© 2000-2019 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
5.6.2009 | 8:40 | Kristinn | Yngri landslið
U15 ára landsliðið í Kaupmannahöfn
Strákarnir í U15 landsliðinu hófu leik í morgun gegn U15 Berlínarúrvalinu á Copenhagen Invitational-mótinu.

Leiknum var að ljúka núna rétt fyrir 09.00.

Staðan eftir 1. leikhluta var 18:14 okkar strákum í vil og í hálfleik var staðan 28:22.
Okkar menn komu til leiks eftir hlé og náðu góðum 3. leikhluta og voru komnir í 50:39 fyrir 4. leikhluta.

Strákarnir gerðu vel í lokaleikhlutanum og sigruðu í sinum fyrsta leik 61:57 og gefur það þeim vonandi fljúgandi start í mótinu.

Stigahæstir í íslenska liðinu í leiknum voru Valur með 21 stig, Matthías 17, Maciej 9, Emil 8, Martin 3 og Jens 3.

Síðar í dag, eða kl. 13.00, spila þeir svo síðari leik dagsins gegn U15 ára liði Slóvakíu.

Dagskrá mótsins er hægt að sjá hérna.

Hópinn skipa:
Adam Karl Helgason · miðherji KR
Darri Freyr Atlason · framherji KR
Elvar Már Friðriksson · bakvörður Njarðvík
Emil Karel Einarsson · framherji Þór Þ
Hafsteinn Davíðsson · miðherji Hamar
Jens Óskarsson framherji · Grindavík
Maciej Stanislav Baginski · framherji Njarðvík
Martin Hermannsson · bakvörður KR
Matthías Orri Sigurðarson · bakvörður KR
Sigurður Dagur Sturluson · bakvörður Njarðvík
Stefán Karel Torfason · framherji Þór Ak
Valur Orri Valsson · bakvörður Njarðvík
Þorgrímur Kári Emilsson · miðherji ÍR

Áfram Ísland.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Leikmenn A-landsliðs karla hlýða á þjóðsöng Íslands fyrir leik liðsins gegn Finnlandi 6. september 2006.  Frá vinstri: Magnús Þór Gunnarsson, Friðrik Stefánsson, Jakob Sigurðarson, Jón Nordal Hafsteinsson, Egill Jónasson, Jón Arnór Stefánsson, Páll Axel Vilbergsson, Brenton Birmingham, Fannar Ólafsson, Hlynur Bæringsson, Logi Gunnarsson og Helgi Már Magnússon.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið