© 2000-2020 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
         
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
10.9.2007 | 15:39 | oddur
Logi með 19 stig í æfingaleik
Logi Gunnarsson í leik með landsliðinu í síðustu viku
Logi Gunnarsson skoraði 19 stig í fyrsta æfingaleiknum með félagi sínu Farho Gijon, sem leikur í LEB 2 deildinni á Spáni. Gijon lék gegn liði Caja Rioja sem einnig leikur í LEB 2 deildinni og unnu leikinn 93-82.

Logi lék 27 mínútur í leiknum og var funheitur. Hann var stigahæstur með 19 stig, tók 3 fráköst og sendi 2 stoðsendingar í leiknum. Logi nýtti 5 af 6 þriggja stiga skotum sínum og hitti úr báðum tveggja stiga skotum sínum í leiknum.

Stevie Johnson lék með Caja Rioja í leiknum en hann lék á Íslandi með Þór Akureyri og Haukum fyrir nokkrum árum síðan.

Þetta er frábær byrjun hjá Loga sem sagði að liðið liti vel nokkuð vel út og væri nokkuð svipað að styrkleika og í fyrra þegar þeir léku í LEB 1 deildinni.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Bikarar!
Íslensku ungmennalandsliðin unnu til þriggja gullverðlauna á Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð árið 2004. U16 drengja, U16 stúlkna og U18 drengja urðu öll Norðurlandameistarar.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið