© 2000-2020 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
12.7.2001 | 22:23 | Gaui.Th
Tap í ótrúlegum leik gegn Spáni.
Ég get ekki verid sanngjarn nema ad segja ad hver einn og einasti drengur bördust eins og ekta víkingar og thad munadi svo grátlega litlu ad Spánn tapadi sínum fyrsta leik í ár. Stadan eftir fyrsta leikhluta var 24-19 fyrir okkur og Spánverjarnir voru ordnir dálítid ótholinmódir, their stilltu upp byrjunarlidi med senter upp á litla 212 cm, en Hlynur Bearingsson át hann. Naesti Spánverjinn sem ad var sendur Hlyn til höfuds var 209 cm en thad var sama thar hann fór á bekkinn med 2 stig eins og sá fyrri, Ómar, Hjalti og Erlendur voru einnig grídarlega duglegir undir körfunni og hreinlega hentu spánverjunum til og frá! Ég hafdi thad á tilfinningunni ad vid myndum vinna thennan leik sagdi Ingi thór vid mig og var svekktur eins og vid allir. Annar leikhluti fór 22-14 og stadan í hálfleik var 41-38 fyrir Spán. Seinni hálfleikur var rafmagnadur og vid gáfum Spánverjum engan frid, their fóru ad röfla og vid gengum á lagid og unnum tridja leikhluta 14-12. Vid lentum í villu vandraedum og misstum Hlyn, Hjalta og Jón Arnar sem ad spiladi frábaeran bolta í kvöld útaf en thad skipti engu máli, thad kom madur í mann stad og allir gáfu sitt í ad halda í vid drengina frá Katalón. Til ad gera langa sögu stutta thá töpudum vid sídasta leikhlutanum 17-13, en thad voru stoltir Íslendingar sem ad gengu af velli.

Fráköstin hjá bádum lidum voru jöfn, hvert lid var med 25 stykki, en vid vorum med fleirri sóknarfráköst eda 9 ! Stigahaedstu menn voru Hlynur(8 fráköst ) og Jón Arnór ( 3 Fráköst ) med 15 stig, Helgi Már ( 8 fráköst thar af 3 sóknar ) og Jakob 10 stig, Erlendur, Hjalti K og Ólafur 4 stig, Valdimar 2 stig og Ómar 1. Tapadir boltar voru 13 og Stodsendingar 5.

Naesti leikur er á morgun á móti hraeddum Svíum sem ad skildu ekkert í hvad var ad ske med brjálada íslendinga.

Kvedja frá Borås.

Gaui.Thorsteinsson og co.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Magni Hafsteinsson, leikmaður Snæfells, sendir Erlingi Snæ Erlingssyni, dómara, tóninn eftir tapleik Snæfells gegn Njarðvík í Lýsingarbikarnum í janúar 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið