© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
4.7.2011 | 8:00 | Kristinn | Yngri landslið
U20 leikmannakynning: #8
Mynd: VF
Næsti leikmaðurinn sem við kynnum til leiks leikur í treyju númer 8 í U20 og er leikmaður Fjölnis:

Nafn: Ægir Þór Steinarsson
Hæð: 182 cm
Fæðingarár: 1991
Gælunafn:

Skemmtilegasti leikur sem þú hefur tekið þátt í: Úrslitaleikurinn á NM 2007 á móti Svíþjóð, 69-67 fyrir Íslandi, epískur leikur á alla vegu !

Eftirminnilegasta frammistaðan þín: Grindavík vs Fjölnir 14 . jan 2010

Hvað borðar þú (oftast) fyrir leik: Fjölbreytta og Kolvetnaríka fæðu ásamt vatni !

Hvaða lag “tjúnar” þig upp fyrir leiki: B.o.B “Beast Mode”

Hvernig slakar þú best á: Í góðum vinahóp

Besti íslenski leikmaðurinn í dag: Jón Arnór Stefánsson

Efnilegasti íslenski leikmaðurinn í dag: Martin Hermannsson

Besti kaninn sem spilað hefur á Íslandi: Brandon Brown/Marcus Walker

Erfiðasti andstæðingurinn: Marcus Walker

Auðveldasti andstæðingurinn: Raggi Nadal á póstinum !

Léttasti mótherji á æfingum: Raggi Nadal á póstinum

Hver er trúðurinn í hópnum: Tómas Heiðar ( sjúklega fyndinn gaur)

Hver er lengst fyrir framan spegilinn eftir æfingar í hópnum: Ég á ekki einu sinni að þurfa að svara þessu !!

Í hvaða íþróttahúsi finnur þú þig best: Álftanesi ( þar sem körfurnar eru í réttri hæð ) #BenniGumm

Hver er líklegastur til að fá tæknvillu í liðinu: Við erum flestir frekar prúðir, en ef ég ætti að segja einhvern þá væri það Daði Berg ( þó svo að hann dansi þæginlega á línunni þegar það kemur að samskiptum við dómara). Raggi Nadal gæti reyndar fengið eitt T fyrir dónaskap, ef við skyldum keppa við Dani. Það kemur einhver púki í Nadal þegar við keppum við Dani !!

Uppáhalds:
- Lið í NBA: New Jersey Nets
- Lið í Evrópska körfuboltanum: Fjölnir
- Leikmaður í körfu: Kemba Walker
- Erlenda hljómsveit: ?
- Innlenda hjlómsveit: TÆT

Ef þú myndir fá þér tattoo, hvernig væri það: tribal tattú í andlitið

Hvenær fórstu síðast í strætó: 2 mánuðir síðan held ég

Vaskar þú upp heima hjá þér: Uppþvottavél

Ef þú værir strand á eyðieyju, hvað yrðir þú að hafa hjá þér: Körfubolta, tvær körfur, löglegan völl, dómara, fólk á ritaraborðið, áhorfendur, tvö 12 manna lið og þjálfara ! og svo auðvitað nóg af mat !

Frasi/setning eða fleyg orð (sem þú notar): Ég Schnappaði bara, sló hann þvert og yfir moldarbeðið !

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Richard Stokes, fyrrverandi FIBA dómari, kom hingað til lands haustið 2006 og hélt m.a. fyrirlestra á haustfundi dómara í Reykjanesakademíunni.  Sigmundur Már Herbertsson virðist þó ekki alveg á því að eftirláta honum boltann.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið