© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
           
5.4.2012 | Óskar Ó. Jónsson
Saga úrslitakeppni karla 1984-2015
Hér á eftir fer saga úrslitakeppni karla í tölum þar sem finna má úrslit allra einvíga og ennfremur aðgengi að tölfræði allra leikja. Þessi síða verður í stöðugri endurnýjun, bæði verða nýjust úrslitin uppfærð en eins verður reynt að bæta við nýjum upplýsingum um úrslitakeppni úrvalsdeildar karla.

Íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni 1984-2015:
1984 Njarðvík (Deildarmeistari)
1985 Njarðvík (Deildarmeistari)
1986 Njarðvík (Deildarmeistari)
1987 Njarðvík (Deildarmeistari)
1988 Haukar (3. sæti í deildinni)
1989 Keflavík (2. sæti í deildinni)
1990 KR (Deildarmeistari)
1991 Njarðvík (Deildarmeistari)
1992 Keflavík (Deildarmeistari)
1993 Keflavík (Deildarmeistari)
1994 Njarðvík (3. sæti í deildinni)
1995 Njarðvík (Deildarmeistari)
1996 Grindavík (3. sæti í deildinni, 2. sæti í röðun, vann B-riðil)
1997 Keflavík (Deildarmeistari)
1998 Njarðvík (4. sæti í deildinni)
1999 Keflavík (Deildarmeistari)
2000 KR (5. sæti í deildinni)
2001 Njarðvík (Deildarmeistari)
2002 Njarðvík (2. sæti í deildinni)
2003 Keflavík (2. sæti í deildinni)
2004 Keflavík (3. sæti í deildinni)
2005 Keflavík (Deildarmeistari)
2006 Njarðvík (2. sæti í deildinni)
2007 KR (2. sæti í deildinni)
2008 Keflavík (Deildarmeistari)
2009 KR (Deildarmeistari)
2010 Snæfell (6. sæti í deildinni)
2011 KR (2. sæti í deildinni)
2012 Grindavík (Deildarmeistari)
2013 Grindavík (Deildarmeistari)
2014 KR (Deildarmeistari)
2015 KR (Deildarmeistari)

Flestir Íslandsmeistarartitlar eftir úrslitakeppni 1984-2015:
11 Njarðvík (1984, 1985, 1986, 1987, 1991, 1994, 1995, 1998, 2001, 2002, 2006)
9 Keflavík (1989, 1992, 1993, 1997, 1999, 2003, 2004, 2005, 2008)
7 KR (1990, 2000, 2007, 2009, 2011, 2014, 2015)
3 Grindavík (1996, 2012, 2013)
1 Haukar (1988)
1 Snæfell (2010)

Gengi deildarmeistara 1984-2015:
Íslandsmeistarar 19 (1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1991, 1992, 1993, 1995, 1997, 1999, 2001, 2005 2008, 2009, 2012, 2013, 2014, 2015)
Silfurverðlaun 6 (1988, 1994, 2002, 2003, 2004, 2007)
Í undanúrslit 6 (1989, 1996, 2000, 2006, 2010, 2011)
Í 8 liða úrslit 1 (1998)

Gengi Íslandsmeistara í deildarkeppninni 1984-2015:
Deildarmeistarar 19 (1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1991, 1992, 1993, 1995, 1997, 1999, 2001, 2005, 2008, 2009, 2012, 2013, 2014, 2015)
2. sæti 7 (1989, 1996, 2002, 2003, 2006, 2007, 2011)
3. sæti 3 (1988, 1994, 2004)
4. sæti 1 (1998)
5. sæti 1 (2000)
6. sæti 1 (2010)

Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn 1984-2014:
1984 Njarðvík 2-0 Valur {61-59, 92-91}
1985 Njarðvík 2-1 Haukar {80-87, 76-75 (68-68), 67-61}
1986 Njarðvík 2-0 Haukar {94-53, 88-86}
1987 Njarðvík 2-0 Valur {84-71, 80-71}
1988 Njarðvík 1-2 Haukar {78-58, 74-80, 91-92 (66-66, 79-79)}
1989 Keflavík 2-1 KR {77-74, 85-92, 89-72}
1990 KR 3-0 Keflavík {81-72, 75-71, 80-73}
1991 Njarðvík 3-2 Keflavík {96-59, 73-75, 78-82, 91-81, 84-75}
1992 Keflavík 3-2 Valur {106-84, 91-104, 67-95, 78-56, 77-68}
1993 Keflavík 3-0 Haukar {103-67, 91-71, 108-89}
1994 Grindavík 2-3 Njarðvík {110-107(98-98), 82-96, 90-67, 65-93, 67-68}
1995 Njarðvík 4-2 Grindavík {92-81, 92-112, 107-97, 79-75, 97-104, 93-86 (78-78)}
1996 Grindavík 4-2 Keflavík {66-75, 86-54, 68-67, 86-70, 72-82, 96-73}
1997 Keflavík 3-0 Grindavík {107-91, 100-97, 106-92}
1998 KR 0-3 Njarðvík {75-88, 56-72, 94-106}
1999 Keflavík 3-2 Njarðvík {79-89, 98-90 (87-87), 108-90, 72-91, 88-82}
2000 Grindavík 1-3 KR {67-64, 55-83, 78-89, 63-83}
2001 Njarðvík 3-1 Tindastóll {89-65, 100-79, 93-96, 96-71}
2002 Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}
2003 Grindavík 0-3 Keflavík {94-103, 102-113, 97-102}
2004 Snæfell 1-3 Keflavík {80-76, 98-104, 65-79, 67-87}
2005 Keflavík 3-1 Snæfell {90-75, 93-97, 86-83, 98-88}
2006 Njarðvík 3-1 Skallagrímur {89-70, 77-87, 107-76, 81-60}
2007 Njarðvík 1-3 KR {99-78, 76-82, 92-96, 81-83 (73-73)}
2008 Keflavík 3-0 Snæfell {81-79, 98-83, 98-74}
2009 KR 3-2 Grindavík {88-84, 88-100, 94-107, 94-83, 84-83}
2010 Keflavík 2-3 Snæfell {97-78, 69-91, 85-100, 82-73, 69-105}
2011 KR 3-1 Stjarnan {108-78, 105-107, 101-81, 109-95}
2012 Grindavík 3-1 Þór Þorl. {93-89, 79-64, 91-98, 78-72}
2013 Grindavík 3-2 Stjarnan {108-84, 56-93, 89-101, 88-82, 79-74}
2014 KR 3-1 Grindavík {93-84, 76-79, 87-58, 87-79}
2015 KR 3-1 Tindastóll {94-74, 72-80, 104-91, 88-81}

Flest silfur eftir úrslitakeppni 1984-2015:
7 Grindavík (1994, 1995, 1997, 2000, 2003, 2009, 2014)
5 Keflavík (1990, 1991, 1996, 2002, 2010)
3 Valur (1984, 1987, 1992)
3 Haukar (1985, 1986, 1993)
3 Njarðvík (1988, 1999, 2007)
3 Snæfell (2004, 2005, 2008)
2 KR (1989, 1998)
2 Stjarnan (2011, 2013)
2 Tindastóll (2001, 2015)
1 Skallagrímur (2006)
1 Þór Þorlákshöfn (2012)

Besti leikmaður úrslitakeppni karla 2005-2015:
2005 Nick Bradford, Keflavík (Meðaltöl:: 23,0 stig - 12,5 fráköst - 6,3 stoðsendingar - 2,8 stolnir - 2,25 varin skot)
2006 Brenton Birmingham, Njarðvík (Meðaltöl:: 21,0 stig - 8,3 fráköst - 4,3 stoðsendingar - 2,8 stolnir - 3,5 þriggja stiga körfur)
2007 Tyson Patterson, KR (Meðaltöl:: 19,5 stig - 10,3 stoðsendingar - 7,0 fráköst - 50% þriggja stiga skotnýting - 8,2 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta)
2008 Gunnar Einarsson, Keflavík (Meðaltöl:: 15,0 stig á 24,0 mínútum - 50% þriggja stiga skotnýting - 3,7 þriggja stiga körfur í leik)
2009 Jón Arnór Stefánsson, KR (Meðaltöl:: 19,6 stig - 5,0 fráköst - 7,2 stoðendingar - 50,8% skotnýting)
2010 Hlynur Bæringsson, Snæfelli (Meðaltöl:: 21,0 stig - 13,2 fráköst - 3,6 stoðendingar, 2,6 stolnir - 54,8% skotnýting)
2011 Marcus Walker, KR (Meðaltöl:: 32,5 stig - 3,3 fráköst - 3,8 stoðendingar, 3,8 stolnir - 67% þriggja stiga skotnýting)
2012 J'Nathan Bullock, Grindavík (Meðaltöl:: 26,3 stig - 8,3 fráköst - 1,3 stolnir - 54% þriggja stiga skotnýting - 24,3 framlagsstig)
2013 Aaron Broussard, Grindavík (Meðaltöl:: 28,6 stig - 9,8 fráköst - 3,2 stoðendingar, 2,2 stolnir - 51% skotnýting - 84% vítanýting - 31,0 framlagsstig)
2014 Martin Hermannsson, KR (Meðaltöl:: 18,4 stig - 3,6 fráköst - 4,2 stoðendingar, 2,5 stolnir - 84% vítanýting - 16,8 framlagsstig)
2015 Michael Craion, KR

Gengi deildarmeistara í úrslitakeppni 1984-2015:
1984 Njarðvík - Íslandsmeistari
1985 Njarðvík - Íslandsmeistari
1986 Njarðvík - Íslandsmeistari
1987 Njarðvík - Íslandsmeistari
1988 Njarðvík - 2. sæti
1989 Njarðvík - undanúrslit
1990 KR - Íslandsmeistari
1991 Njarðvík - Íslandsmeistari
1992 Keflavík - Íslandsmeistari
1993 Keflavík - Íslandsmeistari
1994 Grindavík - 2. sæti
1995 Njarðvík - Íslandsmeistari
1996 Njarðvík - undanúrslit
1997 Keflavík - Íslandsmeistari
1998 Grindavík - 8 liða úrslit
1999 Keflavík - Íslandsmeistari
2000 Njarðvík - undanúrslit
2001 Njarðvík - Íslandsmeistari
2002 Keflavík - 2. sæti
2003 Grindavík - 2. sæti
2004 Snæfell - 2. sæti
2005 Keflavík - Íslandsmeistari
2006 Keflavík - undanúrslit
2007 Njarðvík - 2. sæti
2008 Keflavík - Íslandsmeistari
2009 KR - Íslandsmeistari
2010 KR - undanúrslit
2011 Snæfell - undanúrslit
2012 Grindavík - Íslandsmeistari
2013 Grindavík - Íslandsmeistari
2014 KR - Íslandsmeistari
2015 KR - Íslandsmeistari

Oddaleikir um sæti í undanúrslitum:
1995: Njarðvík 89-72 KR
1996: Haukar 73-71 ÍR
1996: Keflavík 83-77 KR
1998: Grindavík 81-82 (76-76) ÍA
1998: KR 82-73 Tindastóll
1998: Njarðvík 88-67 KFÍ
2000: Haukar 84-77 Þór Ak.
2000: Grindavík 112-70 Keflavík
2001: Njarðvík 87-57 Skallagrímur
2001: Tindastóll 79-75 Grindavík
2002: Keflavík 94-84 Haukar
2002: Njarðvík 99-92 Breiðablik
2002: KR 99-56 Hamar
2003: Grindavík 97-73 Hamar
2003: Keflavík 115-84 ÍR
2003: Haukar 85-89 Tindastóll
2004: Grindavík 89-84 KR
2004: Keflavík 98-96 Tindastóll
2005: Keflavík 80-75 Grindavík
2005: Snæfell 116-105 KR
2005: Fjölnir 72-70 Skallagrímur
2006: KR 67-64 Snæfell
2007: KR 91-78 ÍR
2007: Skallagrímur 81-97 Grindavík
2008: KR 74-93 ÍR
2008: Grindavík 93-78 Skallagrímur
2009: Snæfell 73-71 Stjarnan
2010: Keflavík 107-78 Tindastóll
2010: Stjarnan 72-88 Njarðvík
2011: Grindavík 66-69 Stjarnan
2011: Keflavík 95-80 (78-78) ÍR
2011: Snæfell 87-73 Haukar
2012: Þór Þorl. 72-65 Snæfell
2012: Stjarnan 94-87 (77-77) Keflavík
2013: Stjarnan 82-77 Keflavík
2013: Snæfell 84-82 Njarðvík
2015: Haukar 96-79 Keflavík
2015: Njarðvík 92-73 Stjarnan
Liðið sem vann 2. leikinn þegar þarf að vinna tvo (1995-2013) - 7-29, 19%
Sigurhlutfall:
Heimalið: 32-6, 84%
Sigurvegari annars/fjórða leiks: 8-30, 21%
... liðið sem vann 2. leikinn þegar þarf að vinna tvo - 7-29, 19%
... liðið sem vann 4. leikinn þegar þarf að vinna þrjá - 1-1, 50%


Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum:
1984:* Valur 87-79 KR
1985:* Haukar 76-74 (68-68) Valur
1986:* Haukar 81-76 Valur
1987:* Keflavík 74-90 Valur
1988:* Njarðvík 81-71 Valur
1988:* Keflavík 79-81 (72-72) Haukar
1990:* Keflavík 88-86 (74-74, 76-76) Njarðvík
1991:* Keflavík 86-80 KR
1992:* Njarðvík 78-82 (73-73) Valur
1992:* Keflavík 87-73 KR
1993:* Keflavík 71-67 Skallagrímur
1994:* Keflavík 91-98 Njarðvík
1994:* Grindavík 94-77 ÍA
1995: Grindavík 81-77 Keflavík
1998: Njarðvík 93-88 Keflavík
2000: Njarðvík 55-78 KR
2000: Haukar 56-59 Grindavík
2001: Tindastóll 70-65 Keflavík
2003: Grindavík 109-77 Tindastóll
2004: Grindavík 89-101 Keflavík
2006: Keflavík 80-84 Skallagrímur
2007: KR 76-74 (68-68) Snæfell
2007: Njarðvík 93-70 Grindavík
2008: Keflavík 93-73 ÍR
2010: KR 83-93 Snæfell
2011: KR 105-89 Keflavík
2014: Grindavík 120-95 Njarðvík
2015: KR 102-94 (83-83, 87-87) Njarðvík

* Þarf bara að vinna tvo leiki
Sigurhlutfall:
Heimalið: 19-9, 68%
Deildarmeistari: 7-3, 70%
Útilið sem er búið að vinna útileik í seríunni: 3-6, 33%
Sigurvegari annars/fjórða leiks: 11-17, 39%
... liðið sem vann 2. leikinn þegar þarf að vinna tvo - 4-9, 31%
... liðið sem vann 4. leikinn þegar þarf að vinna þrjá - 7-8, 47%
Vann oddaleik í 8 liða úrslitum: 6-4, 60%
Vann fyrsta leik einvígisins: 18-10, 64%
... þegar þarf að vinna tvo - 9-4, 69%
... þegar þarf að vinna þrjá - 9-6, 60%
Gengi eftir stöðu í deildarkeppninni (frá 1995):
... Deildarmeistari - 4-3, 57%
... Annað sæti - 4-2, 67%
... Þriðja sæti - 3-3, 50%
... Fjórða sæti - 2-3, 40%
... Fimmta sæti - 1-1, 50%
... Sjötta sæti - 1-2, 33%
... Sjöunda sæti - 0-1, 0%
... Áttunda sæti - 0-0


Oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn:
1985:* Njarðvík 67-61 Haukar
1988:* Njarðvík 91-92 (66-66, 79-79) Haukar
1989:* Keflavík 89-72 KR
1991: Njarðvík 84-75 Keflavík
1992: Keflavík 77-68 Valur
1994: Grindavík 67-68 Njarðvík
1999: Keflavík 88-82 Njarðvík
2009: KR 84-83 Grindavík
2010: Keflavík 69-105 Snæfell
2013: Grindavík 79-74 Stjarnan

* Þarf bara að vinna tvo leiki
Sigurhlutfall:
Heimalið: 7-3, 70%
Sigurvegari annars/fjórða leiks: 7-3, 70%
Vann oddaleik í 8 liða eða undanúrslitum: 4-7, 36%


Ár eftir Ár

1984
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 Haukar {53-49, 94-93}
Valur 2-1 KR {76-61, 71-87, 87-79}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-0 Valur {61-59, 92-91}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ástþór Ingason, Gunnar Þorvarðarson (spilandi þjálfari), Hreiðar Hreiðarsson, Ingimar Jónsson, Ísak Tómasson, Júlíus H Valgeirsson (fyrirliði), Kristinn Einarsson, Sturla Örlygsson, Teitur Örlygsson.

1985
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 KR {93-81, 94-82}
Haukar 2-1 Valur {79-80, 81-80 (72-72), 76-74 (68-68)}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-1 Haukar {80-87, 76-75 (68-68), 67-61}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ellert S Magnússon, Gunnar Þorvarðarson (spilandi þjálfari), Hafþór Óskarsson, Helgi I Rafnsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ísak Tómasson, Jón V Matthíasson, Jónas Jóhannesson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (fyrirliði).

1986
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 Keflavík {75-73, 75-73}
Haukar 2-1 Valur {80-77, 69-70, 81-76}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-0 Haukar {94-53, 88-86}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ellert S Magnússon, Hafsteinn Hilmarsson, Helgi I Rafnsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ingimar Jónsson, Ísak Tómasson, Jóhannes A Kristbjörnsson, Jón V Matthíasson, Kristinn Einarsson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (fyrirliði). Gunnar Þorvarðarson þjálfaði liðið.

1987
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 KR {80-73, 89-71}
Keflavík 1-2 Valur {66-69, 84-73, 74-90}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-0 Valur {84-71, 80-71}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ellert S Magnússon, Friðrik Ingi Rúnarsson, Helgi I Rafnsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ísak Tómasson (fyrirliði), Jóhannes A Kristbjörnsson, Kristinn Einarsson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (spilandi þjálfari).

1988
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-1 Valur {88-75, 78-88, 81-71}
Keflavík 1-2 Haukar {83-67, 69-85, 79-81 (72-72)}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 1-2 Haukar {78-58, 74-80, 91-92 (66-66, 79-79)}
Íslandsmeistari: Haukar
Lið Íslandsmeistaranna: Haraldur Sæmundsson, Henning F Henningsson (fyrirliði), Ingimar Jónsson, Ívar Ásgrímsson, Ívar D U Webster, Ólafur E Rafnsson, Pálmar Sigurðsson (spilandi þjálfari), Reynir Kristjánsson, Skarphéðinn Eiríksson, Sveinn A Steinsson, Tryggvi Jónsson.

1989
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 0-2 KR {78-79, 59-72}
Keflavík 2-0 Valur {99-86, 97-77}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 2-1 KR {77-74, 85-92, 89-72}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Axel A Nikulásson, Egill Viðarsson, Einar G Einarsson, Falur J Harðarson, Guðjón Skúlason, Jón Kr. Gíslason (spilandi þjálfari), Magnús Í Guðfinnsson, Nökkvi M Jónsson, Sigurður Þ Ingimundarson (fyrirliði).

Reglubreyting: Lið þarf að vinna 3 leiki í lokaúrslitum til að vinna titilinn.

1990
Deildarmeistari: KR
Undanúrslit:
Keflavík 2-1 Njarðvík {83-82, 83-96, 88-86 (74-74, 76-76)}
KR 2-0 Grindavík {75-70, 85-82}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-0 Keflavík {81-72, 75-71, 80-73}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Anatolij Kovtum, Arnar Þ Ragnarsson, Axel A Nikulásson, Birgir Mikaelsson, Böðvar E Guðjónsson, Guðni Ó Guðnason (fyrirliði), Haraldur Kristinsson, Hörður Gauti Gunnarsson, Jón P Jónsson, Lárus Þ Árnason, Matthías Einarsson, Páll H Kolbeinsson, Þorbjörn T Njálsson. Laszlo Nemeth þjálfaði liðið.

1991
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 Grindavík {86-69, 93-82}
Keflavík 2-1 KR {71-84, 92-75, 86-80}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 3-2 Keflavík {96-59, 73-75, 78-82, 91-81, 84-75}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ástþór Ingason, Daníel S Galvez, Friðrik P Ragnarsson, Gunnar Ö Örlygsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ísak Tómasson (fyrirliði), Jón J Einarsson, Kristinn Einarsson, Rondey Robinson, Rúnar K Jónsson, Stefán Örlygsson, Teitur Örlygsson. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfaði liðið.

1992
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Njarðvík 1-2 Valur {68-70, 81-78, 78-82 (73-73)}
Keflavík 2-1 KR {80-75, 72-73, 87-73}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-2 Valur {106-84, 91-104, 67-95, 78-56, 77-68}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Brynjar Harðarson, Böðvar Þ Kristjánsson, Guðjón Skúlason, Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason (spilandi þjálfari), Jónatan J Bow, Júlíus G Þ Friðriksson, Kristinn G Friðriksson, Nökkvi M Jónsson, Sigurður Þ Ingimundarson (fyrirliði).

1993
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-1 Skallagrímur {105-71, 68-80, 71-67)}
Grindavík 0-2 Haukar {69-70, 74-78}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 Haukar {103-67, 91-71, 108-89}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Guðfinnsson, Einar G Einarsson, Guðjón Skúlason (fyrirliði), Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason (spilandi þjálfari), Jónatan J Bow, Kristinn G Friðriksson, Nökkvi M Jónsson, Sigurður Þ Ingimundarson.

1994
Deildarmeistari: Grindavík
Undanúrslit:
Keflavík 1-2 Njarðvík {94-88, 81-84, 91-98}
Grindavík 2-1 ÍA {106-97, 80-91 (77-77), 94-77}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 2-3 Njarðvík {110-107(98-98), 82-96, 90-67, 65-93, 67-68}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ástþór Ingason (fyrirliði), Brynjar Sigurðsson, Friðrik P Ragnarsson, Ísak Tómasson, Jóhannes A Kristbjörnsson, Jón J Árnason, Páll Kristinsson, Rondey Robinson, Rúnar F Árnason, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (spilandi þjálfari).

Reglubreyting: Átta lið komast nú í úrslitakeppnina í stað 4 áður. Það þarf að vinna 3 leiki í undanúrslitum til að komast í lokaúrslit þar sem vinna þarf 4 leiki til að vinna titilinn.

1995
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-1 KR {96-82, 97-98, 89-72}
Grindavík 2-0 Haukar {77-69, 122-88}
ÍR 0-2 Skallagrímur {84-86 (75-75), 73-98}
Keflavík 2-0 Þór Ak. {95-83, 96-81}
Undanúrslit:
Njarðvík 3-0 Skallagrímur {82-67, 80-79, 83-79 (69-69)}
Grindavík 3-2 Keflavík {74-71, 89-90, 80-98, 96-82, 81-77}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 4-2 Grindavík {92-81, 92-112, 107-97, 79-75, 97-104, 93-86 (78-78)}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ástþór Ingason (fyrirliði), Friðrik P Ragnarsson, Ísak Tómasson, Jóhannes A Kristbjörnsson, Jón J Árnason, Kristinn Einarsson, Páll Kristinsson, Rondey Robinson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (spilandi þjálfari), Ægir Örn Gunnarsson.

1996
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-0 Tindastóll {102-80, 78-68}
Grindavík 2-0 Skallagrímur {78-63, 76-62}
Haukar 2-1 ÍR {71-69, 84-85, 73-71}
Keflavík 2-1 KR {81-79, 77-79, 83-77}
Undanúrslit:
Njarðvík 1-3 Keflavík {77-88, 79-89, 79-74, 74-99}
Haukar 1-3 Grindavík {74-84, 68-67, 54-80, 72-82}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 4-2 Keflavík {66-75, 86-54, 68-67, 86-70, 72-82, 96-73}
Íslandsmeistari: Grindavík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Stefán Björnsson, Brynjar Harðarson, Guðlaugur Eyjólfsson, Guðmundur L Bragason (fyrirliði), Helgi Jónas Guðfinnsson, Hjörtur Harðarson, Ingi Karl Ingólfsson, Marel Ö Guðlaugsson, Páll Axel Vilbergsson, Rodney Dobart, Unndór Sigurðsson. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfaði liðið.

Reglubreyting: Hér eftir þarf lið aðeins að vinna þrjá leiki í lokaúrslitum til þess að vinna titilinn í stað fjögurra leikja áður.

1997
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-0 ÍR {107-69, 92-79}
Grindavík 2-0 Skallagrímur {111-68, 80-66}
ÍA 0-2 KR {67-81, 75-99}
Haukar 0-2 Njarðvík {83-88, 85-94}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 KR {93-77, 93-103, 113-59, 100-95}
Grindavík 3-0 Njarðvík {86-84, 90-77, 121-88}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 Grindavík {107-91, 100-97, 106-92}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Örn Birgisson, Damon Johnson, Elentínus G Margeirsson, Falur J Harðarson, Guðjón Skúlason (fyrirliði), Gunnar Einarsson, Kristinn G Friðriksson, Kristján E Guðlaugsson, Þorsteinn Ó Húnfjörð Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

1998
Deildarmeistari: Grindavík
8 liða úrslit:
Grindavík 1-2 ÍA {75-65, 73-75, 81-82 (76-76)}
KR 2-1 Tindastóll {69-57, 76-90, 82-73}
Haukar 0-2 Keflavík {78-84, 76-89}
Njarðvík 2-1 KFÍ {74-69, 87-96, 88-67}
Undanúrslit:
KR 3-1 ÍA {82-80, 74-78 (68-68), 69-58, 82-70 (67-67)}
Njarðvík 3-2 Keflavík {105-98, 81-119, 82-73, 91-92, 93-88}
Úrslitaeinvígi:
KR 0-3 Njarðvík {75-88, 56-72, 94-106}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Friðrik P Ragnarsson (fyrirliði), Guðjón H Gylfason, Kristinn Einarsson, Logi Gunnarsson, Páll Kristinsson, Petey Sessoms, Ragnar H Ragnarsson, Teitur Örlygsson, Örlygur A Sturluson, Örvar Þór Kristjánsson. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfaði liðið.

1999
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-0 Haukar {123-81, 132-77}
Njarðvík 2-0 Snæfell {88-49, 100-67}
KFÍ 2-0 Tindastóll {68-65, 70-67}
Grindavík 2-0 KR {83-73, 70-67}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 Grindavík {85-88, 88-79, 122-119 (86-86, 98-98, 111-111), 90-82}
Njarðvík 3-1 KFÍ {70-61, 84-89, 90-77, 80-69}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-2 Njarðvík {79-89, 98-90 (87-87), 108-90, 72-91, 88-82}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Birgir Örn Birgisson,
Damon S Johnson, Falur J Harðarson, Fannar Ólafsson, Guðjón Skúlason, Gunnar Einarsson, Halldór Rúnar Karlsson, Hjörtur Harðarson, Jón Nordal Hafsteinsson, Kristján E Guðlaugsson, Sæmundur J Oddsson. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

2000
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-0 Hamar {85-61, 86-80}
Haukar 2-1 Þór Ak. {99-96 (88-88), 79-88, 84-77}
Grindavík 2-1 Keflavík {72-61, 68-78, 112-70}
Tindastóll 0-2 KR {78-81, 70-78}
Undanúrslit:
Njarðvík 2-3 KR {84-67, 64-79, 99-88, 77-91, 55-78}
Haukar 2-3 Grindavík {67-59, 65-83, 74-56, 80-83, 56-59}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 1-3 KR {67-64, 55-83, 78-89, 63-83}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Arnar Snær Kárason, Atli F Einarsson, Baldur Ólafsson, Guðmundur Þ Magnússon, Ingvaldur M Hafsteinsson, Jakob Ö Sigurðarson, Jesper W Sörensen, Jón Arnór Stefánsson, Jónatan J Bow, Keith C Vassell, Ólafur Jón Ormsson, Ólafur Már Ægisson, Steinar Kaldal. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið.

2001
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-1 Skallagrímur {95-70, 82-85, 87-57}
Tindastóll 2-1 Grindavík {97-80, 58-85, 79-75}
Keflavík 2-0 Hamar {103-69, 106-62}
KR 2-0 Haukar {95-77, 87-82 (78-78)}
Undanúrslit:
Njarðvík 3-0 KR {89-84, 96-95 (87-87), 112-108 (94-94)}
Tindastóll 3-2 Keflavík {109-87, 90-106, 96-92, 66-67, 70-65}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 3-1 Tindastóll {89-65, 100-79, 93-96, 96-71}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ásgeir S Guðbjartsson, Brenton J Birmingham (fyrirliði), Friðrik E Stefánsson, Friðrik P Ragnarsson (spilandi þjálfari), Halldór R Karlsson, Jes V Hansen, Logi Gunnarsson, Ragnar H Ragnarsson, Sævar Garðarsson,
Teitur Örlygsson (spilandi þjálfari).

2002
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-1 Haukar {90-74, 70-83, 94-84}
Njarðvík 2-1 Breiðablik {100-82, 70-73, 99-92}
KR 2-1 Hamar {91-87, 85-87, 99-56}
Tindastóll 0-2 Grindavík {82-92, 63-83}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 Grindavík {102-86, 97-86, 85-94, 86-84}
Njarðvík 3-1 KR {91-90, 96-80, 80-91, 80-79}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ágúst H Dearborn, Brenton J Birmingham (fyrirliði), Friðrik E Stefánsson, Grétar M Garðarsson, Halldór Rúnar Karlsson, Logi Gunnarsson, Páll Kristinsson, Peter Philo, Ragnar H Ragnarsson, Sigurður Þór Einarsson, Sævar Garðarsson, Teitur Örlygsson. Friðrik Ragnarsson þjálfaði liðið.

2003
Deildarmeistari: Grindavík
8 liða úrslit:
Grindavík 2-1 Hamar {80-74, 88-90, 97-73}
Keflavík 2-1 ÍR {103-75, 86-103, 115-84}
Haukar 1-2 Tindastóll {91-89, 79-81, 85-89}
KR 0-2 Njarðvík {87-90, 95-97}
Undanúrslit:
Grindavík 3-2 Tindastóll {87-80, 101-108, 92-77, 82-87, 109-77}
Keflavík 3-0 Njarðvík {108-64, 101-97, 105-80}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 0-3 Keflavík {94-103, 102-113, 97-102}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Arnar Freyr Jónsson, Damon S Johnson, Edmund Saunders, Falur Harðarson, Guðjón Skúlason (fyrirliði), Gunnar Einarsson, Gunnar H. Stefánsson, Jón Nordal Hafsteinsson, Magnús Þór Gunnarsson, Sverrir Þór Sverrisson. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

2004
Deildarmeistari: Snæfell
8 liða úrslit:
Snæfell 2-0 Hamar {99-86, 78-75}
Grindavík 2-1 KR {95-99, 108-95, 89-84}
Keflavík 2-1 Tindastóll {98-81, 86-89, 98-96}
Njarðvík 2-0 Haukar {100-61, 104-61}
Undanúrslit:
Snæfell 3-0 Njarðvík {97-87, 83-79, 91-89}
Grindavík 2-3 Keflavík {99-84, 105-116, 106-105 (94-94), 76-124, 89-101}
Úrslitaeinvígi:
Snæfell 1-3 Keflavík {80-76, 98-104, 65-79, 67-87}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Arnar Freyr Jónsson, Davíð Þór Jónsson, Derrick Allen, Fannar Ólafsson, Gunnar Einarsson (fyrirliði), Gunnar H. Stefánsson, Halldór Örn Halldórsson, Hjörtur Harðarson, Jón Nordal Hafsteinsson, Magnús Þór Gunnarsson, Nick Bradford, Sverrir Þór Sverrisson. Falur Harðarson og Guðjón Skúlason þjálfuðu liðið saman.

2005
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-1 Grindavík {101-80, 76-87, 80-75}
Snæfell 2-1 KR {89-91, 82-57, 116-105}
Njarðvík 0-2 ÍR {101-106, 83-86}
Fjölnir 2-1 Skallagrímur {76-74, 81-93, 72-70}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 ÍR {80-88, 98-72, 97-79, 97-72}
Snæfell 3-0 Fjölnir {103-101 (93-93), 83-69, 80-77}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-1 Snæfell {90-75, 93-97, 86-83, 98-88}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Anthony Glover, Arnar Freyr Jónsson, Davíð Þór Jónsson, Elentínus Margeirsson, Gunnar Einarsson (fyrirliði), Gunnar H. Stefánsson, Halldór Örn Halldórsson, Jón Gauti Jónsson, Jón Nordal Hafsteinsson, Magnús Þór Gunnarsson, Nick Bradford, Sverrir Þór Sverrisson, Sævar Sævarsson. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

2006
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-0 Fjölnir {94-78, 87-84}
Njarðvík 2-0 ÍR {77-67, 78-76}
KR 2-1 Snæfell {68-71, 62-61, 67-64}
Skallagrímur 2-0 Grindavík {95-81, 77-73 (65-65)}
Undanúrslit:
Keflavík 2-3 Skallagrímur {97-82, 76-94, 129-79, 85-94, 80-84}
Njarðvík 3-1 KR {101-65, 61-77, 91-80, 90-85}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 3-1 Skallagrímur {89-70, 77-87, 107-76, 81-60}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Brenton Birmingham, Egill Jónasson, Elías Kristjánsson, Friðrik E Stefánsson (fyrirliði), Guðmundur Jónsson, Halldór Rúnar Karlsson, Hjörtur Hrafn Einarsson, Jeb Ivey, Jóhann Árni Ólafsson, Jónas Ingason, Kristján R. Sigurðsson, Ragnar H. Ragnarsson, Rúnar Ingi Erlingsson og Örvar Þór Kristjánsson. Einar Árni Jóhannsson þjálfaði liðið.

2007
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-0 Hamar/Selfoss {79-75, 86-60}
KR 2-1 ÍR {65-73, 87-78, 91-78}
Snæfell 2-0 Keflavík {84-67, 103-89}
Skallagrímur 1-2 Grindavík {105-112 (94-94), 87-80, 81-97}
Undanúrslit:
Njarðvík 3-2 Grindavík {96-78, 81-88, 89-87, 71-81, 93-70}
KR 3-2 Snæfell {82-79, 83-85, 61-63, 104-80, 76-74 (68-68)}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 1-3 KR {99-78, 76-82, 92-96, 81-83 (73-73)}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Baldur Ólafsson, Bjarki Ármann Oddsson, Brynjar Þór Björnsson, Darri Hilmarsson, Edmund Azemi, Ellert Arnarson, Eyþór Magnússon, Fannar Ólafsson (fyrirliði), Jeremiah Sola, Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Skarphéðinn Freyr Ingason, Steinar Kaldal og Tyson Patterson. Benedikt Guðmundsson þjálfaði liðið.

2008
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-0 Þór Ak. {105-79, 86-83}
KR 1-2 ÍR {76-85, 86-80 (73-73), 74-93}
Grindavík 2-1 Skallagrímur {106-95, 91-96, 93-78}
Njarðvík 0-2 Snæfell { 71-84, 66-80}
Undanúrslit:
Keflavík 3-2 ÍR {87-92 (78-78), 77-94, 106-73, 97-79, 93-73}
Grindavík 1-3 Snæfell {94-97, 71-79, 90-71, 114-116 (106-106)}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 Snæfell {81-79, 98-83, 98-74}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Anthony Susnjara, Arnar Freyr Jónsson, Axel Þór Margeirsson, Bobby Walker, Elvar Þór Sigurjónsson, Gunnar Einarsson, Jón Gauti Jónsson, Jón Norðdal Hafsteinsson, Magnús Þór Gunnarsson (fyrirliði), Sigfús Jóhann Árnason, Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tommy Johnson, Þröstur Leó Jóhannsson og Vilhjálmur Skúli Steinarsson. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

2009
Deildarmeistari: KR
8 liða úrslit:
KR 2-0 Breiðablik {123-75, 102-75}
Grindavík 2-0 ÍR {112-78, 85-71}
Snæfell 2-1 Stjarnan {93-81, 79-99, 73-71}
Keflavík 2-0 Njarðvík {96-88, 104-92}
Undanúrslit:
KR 3-0 Keflavík {102-74, 88-75, 129-124 (88-88, 97-97, 108-108, 116-116)}
Grindavík 3-1 Snæfell {110-82, 84-81, 97-104 (76-76, 83-83), 85-75}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-2 Grindavík {88-84, 88-100, 94-107, 94-83, 84-83}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Baldur Ólafsson, Brynjar Þór Björnsson, Darri Hilmarsson, Ellert Arnarson, Fannar Ólafsson (fyrirliði), Guðmundur Þór Magnússon, Helgi Már Magnússon, Jakob Örn Sigurðarson, Jason Dourisseau, Jón Arnór Stefánsson, Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Ólafur Már Ægisson, Skarphéðinn Freyr Ingason. Benedikt Guðmundsson þjálfaði liðið.

2010
Deildarmeistari: KR
8 liða úrslit:
KR 2-0 ÍR {98-81, 103-81}
Keflavík 2-1 Tindastóll {94-75, 91-94, 107-78}
Grindavík 0-2 Snæfell {94-95, 93-110}
Stjarnan 1-2 Njarðvík {64-76, 95-91, 72-88}
Undanúrslit:
KR 2-3 Snæfell {84-102, 107-88, 77-81, 76-72, 83-93}
Keflavík 3-1 Njarðvík {89-78, 103-79, 86-88, 89-83}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 2-3 Snæfell {97-78, 69-91, 85-100, 82-73, 69-105}
Íslandsmeistari: Snæfell
Lið Íslandsmeistaranna: Egill Egilsson, Emil Þór Jóhannsson, Gunnlaugur Smárason, Hlynur Bæringsson (fyrirliði), Jeb Ivey, Jón Ólafur Jónsson, Kristján Andrésson, Martins Berkis, Páll Fannar Helgason, Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Sean Burton, Sigurður Á. Þorvaldsson, Sveinn Arnar Davíðsson. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið.

2011
Deildarmeistari: Snæfell
8 liða úrslit:
Snæfell 2-1 Haukar {76-67, 67-77, 87-73}
KR 2-0 Njarðvík {92-80, 96-80}
Keflavík 2-1 ÍR {115-93, 89-106, 95-80 (78-78)}
Grindavík 1-2 Stjarnan {90-83, 74-91, 66-69}
Undanúrslit:
Snæfell 0-3 Stjarnan {73-75, 87-93, 88-105}
KR 3-2 Keflavík {87-79, 105-87, 135-139 (106-106), 103-104 (89-89), 105-89}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-1 Stjarnan {108-78, 105-107, 101-81, 109-95}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Ágúst Angantýsson, Brynjar Þór Björnsson, Fannar Ólafsson (fyrirliði), Finnur Atli Magnússon, Hreggviður Magnússon, Jón Orri Kristjánsson, Marcus Walker, Martin Hermannsson, Matthías Orri Sigurðarson, Ólafur Már Ægisson, Páll Fannar Helgason, Pavel Ermolinskij, Skarphéðinn Freyr Ingason. Hrafn Kristjánsson þjálfaði liðið.

2012
Deildarmeistari: Grindavík
8 liða úrslit:
Grindavík 2-0 Njarðvík {94-67, 87-76}
KR 2-0 Tindastóll {84-68, 89-81}
Þór Þorl. 2-1 Snæfell {82-77, 84-94, 72-65}
Stjarnan 2-1 Keflavík {95-87, 82-88, 94-87 (77-77)}
Undanúrslit:
Grindavík 3-1 Stjarnan {83-74, 71-68, 65-82, 79-77}
KR 1-3 Þór Þorl. {82-79, 76-94, 86-100, 80-83}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 3-1 Þór Þorl. {93-89, 79-64, 91-98, 78-72}
Íslandsmeistari: Grindavík
Lið Íslandsmeistaranna: Ármann Vilbergsson, Björn Steinar Brynjólfsson, Einar Ómar Eyjólfsson, Giordan Watson, Jóhann Árni Ólafsson, J'Nathan Bullock, Páll Axel Vilbergsson, Ólafur Ólafsson, Ómar Örn Sævarsson, Ryan Pettinella, Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Þorleifur Ólafsson og Þorsteinn Finnbogason. Helgi Jónas Guðfinnsson þjálfaði liðið.

2013
Deildarmeistari: Grindavík
8 liða úrslit:
Grindavík 2-0 Skallagrímur {103-86, 102-78}
Þór Þorl. 0-2 KR {83-121, 83-93}
Snæfell 2-1 Njarðvík {79-78, 90-105, 84-82}
Stjarnan 2-1 Keflavík {102-86, 87-100, 82-77}
Undanúrslit:
Grindavík 3-1 KR {95-87, 72-90, 95-80, 92-88}
Snæfell 1-3 Stjarnan {91-90, 86-90, 79-93, 84-97}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 3-2 Stjarnan {108-84, 56-93, 89-101, 88-82, 79-74}
Íslandsmeistari: Grindavík
Lið Íslandsmeistaranna: Aaron Broussard, Björn Steinar Brynjólfsson, Daníel G. Guðmundsson, Davíð Ingi Bustionm, Einar Ómar Eyjólfsson, Hilmir Kristjánsson, Hinrik Guðbjartsson, Jens Valgeir Óskarsson, Jóhann Árni Ólafsson, Jón Axel Guðmundsson, Ólafur Ólafsson, Ryan Pettinella, Samuel Zeglinski, Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Þorleifur Ólafsson (fyrirliði). Sverrir Þór Sverrisson þjálfaði liðið.

Reglubreyting: Hér eftir þarf lið að vinna þrjá leiki í átta liða úrslitum til þess að komast áfram í undanúrslit í stað tveggja sigra áður.

2014
Deildarmeistari: KR
8 liða úrslit:
KR 3-0 Snæfell {98-76, 99-85, 101-84}
Keflavík 0-3 Stjarnan {81-87, 89-98, 93-94}
Grindavík 3-1 Þór Þorl. {92-82, 89-98, 87-67, 89-75}
Njarðvík 3-0 Haukar {88-84, 88-84, 81-77}
Undanúrslit:
KR 3-1 Stjarnan {94-91 (79-79), 94-68, 76-95, 90-89}
Grindavík 3-2 Njarðvík {73-81, 95-73, 89-73, 68-77, 120-95}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-1 Grindavík {93-84, 76-79, 87-58, 87-79}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Brynjar Þór Björnsson (fyrirliði), Darri Hilmarsson, Demond Watt Jr., Helgi Már Magnússon, Hugi Hólm Guðbjörnsson, Högni Fjalarsson, Illugi Steingrímsson, Jón Orri Kristjánsson, Kormákur Arthursson, Magni Hafsteinsson, Martin Hermannsson, Pavel Ermolinskij, Ólafur Már Ægisson, Vilhjálmur Kári Jensson, Þorgeir Kristinn Blöndal. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði liðið.


2015
Deildarmeistari: KR
8 liða úrslit:
KR 3-0 Grindavík {71-65, 81-77, 94-80}
Tindastóll 3-0 Þór Þorl. {97-85, 96-85, 88-76}
Haukar 3-2 Keflavík {79-86 (76-76), 82-84, 100-88, 80-73, 96-79}
Njarðvík 3-2 Stjarnan {88-82 (73-73), 86-89, 92-86, 94-96, 92-73}
Undanúrslit:
KR 3-2 Njarðvík {79-62, 84-85, 83-75, 81-97, 102-94 (83-83, 87-87)}
Tindastóll 3-1 Haukar {94-64, 86-74, 79-93, 69-62}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-1 Tindastóll {94-74, 72-80, 104-91, 88-81}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Björn Kristjánsson, Brynjar Þór Björnsson (fyrirliði), Darri Freyr Atlason, Darri Hilmarsson, Finnur Atli Magnússon, Helgi Már Magnússon, Illugi Steingrímsson, Michael Craion, Pavel Ermolinskij, Vilhjálmur Kári Jensson, Þorgeir Kristinn Blöndal, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði liðið.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Torfi Magnússon Val sækir að körfu ÍR í leik liðanna í úrvalsdeild í Hagaskóla líklega veturinn 1984. Til varnar er Kristján Oddsson. Björn Leósson ÍR og Hafsteinn Hafsteinsson Val fylgjast með.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið