© 2000-2026 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
22.12.2008 | 0:18 | FÍR
KKÍ gefur félögunum bolta til að dreifa í skólana
Stjórn KKÍ samþykkti á fundi sínum á dögunum að gefa aðildarfélögunum sínum minnibolta til að kynna körfuboltann í skólum bæjanna.

Í þessari lotu eru það 500 boltar sem dreifast á aðildarfélögin.

Mörg félög hafa verið að fara í skólana til að kynna starfið innan deildanna og því er það kjörið tækifæri að gefa bekkjardeildum í skólunum bolta í leiðinni sem hvatningu.

Félögin hafa tekið þessu fagnandi og eru mörg þeirra þegar farin af stað en önnur fara eftir áramótin í sínar kynningar.

Hér er hægt að sjá þegar Rob Hodgson þjálfari Vals fór í heimsókn í Hlíðaskóla til að kynna starf Vals og til að gefa bolta.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Jón Kr. Gíslason er hér við það að smella niður þrist en Sigurður Elvar Þórólfsson er til varnar.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið