© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
9.4.2009 | 21:29 | Stefán
Grindavík vann í DHL-höllinni
Þriðja leik KR og UMFG um sigur í Iceland Express-deild karla var að ljúka með sigri Grindavíkur 94-107 þar sem Nick Bradford var stigahæstur allra leikmanna með 47 stig. Næstur honum hjá Grindavík var Brenton Birmingham með 17 stig.

Hjá KR skoraði Jón Arnór mest allra eða 26 stig á meðan Jason Douriseau setti 18.

Þar með leiðir Grindavík 2-1 í einvíginu og þarf því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Fjórði leikur liðanna verður á laugardag í Grindavík og hefst kl. 16.00.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Jón Eysteinsson (13) og Hrafn G. Johnsen (4) eigast hér við í Þórismótinu á Laugarvatni 1957. Tveimur árum síðar urðu þeir Íslandsmeistarar saman með ÍS og sátu einnig lengi saman í aganefnd KKÍ
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið