© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
2.9.2011 | 9:07 | Kristinn | FIBA
EM í Litháen: Dagur 3


Í dag er komið að þriðja leikdegi á Evrópumótinu í Litháen og eru sex leikir á dagskrá í dag. Í gær var hasar á leikvöllunum vítt og breytt um Litháen en helst ber þó að nefna óvæntur sigur Makedóníu á Króatíu.

Að venju eru allir leikir í beinni tölfræði (sjá flýtileið hér til hliðar á kki.is) og fyrir þá sem hafa áhuga er hægt að horfa beint á alla keppnina á netinu gegn gjaldi á FIBATV.com.

Leikir dagsins

kl. 12.15
· Spánn og Serbía geta unnið farið í 3-0 með sigrum í dag en á sama tíma hafa mótherjar þeirra tapað sínum fyrstu leikjum og er því að berjast fyrir áframhaldandi veru í Litháen. Bæði Spánn og Serbía eru fyrirfram talin mun sigurstranglegri.
Spánn · Bretland
Serbía · Ísrael

kl. 14.45
· Bæði Portúgal og Pólland eru án sigurs í fyrstu tveim leikjunum sínum eins og Lettland og Ítalía en þessi lið þurfa öll sigur til að halda EM draumum sínum á lífi.
Portúgal · Pólland
Lettland · Ítalía

kl. 18.00
· Öll þessi fjögur lið eru taplaus á mótinu til þessa og því von á hörkuleikjum milli þeirra í kvöld. Mikilvægt er að vera sem efst í lok riðlakeppninnar til að fá góða stöðu í milliriðlunum.
Tyrkland · Litháen
Frakkland · Þýskaland
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Fyrstu Íslandsmeistararnir fengu ekki verðlaunagrip ti eignar 1952. KKÍ færði hins vegar hverjum og einum meistaranna úr ÍKF fallegan grip mörgum árum síðar. Hér er Ingi Gunnarsson fyrirliði fyrstu meistaranna úr ÍKF með grip sinn.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið