© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
30.8.2007 | 19:55 | oddur
Úrvalsbúðir KKÍ voru haldnar um síðustu helgi
Strákarnir sýndu glæsilegt tilþrif
Úrvalsbúðir KKÍ voru haldnar um síðustu helgi. Búðirnar voru haldnar á tveimur stöðum í ár. Strákarnir voru í Seljaskóla í Breiðholti en stelpurnar voru í Smáranum í Kópavogi.

Góð mæting var á búðirnar og gengu þær vel. Allir krakkarnir sem mættu í búðirnar fengu boðsmiða á leik Íslands og Georgíu sem fór fram í gærkvöldi.

Í búðunum framkvæmdu krakkarnir ýmsar æfingar undir styrkri leiðsögn reyndra þjálfara. Benedikt Guðmundsson sá um að stýra æfingunum í Seljaskóla Ágúst Björgvinsson og Yngvi Gunnlaugsson sáu um æfingarnar í Smáranum. Þeim til aðstoðar voru margir af færustu yngri flokka þjálfurum landsins.

Mæting í úrvalsbúðirnar var mjög góð. Strákarnir voru rúmlega 120 og stúlkurnar voru í kringum 90. Krakkarnir virtust skemmta sér mjög vel en krakkarnir unnu á nokkrum stöðvum áður en farið var að spila.

Ljósmyndari KKÍ náði nokkrum myndum af spilinu í Seljaskóla.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ferð unglingalandsliðs kvenna á mót í Nicosiu á Kýpur árið 1999.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið