© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
11.3.2014 | 12:45 | Kristinn | KKÍ, Yngri landslið
Yngri landslið KKÍ fyrir NM og CPHI
Búið er að velja yngri landslið U15, U16 og U18 ára lsem taka þátt á Copenhagen Invitational (U15) og Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18).

Seinna í sumar taka U18 ára liðin þátt í Evrópumót FIBA Europe og eftir er að velja U20 ára lið karla sem fer á NM20 í Finnlandi.

Liðin eru skipuð eftirfarandi leikmönnum frá 17 félögum:



U15-stúlkna
Andrea Dögg Einarsdóttir · Keflavík/Hickory High School, USA
Anna Lóa Óskarsdóttir · Haukar
Ásdís Karen Halldórsdóttir · KR
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Birta Rós Davíðsdóttir · Keflavík
Hera Sóley Sölvadóttir · Njarðvík
Jónína Þórdís Karlsdóttir · Ármann
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Hrunamenn
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Hrunamenn
Sædís Gunnarsdóttir · Þór Akureyri

Þjálfari · Margrét Sturlaugsdóttir
Aðstoðarþjálfari · Atli Geir Júlíusson


U16-stúlkna
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Bríet Sigurðardóttir · Tindastóll
Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Breiðablik
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Gunnhildur Bára Atladóttir · KR
Inga Rún Svansdóttir · Haukar
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir · Tindastól
Svanhvít Ósk Snorradóttir · Keflavík
Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Haukar
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík

Þjálfari · Jón Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari · Jónas Pétur Ólason


U18-kvenna
Bríet Sif Hinriksdóttir · Keflavík
Elínóra Einarsdóttir · Keflavík
Elsa Rún Karlsdóttir · Valur
Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell
Guðbjörg Ósk Einarsdóttir · Njarðvík
Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík
Margrét Ósk Einarsdóttir · Valur
Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Sólrún Gísladóttir · Haukar
Sólrún Sæmundsdóttir · KR
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar

Þjálfari · Finnur Jónsson
Aðstoðarþjálfari · Árni Þór Hilmarsson


U15-drengja
Birkir Thor Björnsson · KR
Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir
Egill Agnar Októsson · Stjarnan
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Guðjón Hlynur Sigurðarson · Ármann
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Helgi Guðjónsson · Skallagrímur/Reykdælir
Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík/Þór Þorlákshöfn
Sigmar Jóhann Bjarnason · Fjölnir
Stefán Alexander Ljubicic · Keflavík
Þorbjörn Óskar Arnmundsson · Keflavík
Þorgeir Þorsteinsson · Skallagrímur/Reykdælir

Þjálfari · Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari · Viðar Örn Hafsteinsson


U16-drengja
Adam Ásgeirsson · Njarðvík
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Brynjar Karl Ævarsson · Breiðablik
Eyjólfur Halldórsson · KR
Ingi Þór Guðmundsson · Grindavík
Ingvi Jónsson · KR
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Jörundur Hjartason · FSu
Pálmi Þórsson · Tindastóll
Sigurkarl Jóhannesson · ÍR
Sveinbjörn Jóhannesson · FSu
Þórir Þorbjarnarson · KR

Þjálfari · Borce Ilievski
Aðstoðarþjálfari · Hrafn Kristjánsson


U18-karla
Breki Gylfason · Breiðablik
Brynjar Magnús Friðriksson · Stjarnan
Daði Lár Jónsson · Stjarnan
Hilmir Kristjánsson · Grindavík
Hjálmar Stefánsson · Haukar
Högni Fjalarsson · KR
Illugi Steingrímsson · KR
Jón Axel Guðmundsson · Grindavík
Kári Jónsson · Haukar
Kristján Leifur Sverrisson · Haukar
Magnús Már Traustason · Njarðvík
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll

Þjálfari · Einar Árni Jóhannsson
Aðstoðarþjálfari · Skúli Ingibergur Þorsteinsson
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Bekkjarlið 5. b í Fellaskóla sigraði í fyrsta Landsbankamóti ÍR í minnibolta 1983, en mótið var milli 5. bekkja í Breiðholti. Frá vinstri, Kjartan G. Björnsson, Grétar V. Grétarsson, Hermann Hauksson, Börkur Jakobsson, Gunnar Þór Arnarson og Rúnar Þ. Guðmundsson. Fyrir aftan stendur þjálfari drengjanna og íþróttakennari, Sigvaldi Ingimundarson. Sem kunnugt er varð einn þessara drengja, Hermann Hauksson; landsliðsmaður í körfubolta.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið