© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
16.3.2004 | Óskar Ó. Jónsson
Úrslitakeppni Intersportdeildar karla 2004
Hér á eftir fer yfirlit yfir hvert einvígi í úrslitakeppninni eftir að því er lokið, það er hvaða leikmenn sköruðu framúr og hvar mestur munurinn á liðunum var.

Úrslitakeppni Intersportdeildar karla 2004:

2004
Deildarmeistari: Snæfell
8 liða úrslit:
Snæfell 2-0 Hamar {99-86, 78-75}
Grindavík 2-1 KR {95-99, 108-95, 89-84}
Keflavík 2-1 Tindastóll {98-81, 86-89, 98-96}
Njarðvík 2-0 Haukar {100-61, 104-61}
Undanúrslit:
Snæfell 1-0 Njarðvík {100-61}
Grindavík 1-0 Keflavík {99-84}
Úrslitaeinvígi:
Íslandsmeistari: ??????

8 liða úrslit:

Snæfell-Hamar 2-0
{99-86, 78-75}

Tölfræði liðanna:
Stig: Snæfell 177, Hamar 166
Skotnýting: Snæfell 45%, Hamar 42%
Vítanýting: Hamar 75%, Snæfell 67%
Fráköst: Snæfell 76, Hamar 65
Tapaðir boltar: Hamar 35, Snæfell 38
Varin skot: Hamar 8, Snæfell 6
Villur: Snæfell 34, Hamar 46
3ja stiga körfur: Snæfell 14, Hamar 9
Stig frá bekk: Hamar 46, Snæfell 26
Tölfræði leikmanna:
Hæsta framlag: Hlynur Bæringsson, Snæfell 28,0
Flest stig: Dondrell Whitmore, Snæfelli 48 (24,0)
Flest fráköst: Hlynur Bæringsson, Snæelli 36 (18,0)
Flestar stoðsendingar: Corey Dickerson, Snæfelli 11 (5,5)
Besta skotnýting: Svavar Pálsson, Hamri 64,3% (9/14)
Flestar 3ja stiga körfur: Dondrell Whitmore, Snæfelli 5 (af 12, 42%)


Njarðvík-Haukar 2-0
{100-61, 104-61}

Tölfræði liðanna:
Stig: Njarðvík 204, Haukar 122
Skotnýting: Njarðvík 51%, Haukar 31%
Vítanýting: Njarðvík 78%, Haukar 67%
Fráköst: Njarðvík 91, Haukar 67
Tapaðir boltar: Njarðvík 27, Haukar 37
Varin skot: Njarðvík 18, Haukar 3
Villur: Njarðvík 36, Haukar 42
3ja stiga körfur: Njarðvík 29, Haukar 14
Stig frá bekk: Njarðvík 51, Haukar 35
Tölfræði leikmanna:
Hæsta framlag: Brandon Woudstra, Njarðvík 25,0
Flest stig: Brandon Woudstra, Njarðvík 44 (22,0)
Flest fráköst: Páll Kristinsson, Njarðvík 23 (11,5)
Flestar stoðsendingar: Will Chavis, Njarðvík 11 (5,5)
Besta skotnýting: Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 75% (6/8)
Flestar 3ja stiga körfur: Will Chavis, Njarðvík 9 (af 20, 45%)


Grindavík-KR 2-1
{95-99, 108-95, 89-84}

Tölfræði liðanna:
Stig: Grindavík 292, KR 278
Skotnýting: KR 49%, Grindavík 48%
Vítanýting: Grindavík 71%, KR 69%
Fráköst: KR 115, Grindavík 111
Tapaðir boltar: Grindavík 52, KR 62
Varin skot: KR 20, Grindavík 13
Villur: KR 58, Grindavík 65
3ja stiga körfur: Grindavík 17, KR 17
Stig frá bekk: KR 70, Grindavík 28
Tölfræði leikmanna:
Hæsta framlag: Joshua Murray, KR 33,3
Flest stig: Darrel Lewis, Grindavík 95 (31,7)
Flest fráköst: Joshua Murray, KR 41 (13,7)
Flestar stoðsendingar: Anthony Jones, Grindavík 37 (12,3)
Besta skotnýting: Guðmundur Bragason, Grindavík 64,7% (11/17)
Flestar 3ja stiga körfur: Pétur Guðmundsson, Grindavík 5 (af 7, 71%) og Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 5 (af 20, 25%)


Keflavík-Tindastóll 2-1
{98-81, 86-89, 98-96}

Tölfræði liðanna:
Stig: Keflavík 282, Tindastóll 266
Skotnýting: Keflavík 49%, Tindastóll 45%
Vítanýting: Tindastóll 72%, Keflavík 69%
Fráköst: Keflavík 130, Tindastóll 86
Tapaðir boltar: Tindastóll 45, Keflavík 61
Varin skot: Keflavík 13, Tindastóll 10
Villur: Keflavík 52, Tindastóll 58
3ja stiga körfur: Tindastóll 21, Keflavík 19
Stig frá bekk: Keflavík 99, Tindastóll 28
Tölfræði leikmanna:
Hæsta framlag: Derrick Allen Keflavík 25,7
Flest stig: Clifton Cook, Tindastól 88 (29,3)
Flest fráköst: Fannar Ólafsson, Keflavík 35 (11,7) og Derrick Allen, Keflavík 35 (11,7)
Flestar stoðsendingar: Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík 16 (5,3) og Clifton Cook, Tindastóli 16 (5,3)
Besta skotnýting: Jón Nordal Hafsteinsson 71,4% (10/14)
Flestar 3ja stiga körfur: Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 10 (af 20, 50%)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Íslandsmeistarar Breiðabliks 1995.  Aftari röð frá vinstri: Sigurður Hjörleifsson þjálfari, Guðrún Kristjánsdóttir, Ragnheiður Kristinsdóttir, Hrefna Hugósdóttir, Elísa Vilbergsdóttir, Unnur Henrysdóttir, Svana Bjarnadóttir, Hanna Kjartansdóttir, Hannes S. Jónsson varaformaður, Sævar Guðbergsson stjórnarmaður og Jóhann Árnason formaður.  Fremri röð frá vinstri: Hildur Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Penny Peppas, Olga Færseth og Sólveig Kjartansdóttir.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið