© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
26.10.2005 | Rúnar Birgir Gíslason
FIBA leikir á Íslandi
Hér getur að líta alla leiki sem leiknir hafa verið í mótum á vegum FIBA á íslenskri grundu

5. des 1964 ÍR – Collegians (N-Írland) Keflavíkurflugvelli 71-17
10. jan 1965 ÍR – ASVELyons (Fra.) Keflavíkurflugvelli 42-74
7. nóv 1965 KR – Alvik (Svíþjóð) Keflavíkurflugvelli 48-60
18. nóv 1966 KR – Simmenthal (Íta.) Laugardalshöll 63-90
28. mars 1970 Ísland - Pólland Laugardalshöll 34-110 Piltalandslið
29. mars 1970 Ísland - Belgía Laugardalshöll 68-118 Piltalandslið
30. mars 1970 Ísland - England Laugardalshöll 68-91 Piltalandslið
9. des 1970 KR – Legia Varsjá (Pól) Laugardalshöll 67-99
10. des 1970 Legia Varsjá – KR Laugardalshöll 111-58
9. nóv 1972 ÍR – Real Madrid (Spánn) Laugardalshöll 67-117
5. des 1974 KR – UBSC Sefra Laugardalshöll 78-122
30. okt 1975 Ármann – Playboys (Fin.) Laugardalshöll 65-88
21. okt 1976 Njarðvík – Boroughmuir Barr (Sko) Njarðvík 77-78
22. nóv 1978 ÍS – Barcelona (Spánn) Laugardalshöll 79-125
30. okt 1979 KR – Caen (Fra.) Laugardalshöll 84-104
16. okt 1980 Valur – Cibona Zagreb (Júgósl.) Laugardalshöll 79-110
17. okt 1980 Cibona Zagreb – Valur Laugardalshöll 126-90
2. apríl 1983 Ísland - Belgía Njarðvík 49-71 Drengjalandslið
3. apríl 1983 Ísland - Spánn Laugardalshöll 65-118 Drengjalandslið
4. apríl 1983 Ísland - Svíþjóð Keflavík 65-85 Drengjalandslið
1985 Haukar – Taby Basket (Svíþj.) Strandgötu 88-83
15. apríl 1986 Ísland - Írland Laugardalshöll 73-72 A landslið karla
16. apríl 1986 Ísland - Skotland Laugardalshöll 75-71 A landslið karla
17. apríl 1986 Ísland - Portúgal Laugardalshöll 77-81 A landslið karla
19. apríl 1986 Ísland - Noregur Laugardalshöll 75-72 A landslið karla
26. sept. 1989 Njarðvík - Bayern Leverkusen (Þýs.) Njarðvík 81-112
28. sept 1989 KR - Hemel Hempsted (Eng.) Seltjarnarnes 53-45
5. okt. 1989 Keflavík - Bracknell Tigers (Eng.) Keflavík 91-106
1990 KR - SAS Uusikaupunki (Fin.) Seltjarnarnes 120-118
1. maí 1991 Ísland - Danmörk Laugardalshöll 85-77 A landslið karla
2. maí 1991 Ísland - Portúgal Laugardalshöll 70-86 A landslið karla
4. maí 1991 Ísland - Noregur Laugardalshöll 116-90 A landslið karla
5. maí 1991 Ísland - Finnland Laugardalshöll 77-81 A landslið karla
1991 Njarðvík – Cibona Zagreb (Júg.) Njarðvík 76-111
1991 Cibona Zagreb – Njarðvík Njarðvík 97-74
9. sept. 1993 Keflavík – Zalgiris (Litháen) Keflavík 98-128
11. sept. 1993 Snæfell – Jameson St. Vincent Stykkishólmur 79-77
29. sept. 1993 Haukar – Dijon (Fra.) Strandgata 83-90
6. sept. 1994 Grindavík – Magic M7 (Sví.) Grindavík 96-108
22. maí 1996 Ísland - Lúxemborg Laugardalshöll 96-63 A landslið karla
23. maí 1996 Ísland - Kýpur Laugardalshöll 70-61 A landslið karla
24. maí 1996 Ísland - Írland Laugardalshöll 89-74 A landslið karla
25. maí 1996 Ísland - Albanía Laugardalshöll 71-85 A landslið karla
26. maí 1996 Ísland - Danmörk Laugardalshöll 87-98 A landslið karla
26. nóv. 1997 Ísland - Holland Laugardalshöll 83-87 A landslið karla
3. des. 1997 Ísland - Króatía Laugardalshöll 74-82 A landslið karla
28. nóv. 1998 Ísland - Eistland Laugardalshöll 79-100 A landslið karla
24. feb. 1999 Ísland - Bosnía/Hersegóvína Laugardalshöll 54-83 A landslið karla
27. feb. 1999 Ísland - Litháen Laugardalshöll 48-94 A landslið karla
15. sept. 1999 ÍRB – London Leopards (Eng) Keflavík 111-75
13. okt. 1999 ÍRB – Huima (Fin.) Keflavík 84-76
20. okt. 1999 ÍRB – Nancy (Fra.) Keflavík 67-101
3. nóv. 1999 ÍRB – Lugano Keflavík 72-78
27. nóv. 1999 Ísland - Belgía Laugardalshöll 55-80 A landslið karla
26. feb. 2000 Ísland - Portúgal Laugardalshöll 68-87 A landslið karla
22. nóv. 2000 Ísland - Úkraína Laugardalshöll 62-105 A landslið karla
29. nóv. 2000 Ísland - Slóvenía Laugardalshöll 80-90 A landslið karla
24. jan. 2001 Ísland - Makedónía Laugardalshöll 83-102 A landslið karla
22. ágúst 2001 Ísland - Finnland Ásvellir 73-84 A landslið karla
29. ágúst 2001 Ísland - Sviss Njarðvík 62-79 A landslið karla
1. sept. 2001 Ísland - Írland Njarðvík 78-84 A landslið karla
5. ágúst 2003 Ísland - Gíbraltar Ásvellir 97-15 Stúlknalandslið
6. ágúst 2003 Ísland - Andorra Ásvellir 70-52 Stúlknalandslið
8. ágúst 2003 Ísland - Malta Ásvellir 99-44 Stúlknalandslið
9. ágúst 2003 Ísland - Skotland Ásvellir 74-50 Stúlknalandslið
5. nóv. 2003 Keflavík - Ovarense Aerosoles (Port.) Keflavík 113-99
26. nóv.2003 Keflavík - CAB Madeira (Port.) Keflavík 99-88
10. des. 2003 Keflavík - Toulon (Fra) Keflavík 82-78
23. jan. 2004 Keflavík - SAOS JDA Dijon (Fra) Keflavík 91-106
19. sep. 2004 Ísland - Rúmenía Keflavík 79-73 A landslið karla
3. nóv. 2004 Keflavík - Reims (Fra) Keflavík 93-73
10. nóv. 2004 Keflavík - CAB Madeira (Por) Keflavík 114-101
17. nóv. 2004 Keflavík - Bakken bears (Dan) Keflavík 80-81
20. jan. 2005 Keflavík - Benetton Olympic (Svi) Keflavík 85-93
3. sep. 2005 Ísland - Danmörk Keflavík 60-77 A landslið karla
20. okt. 2005 Haukar - Caja Canarias (Spá) Ásvellir 58-97 Eurocup kvenna
3. nóv. 2005 Keflavík - Lappeenranta Keflavík 75-92
3. nóv. 2005 Haukar - Ribera (Íta.) Ásvellir 45-85 Eurocup kvenna
17. nóv. 2005 Keflavík - BK Riga Keflavík 121-90
17. nóv. 2005 Haukar - Ribera (Íta.) Ásvellir 41-105 Eurocup kvenna
8. des. 2005 Keflavík - CAB Madeira Keflavík 87-108
6. sep. 2006 Ísland - Finnland Laugardalshöll 86-93 A landslið karla
13. sep. 2006 Ísland - Lúxemborg Keflavík 98-76 A landslið karla
16. sep. 2006 Ísland - Noregur Keflavík 47-69 A landslið kvenna
23. sep. 2006 Ísland - Írland Keflavík 68-56 A landslið kvenna

Eftir íþróttahúsum:

Laugardalshöll 38
Keflavík 23
Ásvellir 8
Njarðvík 7
Keflavíkurflugvöllur 3
Seltjarnarnes 2
Strandgata 2
Grindavík 1
Stykkishólmur 1



Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
8.-10. flokkur stúlkna hjá Val að undirbúa sig fyrir leik á móti í Gautaborg í Svíþjóð. Valur vann leikinn 26-24. Liðið komst í b-úrslit á mótinu en gat ekki spilað úrslitaleikinn þar sem að ferðaskrifstofa liðsins gerði ekki ráð fyrir að liðið færi svona langt. Stelpurnar þurftu því að halda heim til Íslands áður en mótið kláraðist.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið