© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
1.9.2007 | 17:58 | oddur | Landslið
Tap gegn Hollandi
Laura Kooij var stigahæst í leiknum
Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Hollandi í dag 52-73. Leikurinn var hluti af riðlakeppni b-deildar Evrópukeppninnar.

Með sigrinum eru Hollendingar komnir í mjög góða stöðu í riðlinum. Hollenska liðið lék vel í leiknum og nýtti sér vel yfirburði sína undir körfunni en skytturnar þeirra hittu einnig vel úr skotum sínum lengra frá körfunni.

Helena Sverrisdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 12 stig, Hildur Sigurðardóttir skoraði 11 og Signý Hermannsdóttir skoraði 9 stig og tók 8 fráköst.

Laura Kooij var stigahæst hjá Hollendingum með 20 stig. Marloes Roetgerink skoraði 18 stig og tók 12 fráköst í leiknum.

Myndir úr leiknum
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Ríkharður Hrafnkelsson og Tim Dwyer með Íslandsbikarinn, nokkrum dögum fyrir bikarúrslitaleikinn 1983. Til vinstri er Sigurður Hjörleifsson og hægra megin er Björn Zöega
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið