© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
           
26.10.2005 | Rúnar Birgir Gíslason
FIBA leikir á Íslandi
Hér getur að líta alla leiki sem leiknir hafa verið í mótum á vegum FIBA á íslenskri grundu

5. des 1964 ÍR – Collegians (N-Írland) Keflavíkurflugvelli 71-17
10. jan 1965 ÍR – ASVELyons (Fra.) Keflavíkurflugvelli 42-74
7. nóv 1965 KR – Alvik (Svíþjóð) Keflavíkurflugvelli 48-60
18. nóv 1966 KR – Simmenthal (Íta.) Laugardalshöll 63-90
28. mars 1970 Ísland - Pólland Laugardalshöll 34-110 Piltalandslið
29. mars 1970 Ísland - Belgía Laugardalshöll 68-118 Piltalandslið
30. mars 1970 Ísland - England Laugardalshöll 68-91 Piltalandslið
9. des 1970 KR – Legia Varsjá (Pól) Laugardalshöll 67-99
10. des 1970 Legia Varsjá – KR Laugardalshöll 111-58
9. nóv 1972 ÍR – Real Madrid (Spánn) Laugardalshöll 67-117
5. des 1974 KR – UBSC Sefra Laugardalshöll 78-122
30. okt 1975 Ármann – Playboys (Fin.) Laugardalshöll 65-88
21. okt 1976 Njarðvík – Boroughmuir Barr (Sko) Njarðvík 77-78
22. nóv 1978 ÍS – Barcelona (Spánn) Laugardalshöll 79-125
30. okt 1979 KR – Caen (Fra.) Laugardalshöll 84-104
16. okt 1980 Valur – Cibona Zagreb (Júgósl.) Laugardalshöll 79-110
17. okt 1980 Cibona Zagreb – Valur Laugardalshöll 126-90
2. apríl 1983 Ísland - Belgía Njarðvík 49-71 Drengjalandslið
3. apríl 1983 Ísland - Spánn Laugardalshöll 65-118 Drengjalandslið
4. apríl 1983 Ísland - Svíþjóð Keflavík 65-85 Drengjalandslið
1985 Haukar – Taby Basket (Svíþj.) Strandgötu 88-83
15. apríl 1986 Ísland - Írland Laugardalshöll 73-72 A landslið karla
16. apríl 1986 Ísland - Skotland Laugardalshöll 75-71 A landslið karla
17. apríl 1986 Ísland - Portúgal Laugardalshöll 77-81 A landslið karla
19. apríl 1986 Ísland - Noregur Laugardalshöll 75-72 A landslið karla
26. sept. 1989 Njarðvík - Bayern Leverkusen (Þýs.) Njarðvík 81-112
28. sept 1989 KR - Hemel Hempsted (Eng.) Seltjarnarnes 53-45
5. okt. 1989 Keflavík - Bracknell Tigers (Eng.) Keflavík 91-106
1990 KR - SAS Uusikaupunki (Fin.) Seltjarnarnes 120-118
1. maí 1991 Ísland - Danmörk Laugardalshöll 85-77 A landslið karla
2. maí 1991 Ísland - Portúgal Laugardalshöll 70-86 A landslið karla
4. maí 1991 Ísland - Noregur Laugardalshöll 116-90 A landslið karla
5. maí 1991 Ísland - Finnland Laugardalshöll 77-81 A landslið karla
1991 Njarðvík – Cibona Zagreb (Júg.) Njarðvík 76-111
1991 Cibona Zagreb – Njarðvík Njarðvík 97-74
9. sept. 1993 Keflavík – Zalgiris (Litháen) Keflavík 98-128
11. sept. 1993 Snæfell – Jameson St. Vincent Stykkishólmur 79-77
29. sept. 1993 Haukar – Dijon (Fra.) Strandgata 83-90
6. sept. 1994 Grindavík – Magic M7 (Sví.) Grindavík 96-108
22. maí 1996 Ísland - Lúxemborg Laugardalshöll 96-63 A landslið karla
23. maí 1996 Ísland - Kýpur Laugardalshöll 70-61 A landslið karla
24. maí 1996 Ísland - Írland Laugardalshöll 89-74 A landslið karla
25. maí 1996 Ísland - Albanía Laugardalshöll 71-85 A landslið karla
26. maí 1996 Ísland - Danmörk Laugardalshöll 87-98 A landslið karla
26. nóv. 1997 Ísland - Holland Laugardalshöll 83-87 A landslið karla
3. des. 1997 Ísland - Króatía Laugardalshöll 74-82 A landslið karla
28. nóv. 1998 Ísland - Eistland Laugardalshöll 79-100 A landslið karla
24. feb. 1999 Ísland - Bosnía/Hersegóvína Laugardalshöll 54-83 A landslið karla
27. feb. 1999 Ísland - Litháen Laugardalshöll 48-94 A landslið karla
15. sept. 1999 ÍRB – London Leopards (Eng) Keflavík 111-75
13. okt. 1999 ÍRB – Huima (Fin.) Keflavík 84-76
20. okt. 1999 ÍRB – Nancy (Fra.) Keflavík 67-101
3. nóv. 1999 ÍRB – Lugano Keflavík 72-78
27. nóv. 1999 Ísland - Belgía Laugardalshöll 55-80 A landslið karla
26. feb. 2000 Ísland - Portúgal Laugardalshöll 68-87 A landslið karla
22. nóv. 2000 Ísland - Úkraína Laugardalshöll 62-105 A landslið karla
29. nóv. 2000 Ísland - Slóvenía Laugardalshöll 80-90 A landslið karla
24. jan. 2001 Ísland - Makedónía Laugardalshöll 83-102 A landslið karla
22. ágúst 2001 Ísland - Finnland Ásvellir 73-84 A landslið karla
29. ágúst 2001 Ísland - Sviss Njarðvík 62-79 A landslið karla
1. sept. 2001 Ísland - Írland Njarðvík 78-84 A landslið karla
5. ágúst 2003 Ísland - Gíbraltar Ásvellir 97-15 Stúlknalandslið
6. ágúst 2003 Ísland - Andorra Ásvellir 70-52 Stúlknalandslið
8. ágúst 2003 Ísland - Malta Ásvellir 99-44 Stúlknalandslið
9. ágúst 2003 Ísland - Skotland Ásvellir 74-50 Stúlknalandslið
5. nóv. 2003 Keflavík - Ovarense Aerosoles (Port.) Keflavík 113-99
26. nóv.2003 Keflavík - CAB Madeira (Port.) Keflavík 99-88
10. des. 2003 Keflavík - Toulon (Fra) Keflavík 82-78
23. jan. 2004 Keflavík - SAOS JDA Dijon (Fra) Keflavík 91-106
19. sep. 2004 Ísland - Rúmenía Keflavík 79-73 A landslið karla
3. nóv. 2004 Keflavík - Reims (Fra) Keflavík 93-73
10. nóv. 2004 Keflavík - CAB Madeira (Por) Keflavík 114-101
17. nóv. 2004 Keflavík - Bakken bears (Dan) Keflavík 80-81
20. jan. 2005 Keflavík - Benetton Olympic (Svi) Keflavík 85-93
3. sep. 2005 Ísland - Danmörk Keflavík 60-77 A landslið karla
20. okt. 2005 Haukar - Caja Canarias (Spá) Ásvellir 58-97 Eurocup kvenna
3. nóv. 2005 Keflavík - Lappeenranta Keflavík 75-92
3. nóv. 2005 Haukar - Ribera (Íta.) Ásvellir 45-85 Eurocup kvenna
17. nóv. 2005 Keflavík - BK Riga Keflavík 121-90
17. nóv. 2005 Haukar - Ribera (Íta.) Ásvellir 41-105 Eurocup kvenna
8. des. 2005 Keflavík - CAB Madeira Keflavík 87-108
6. sep. 2006 Ísland - Finnland Laugardalshöll 86-93 A landslið karla
13. sep. 2006 Ísland - Lúxemborg Keflavík 98-76 A landslið karla
16. sep. 2006 Ísland - Noregur Keflavík 47-69 A landslið kvenna
23. sep. 2006 Ísland - Írland Keflavík 68-56 A landslið kvenna

Eftir íþróttahúsum:

Laugardalshöll 38
Keflavík 23
Ásvellir 8
Njarðvík 7
Keflavíkurflugvöllur 3
Seltjarnarnes 2
Strandgata 2
Grindavík 1
Stykkishólmur 1Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Jón Arnór Stefánsson sneri sig illa á ökkla í landsleik gegn Luxembourg haustið 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið