© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
12.5.2013 | 15:08 | Kristinn | Yngri landslið
NM · Ingunn Embla valinn í úrvalslið U18-kvenna


Ingunn Embla var valinn í úrvalslið U18-kvenna rétt í þessu , fyrir upphaf leiksins gegn Dönum sem nú er í gangi.

Ásamt henni voru leikmenn frá Eistlandi, Svíþjóð (2) og Finnlandi valdar í liðið. Besti maður mótsins kom frá Svíþjóð.

Ingunn er búinn að leika frábærlega, leiðir mótið yfir flest stig að meðaltali í leik með 17.8 stig, önnur allra með 3.3. stoðsendingar í leik að meðaltali og önnur í fráköstum, 9.3 að meðaltali í leik. Frábærar tölur hjá þessari 17 ára bakverði.

Til hamingju Ingunn Embla.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  Magnús Matthíasson, Guðmundur Bragason og Teitur Örlygsson í leik gegn Luxembourg.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið