© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
12.11.2007 | 10:38 | oddur
KR og Stjarnan mætast í kvöld
Í kvöld verður einn leikur í Iceland Express deild karla. KR mætir Stjörnunni í DHL-Höllinni.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 en hann var færður vegna þátttöku KR í Evrópukeppninni. Þeir leika gegn Bandvit BC þriðjudaginn 20. nóvember næstkomandi.

KR-ingar eru í þriðja sæti deildarinnar með 4 sigra og 2 töp en Stjarnan hefur unnið 3 og tapað 3 og eru þar með í fjórða til sjöunda sæti deildarinnar.

Stjarnan vann góðan útisigur á Njarðvík í síðustu umferð en KR tapaði illa fyrir Keflavík. Það verður áhugavert að sjá hvort Stjarnan nái að halda áfram þar sem frá var horfið í síðasta leik eða hvort KR-ingar nái að rífa sig upp eftir leikinn gegn Keflavík.

Staðan í deildinni.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Fyrstu Íslandsmeistararnir fengu ekki verðlaunagrip ti eignar 1952. KKÍ færði hins vegar hverjum og einum meistaranna úr ÍKF fallegan grip mörgum árum síðar. Hér er Ingi Gunnarsson fyrirliði fyrstu meistaranna úr ÍKF með grip sinn.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið