© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
3.7.2011 | 8:00 | Kristinn | Landslið
U20 leikmannakynning: #5
Leikmaður í treyju númer 5 í U-20 er Ragnar Nathanaelsson.

Nafn: Ragnar Á. Nathanaelsson
Hæð: 218 cm
Fæðingarár: 1991
Gælunafn: Raggi NaT

Skemmtilegasti leikur sem þú hefur tekið þátt í: S.P.K. gæti verið í honum klukkutímum saman.
Eftirminnilegasta frammistaðan þín: Man eftir leik Hamars og Hauka núna seinni hluta síðasta tímabils þar var ég bestur af Hamarsmönnum
Hvað borðar þú (oftast) fyrir leik: Kjúlllann hennar Mömmu :D
Hvaða lag “tjúnar” þig upp fyrir leiki: össs það er nú misjafn. Á yngri árum var að harðasti Metal en í dag er það meira og minna “em&em” og “busta rímur” sem gera trikkið.
Hvernig slakar þú best á: að liggja sultu slakur í sófanum með hjálma á fóninum.
Besti íslenski leikmaðurinn í dag: Hr. P. Ermolinskij
Efnilegasti íslenski leikmaðurinn í dag: Black & yellow Hornet.
Besti kaninn sem spilað hefur á Íslandi: Pæli ekkert í könunum, bara hver er með boltann.
Erfiðasti andstæðingurinn: Auðvelt, Raggi NaT
Auðveldasti andstæðingurinn: Haukur Páls.
Léttasti mótherji á æfingum: Martin Hermannsson, ekki nema 65 kg.
Hver er trúðurinn í hópnum: Haukur Páls
Hver er lengst fyrir framan spegilinn eftir æfingar í hópnum: Martin og Trausti eru alltaf saman eftir æfingar að “gera sig sæta” eins og þeir kalla það.
Hvenær fórstu síðast í strætó: strætó... hvað er það??
Í hvaða íþróttahúsi finnur þú þig best: Frystukistuni í hveró
Hver er líklegastur til að fá tæknvillu í liðinu: BiG Óww
Ef þú myndir fá þér tattoo, hvernig væri það: Grjót hart akkeri eins og Signý
Vaskar þú upp heima hjá þér: ég er aðalmaðurinn í eldhúsinu
Ef þú værir strand á eyðieyju, hvað yrðir þú að hafa hjá þér: hlýja konu

Uppáhalds:
- Lið í NBA: Denver Nuggets
- Lið í Evrópska körfuboltanum: stend á gati :S
- Leikmaður í körfu: Chris “Birdman” Anderson
- Erlenda hljómsveit: Katy Perry
- Innlenda hjlómsveit: vinir mínir í Hjálmum
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá leik Hauka og ÍR í 1. deild kvenna í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði árið 1983.  Neðst á lyklinum eru Sóley Indriðadóttir og Svanhildur Guðlaugsdóttir - mæður núverandi leikmanna meistaraflokks, Hönnu Hálfdánardóttur og Helenu Sverrisdóttur.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið