© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
9.7.2011 | 7:00 | FÍR
U20 leikmannakynning: #12
Emil í baráttu gegn Keflavík sl. vetur
Næstur í kynningu af leikmönnum U-20 ára liðsins er Emil Barja leikmaður Hauka:

Nafn: Emil Barja
Hæð: 194 cm
Fæðingarár: 1991
Gælunafn: High Flyer, Mr. Domination, the Spanish destroyer og fleiri sem ég hef verið kallaður

Skemmtilegasti leikur sem þú hefur tekið þátt í: Leikirnir í úrslitakeppninni í ár á móti Snæfelli

Eftirminnilegasta frammistaðan þín: Þegar við urðum Íslandsmeistarar með Haukum í Unglingaflokki

Hvað borðar þú (oftast) fyrir leik: kjúkling

Hvaða lag “tjúnar” þig upp fyrir leiki: Jump með Van Halen

Hvernig slakar þú best á: Horfi á Lion King

Besti íslenski leikmaðurinn í dag: Jón Arnór

Efnilegasti íslenski leikmaðurinn í dag: Kári Jónsson

Besti kaninn sem spilað hefur á Íslandi: Steve Johnson sem spilaði með Haukum fyrir nokkrum árum

Erfiðasti andstæðingurinn: Semaj Inge

Auðveldasti andstæðingurinn: tók einu sinni leik við LeBron James og fannst hann alveg frekar auðveldur

Léttasti mótherji á æfingum: Haukur óskars, er aðeins búin að læra á hann eftir að vera búin að æfa með honum í 10 ár

Hver er trúðurinn í hópnum: Fjölnisstrákarnir eru ágætir. Ægir, Tommi, Arnþór og Haukur pals og svo Raggi auðvitað

Hver er lengst fyrir framan spegilinn eftir æfingar í hópnum: Daði Berg

Í hvaða íþróttahúsi finnur þú þig best: Íþróttahúsinu á Strandgötu í Hafnarfiðrinum

Hver er líklegastur til að fá tæknvillu í liðinu: Daði Berg og Oddur

Hvenær fórstu síðast í strætó: fyrir svona mánuði held ég

Vaskar þú upp heima hjá þér: Nei en ég set í uppþvottavélina

Ef þú værir strand á eyðieyju, hvað yrðir þú að hafa hjá þér: Ipad til að geta spilað Angry Birds


Uppáhalds:
Lið í NBA: Atlanta Hawks
Lið í Evrópska körfuboltanum: Barcelona
Leikmaður í körfu: Rudy Fernandez
Erlenda hljómsveit: Kings of Leon
Innlenda hjlómsveit: Dikta
Bíómynd: Lion King



Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá fundi Nar Zanolin framkvæmdastjóra FIBA Europe með fulltrúm Norðurlandanna í Reykjavík í júní 2005.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið