Páll Axel 2, Magnús)
Jakob Örn Sigurðarson 2 (Fannar, Hlynur)
Arnar Freyr Jónsson 2 (Hlynur, Friðrik)
Friðrik Stefánsson 2 (Fannar, Páll Axel)
Helgi Már Magnússon 1 (Hlynur)
Sigurður Þorvaldsson 1 (Arnar Freyr)
Eiríkur Önundarson 1 (Magnús)
Páll Axel Vilbergsson 1 (Sigurður)

Íslenska liðið gaf 21 stoðsendingu
7 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Jakob 4, Páll Axel, Hlynur, Friðrik)


Stoðsendingar í öllum þremur leikjum Íslands og Belgíu:

Hlynur Bæringsson 11 (Helgi 3, Páll Axel 3, Friðrik, Jón Nordal, Fannar, Magnús, Arnar Freyr)
Jakob Örn Sigurðarson 7 (Hlynur 3, Fannar 2, Friðrik, Helgi)
Páll Axel Vilbergsson 6 (Friðrik 2, Helgi 2, Magnús, Sigurður)
Helgi Már Magnússon 6 (Fannar 2, Hlynur 2, Páll Axel, Eiríkur)
Friðrik Stefánsson 5 (Hlynur 2, Fannar 2, Páll Axel)
Fannar Ólafsson 5 (Hlynur 2, Jakob, Magnús, Jón Nordal)
Arnar Freyr Jónsson 5 (Hlynur 2, Páll Axel, Helgi, Friðrik)
Magnús Þór Gunnarsson 4 (Páll Axel 2, Hlynur, Sigurður)
Páll Kristinsson 3 (Sigurður, Hlynur, Páll Axel)
Sigurður Þorvaldsson 2 (Fannar, Arnar Freyr)
Eiríkur Önundarson 2 (Páll Axel, Magnús)
Lárus Jónsson 1 (Magnús)

Íslenska liðið gaf 57 stoðsendingar
20 körfur voru skoraðar eftir einstaklingsframtak (Jakob 8, Arnar Freyr 4, Páll Axel 2, Páll 2, Hlynur 2, Friðrik, Magnús)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ársþingi KKÍ á Akureyri árið 2000.  Eyjólfur Guðlaugsson UMFG í pontu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið