© 2000-2026 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
30.8.2007 | 19:55 | oddur
Úrvalsbúðir KKÍ voru haldnar um síðustu helgi
Strákarnir sýndu glæsilegt tilþrif
Úrvalsbúðir KKÍ voru haldnar um síðustu helgi. Búðirnar voru haldnar á tveimur stöðum í ár. Strákarnir voru í Seljaskóla í Breiðholti en stelpurnar voru í Smáranum í Kópavogi.

Góð mæting var á búðirnar og gengu þær vel. Allir krakkarnir sem mættu í búðirnar fengu boðsmiða á leik Íslands og Georgíu sem fór fram í gærkvöldi.

Í búðunum framkvæmdu krakkarnir ýmsar æfingar undir styrkri leiðsögn reyndra þjálfara. Benedikt Guðmundsson sá um að stýra æfingunum í Seljaskóla Ágúst Björgvinsson og Yngvi Gunnlaugsson sáu um æfingarnar í Smáranum. Þeim til aðstoðar voru margir af færustu yngri flokka þjálfurum landsins.

Mæting í úrvalsbúðirnar var mjög góð. Strákarnir voru rúmlega 120 og stúlkurnar voru í kringum 90. Krakkarnir virtust skemmta sér mjög vel en krakkarnir unnu á nokkrum stöðvum áður en farið var að spila.

Ljósmyndari KKÍ náði nokkrum myndum af spilinu í Seljaskóla.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Leikmenn A-landsliðs karla hlýða á þjóðsöng Íslands fyrir leik liðsins gegn Finnlandi 6. september 2006.  Frá vinstri: Magnús Þór Gunnarsson, Friðrik Stefánsson, Jakob Sigurðarson, Jón Nordal Hafsteinsson, Egill Jónasson, Jón Arnór Stefánsson, Páll Axel Vilbergsson, Brenton Birmingham, Fannar Ólafsson, Hlynur Bæringsson, Logi Gunnarsson og Helgi Már Magnússon.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið