© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
11.10.2008 | 22:08 | FÍR
Meistarakeppni KKÍ - Styrktarleikir
Sunnudaginn 12. október fer Meistarakeppni karla og kvenna fram í Toyotahöllinni í Keflavík.

Það eru Íslandsmeistarar og bikarmeistarar frá síðasta keppnistímabili sem mætast í Meistarakeppni KKÍ ár hvert.

Allt frá árinu 1995 hefur KKÍ styrkt ákveðinn samtök sem þurfa á fjárhagsaðtoð að halda. Í ár varð BUGL, barna og unglingageðdeild Landspítalans fyrir valinu.

BUGL fær allan aðgangseyrir sem og þann ágóða sem safnast frá fyrirtækjum sem kaupa lógó í leikskrá fyrir leikina.



Styrkþegar KKÍ frá upphafi:

Styrkþegar meistarakeppni KKÍ
1995 Samtök krabbameinssjúkra barna
1996 Jafningjafræðsla framhaldsskólanna
1997 Neistinn - styrktarfélag hjartveikra barna
1998 FSBU - foreldrafélag sykursjúkra barna
1999 LAUF - landssamtök áhugafólks um flogaveiki
2000 Samtök barna með tourett heilkenni
2001 PKU - Samtök foreldra barna með efnaskiptasjúkdóma
2002 Foreldrafélag geðsjúkra barna og unglinga
2003 Einstök börn
2004 MND-félagið
2005 Foreldrafélag barna með axlaklemmu
2006 Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra
2007 SÁÁ-Stuðningur við börn alkóhólista
2008 BUGL- Barna og Unglingageðdeild Landspítalans

Dagskrá Meistarakeppni KKÍ 2008:

16:30 Keflavík - Grindavík Meistarakeppni kvenna
19:15 Keflavík - Snæfell Meistarakeppni karla

Aðgangseyrir:

16 ára og eldri 1000
6-15ára 500
5 ára og yngri Frítt


Sögu Meistarakeppni KKÍ má finna hér

Fyllum Toyotahöllina á morgun og sláum tvær flugur í einu höggi, sjáum frábæra leiki og styrkjum gott málefni í leiðinni.




Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Unglingalandslið kvenna U-18 sigraði með yfirburðum á Promotion cup FIBA Europe sem haldið var á Ásvöllum í Hafnarfirði í ágúst 2003. Stúlkurnar í þessu móti voru fæddar 1985 og síðar.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið