© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
           
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
12.4.2008 | 1:01 | oddur
Úrslit ráðast hjá þremur flokkum um helgina
Það verður mikið um að vera hjá körfuboltaiðkendum um helgina. Það eru ekki aðeins leikmenn meistaraflokkanna sem leika stórleiki heldur ráðast úrslit í 7. flokki kvenna, minnibolta 11 ára drengja og minnibolta 10 ára stúlkna..

Úrslitamótið í 7. flokki stúlkna verður leikið í Keflavík. Liðin sem leika til úrslita þar eru Keflavík, Grindavík, KR, Njarðvík og Breiðablik.

Minnibolti 11 ára drengja verður í DHL-Höllinni. Þar munu KR, Haukar, ÍBV, Stjarnan og Grindvík kljást um Íslandsmeistaratitilinn.

Í Akademíunni í Keflavík verður úrslitamótið í minnibolta 10 ára stúlkna. Þar mætast, KR, Keflavík, Tindastóll og Njarðvík.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Svona á að fagna!    Krakkarnir úr íslensku liðunum fögnuðu vel og innilega á Norðurlandamótinu árið 2004. En þrjú af fjórum liðum Íslands stóðu uppi sem sigurvegarar og til að fagna góðum árangri skelltu liðin sér í sturtu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið