S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
25.5.2001 | 16:25 | bl
Forseti og sjö stjórnarmenn FIBA sögðu af sér
Eftir í stjórninni eru sjö stjórnarmenn og þeir munu funda á morgun með Stankovic. Eftir þann fund mun Stankovic skýra frá því hvort hann segi af sér eða starfi áfram sem framkvæmdastjóri til fram í desember á næsta ári, þegar samningur hans rennur út. Borislav Stankovic hefur verið framkvæmdastjóri FIBA frá árinu 1976 og það yrði sögulegur og sorglegur endir á ferli hans ef hann segði af sér undir þessum kringumstæðum. Þingstörf munu halda áfram á sunnudag og þar verða önnur mál sem fyrir þinginu liggja afgreidd. Síðan verður haldið aukaþing eftir 3 vikur þar sem ný stjórn FIBA verður kjörin. Þessa stundina sitja þeir Pétur Hrafn Sigurðsson og Ólafur Rafnsson fund í smáþjóðanefnd FIBA og mun sá fundur standa eitthvað fram á kvöld. |