© 2000-2020 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
5.9.2007 | 21:03 | oddur | Landslið
Góður sigur á Austurríki
Jakob stjórnaði leik liðsins eins og herforingi.
Íslenska karlalandsliðið var rétt í þessu að sigra Austurríkismenn 91-77 eftir frábæran leik í Laugardalshöll.

Ísland byrjaði leikinn ekki vel en strákarnir tóku við sér í öðrum leikhluta og náðu að vinna upp 11 stiga forskot Austurríkismanna. Eftir að hafa verið 2 stigum undir í hálfleik tók íslenska liðið öll völd á vellinum í síðari hálfleik.

Mikil stemning myndaðist í vörninni og Austurríkismenn náðu eingöngu erfiðum skotum sem rötuðu ekki ofan í. Íslenska liðið gekk á lagið og náði mikið af galopnum skotum og var hittnin talsvert betri í síðari hálfleik.

3 sigurleikir í röð staðreynd og 8 sigrar í 9 leikjum ef Smáþjóðaleikar eru teknir með. Það verður að teljast góð uppskera og verður hægt að byggja ofan á þetta í næstu keppni.

Myndir úr leiknum.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Landslið karla sem tók þátt í Evrópukeppninni 2008-2009. Plakat sem prentað var og gefið í kringum heimaleiki liðsins.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið