© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
27.11.2007 | 18:54 | oddur
KR úr leik eftir tap í Tyrklandi
Joshua Helm var stigahæstur í leiknum (mynd: Jón Björn)
KR-ingar eru úr leik í Evrópukeppni félagsliða eftir að hafa tapað fyrir Banvit BC í seinni leik liðanna.

Banvit BC náðu frumkvæðinu í byrjun leiks og leiddu í hálfleik með 13 stigum, 47-34. KR-ingar náðu að halda í við Tyrkina en náðu þó ekki að vinna muninn upp. Banvit BC hélt þægilegu forskoti allan leikinn og uppskáru sigur 95-83.

Joshua Helm var stigahæstur KR-inga með 22 stig en hann tók einnig 10 fráköst í leiknum. Andrew Adeleke reyndist KR-ingum erfiður en hann skoraði 21 stig og tók 21 frákast í leiknum.

KR-ingar eru þar með fallnir úr keppni þetta árið en það er ljóst að þeir eru reynslunni ríkari eftir þetta ævintýri.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá 40 ára afmælishófi KKÍ 24. febrúar 2001.  Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands ávarpar veislugesti.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið