S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
25.2.2008 | 16:05 | oddur
Bikarúrslit yngri flokka um næstu helgi
Aðeins einn leikur er eftir í 4-liða úrslitum en það er viðureign Fjölnis og Hauka í 11. flokki karla. Sá leikur verður í kvöld í Rimaskóla. Ljóst er að það verða margir áhugaverðir leikir um helgina og það verður spennandi að fylgjast með mörgum af efnilegustu leikmönnum landsins eigast við. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá helgarinnar. Laugardagur 1. mars: 10:00, úrslit í 9. flokki kvenna: Hrunamenn - Keflavík. 12:00, úrslit í 10. flokki karla: Njarðvík - Hamar/Þór 14:00, úrslit í Stúlknaflokki: Haukar - Grindavík 16:00, úrslit í Drengjaflokki: KR - Breiðablik Sunnudagur 2. mars: 10:00, úrslit í 9. flokki karla: Keflavík - Njarðvík 12:00, úrslit í 10. flokki kvenna: Keflavík - Haukar 14:00, úrslit í 11. flokki karla: Breiðablik - Fjölnir eða Haukar 16:00, úrslit í Unglingaflokki kvenna: KR - Grindavík 18:00, úrslit í Unglingaflokki karla: FSu - KR |