© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
           
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
4.12.2007 | 11:53 | FÍR
Lýsing setur af stað vef tileinkaðan Lýsingarbikarnum
Í ár mun Lýsing í fimmta sinn setja nafn sitt við bikarkeppnina í körfuknattleik og af þeim sökum hefur verið ákveðið að opna vefsíðuna lýsingarbikarinn.is þar sem fréttir frá bikarkeppninni sem og öflug heimildaskráning mun eiga sér stað.

Nú þegar er kominn inn nokkur fjöldi frétta frá bikarkeppninni ásamt öðru áhugaverðu efni. Á næstu vikum er ætlun Lýsingar að setja inn á vefinn alla úrslitaleikina í Lýsingarbikarnum síðan 2003.

Síðan sjálf, Lýsingarbikarinn.is býður upp á ýmsa möguleika. Þar gefur t.d. að líta fréttir frá keppninni, viðtöl við hina ýmsu aðila, sögu bikarkeppninnar af vefsíðu KKÍ, tenglar á aðrar áhugaverðar síður og þá geta lesendur einnig sent inn upplýsingar um sjálfa sig í von um að vinna miða á úrslitaleikina sem fara í Laugardalshöll í febrúar.

Einnig er að finna á síðunni greinargóðar útskýringar um hvernig fólk geti tekið þátt í skemmtilegum leik þar sem vinningurinn er ekki af verri endanum, afnot af bifreið í heilt ár að verðmæti allt að 2.500.000 króna.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá forkeppni Evrópumóts landsliða í Lugano í Sviss árið 1995.  Teitur Örlygsson í leik gegn Rúmeníu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið