© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
13.5.2010 | 18:40 | Kristinn | Yngri landslið
NM: U16 ára drengirnir með sinn annan sigur í dag · Myndbrot
Strákarnir í U16 ára liðinu voru að ljúka sínum öðrum leik í dag en þeir voru rétt í þessu að Finna. Ísland byrjaði leikin frábærlega og voru grimmir og ákveðnir, sem skóp þem meðal annars 20:4 forystu. Eftir það tók við smá kafli þar sem óagaður sóknarleikur hleypti Finnum inni í leikin en þeir minnkuðu munin í nokkur stig. Ísland tók við sér og náði aftur tök á leiknum. Staðan í hálfleik var 38:26 fyrir Ísland.

Stefán Karel var komin með 8 stig og 10 fráköst og Emil Karel 9 stig og 5 fráköst. Martin og Valur voru með 5 stig hvor.

í Upphafi seinnihálfleiks var jafnræði með liðunum en Íslensku stákarnir tóku þó fljótlega öll völd og keyrðu áfram á góðri vörn og sóttu á körfuna. Fljótlega var aldrei spurning hvernig leikurinn færi en í lokin var staðan orðin 74:47, 27 stiga sigur og U16 drengja komið með tvo sigra.

Stigahæstir í dag voru Matthías Sigurðsson sem var með 13 stig, Emil Karel var með 11 og 8 fráköst og fjórir aðrir voru með 8 stig eða meira, þeir Stefán, Valur Orri, Maciej og Sigurður Dagur.

Eftir eru erfiðistu liðin, Danska liðið er mjög sterkt í þessum árgangi og hefur tvo stráka sem eru 2.11 og 2.10 cm og það verður verkefni fyrir stóru mennina okkar að eiga við þá.

Hægt er að sjá myndir úr leiknum hérna.

Myndbrot úr leiknum: U16 gegn Finnum
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá 40 ára afmælishófi KKÍ 24. febrúar 2001.  Ungir leikmenn færa ritnefnd sögu KKÍ blóm.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið