© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
19.2.2011 | 16:13 | Stefán | Mótahald
Keflavík Powerade-meistari 2011


Keflavíkurstúlkur urðu Powerade-bikarmeistarar í dag þegar þær lögðu KR að velli 62-72 í stórskemmtilegum leik.

Birna Valgarðsdóttir var kjörin maður leiksins en hún var með 14 stig, 4 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 varin skot.

Jacquline Adamshick var stigahæst Keflvíkinga með 19 stig og hún tók einnig 14 fráköst.

Hjá KR var Chazny Morris atkvæðamest með 19 stig og 13 fráköst.

Er þetta 12 bikarmeistaratitill Keflvíkinga. Um kl. 18.00 verður bikarfögnuður hjá Keflvíkingum í Toyota-höllinni við Sunnubraut.

Til hamingju Keflavík.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari karla ásamt aðstoðarmönnum í æfingaferð A-landsliðs karla til Ungverjalands 2004.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið