© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
           
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
28.5.2014 | 10:45 | Kristinn | KKÍ, Yngri landslið
NM · Leikdagur 1 í dag gegn Eistlandi
NM yngri landsliða hefst í dag en liðin okkar ferðuðust út í morgun til Svíþjóðar og hefja leik seinnipart dags en nú eru þau lent og á leið í rútu inn til Solna, sem er úthverfi Stokkhólms.

Líkt og í fyrra eru "þemadagar" á NM, á hverjum degi eigast við öll lið þjóðanna og eru fyrstu leikir Íslands allir gegn Eistlandi. Eistland kom inn á mótið í fyrra og er gagnkvæm ánægja allra með það.

Hér fyrir neðan má sjá leiki dagsins:

Leikjadagskrá dagsins á NM · (leiktímar á íslenskum tíma)
U18 kvenna · Ísland-Eistland kl. 15:00
U16 drengja · Ísland-Eistland kl. 17:00
U18 karla · Ísland-Eistland kl. 17:00
U16 stúlkna · Ísland-Eistland kl. 19:00

Allir leikirnir verða í beinni tölfræðilýsingu hér á kki.is á LIVEstattinu og umfjallanir og myndir eru unnar af KKÍ og karfan.is úti og birtast á báðum vefmiðlum.

Áfram Ísland




Leikjaplanið á mótinu í heild sinni: (allir leiktímar á íslenskum tíma)

U16 stúlkna
28. maí · 19:00 Ísland-Eistland
29. maí · 11:00 Ísland-Noregur
30. maí · 15:00 Ísland-Finnland
31. maí · 13:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 12:30 Ísland-Danmörk

U16 drengja
28. maí · 17:00 Ísland-Eistland
29. maí · 09:00 Ísland-Noregur
30. maí · 13:00 Ísland-Finnland
31. maí · 11:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 11:45 Ísland-Danmörk

U18 kvenna
28. maí · 15:00 Ísland-Eistland
29. maí · 15:00 Ísland-Noregur
30. maí · 17:00 Ísland-Finnland
31. maí · 15:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 12:30 Ísland-Danmörk

U18 karla
28. maí · 17:00 Ísland-Eistland
29. maí · 17:00 Ísland-Noregur
30. maí · 15:00 Ísland-Finnland
31. maí · 17:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 14:15 Ísland-Danmörk
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Íslandsmeistarar Breiðabliks 1995.  Aftari röð frá vinstri: Sigurður Hjörleifsson þjálfari, Guðrún Kristjánsdóttir, Ragnheiður Kristinsdóttir, Hrefna Hugósdóttir, Elísa Vilbergsdóttir, Unnur Henrysdóttir, Svana Bjarnadóttir, Hanna Kjartansdóttir, Hannes S. Jónsson varaformaður, Sævar Guðbergsson stjórnarmaður og Jóhann Árnason formaður.  Fremri röð frá vinstri: Hildur Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Penny Peppas, Olga Færseth og Sólveig Kjartansdóttir.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið