© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
29.8.2007 | 15:00 | oddur | Landslið
Landsliðskynning A-landsliðs karla
Íslenska karlalandsliðið mætir í kvöld Georgíumönnum í b-deild Evrópukeppni landsliða. Hér fyrir neðan er kynning á leikmannahópi íslenska landsliðsins.




Magnús Þór Gunnarsson
Treyjunúmer: 4
Félag: Keflavík
Fæddur: 07.02.1981 (26 ára)
Leikstaða: Skotbakvörður
Hæð: 183 sm

Landsleikir: 53
Landsliðsstig: 475 (9,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 1. sepetmber 2001 gegn Írlandi í Njarðvík
Flest stig í landsleik: 32, gegn Póllandi í Keflavík 8.8.2004

Leikir í Evrópukeppni: 10
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 78 (7,8 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 22, gegn Rúmeníu í Búkarest 10.9.2005



Friðrik Stefánsson
Treyjunúmer: 5
Félag: Njarðvík
Fæddur: 06.10.1976 (31 árs)
Leikstaða: Miðherji
Hæð: 205 sm

Landsleikir: 103
Landsliðsstig: 628 (6,1 í leik)
Fyrsti landsleikur: 26. nóvember 1997 gegn Hollandi í Laugardalshöllinni
Flest stig í landsleik: 19, gegn Makedóníu í Laugardalshöll 24.1.2001

Leikir í Evrópukeppni: 39
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 217 (5,6 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 19, gegn Makedóníu í Laugardalshöll 24.1.2001



Jakob Örn Sigurðarson
Treyjunúmer: 6
Félag: Lék síðast með Gestiberica Vigo á Spáni
Fæddur: 04.04.1982 (25 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 188 sm

Landsleikir: 34
Landsliðsstig: 271 (8,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 1. águst 2000 gegn Noregi í Keflavík
Flest stig í landsleik: 19, gegn Ungverjalandi í Szombathely 29.8.2004 og gegn Danmörku í Tampere (Finnlandi) 5.8.2006

Leikir í Evrópukeppni: 9
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 68 (7,6 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 14, gegn Danmörku í Árósum 10.9.2004




Brynjar Þór Björnsson
Treyjunúmer: 7
Félag: KR
Fæddur: 11.07.1988 (19 ára)
Leikstaða: Skotbakvörður
Hæð: 190 sm

Landsleikir: 6
Landsliðsstig: 23 (3,8 í leik)
Fyrsti landsleikur: 5. júní 2007 gegn Andorra í Mónakó
Flest stig í landsleik: 9, gegn Lúxemborg í Mónakó 6.6.2007

Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0



Þorleifur Ólafsson
Treyjunúmer: 8
Félag: Grindavík
Fæddur: 16.11.1984 (23 ára)
Leikstaða: Skotbakvörður
Hæð: 180 sm

Landsleikir: 6
Landsliðsstig: 12 (2,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 5. júní 2007 gegn Andorra í Mónakó
Flest stig í landsleik: 5, gegn Lúxemborg í Mónakó 6.6.2007

Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0



Kristinn Jónasson
Treyjunúmer: 9
Félag: Fjölnir
Fæddur: 01.08.1984 (23 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 205 sm

Landsleikir: 9
Landsliðsstig: 14 (1,6 í leik)
Fyrsti landsleikur: 24. ágúst 2006 gegn Hollandi í Alkmaar
Flest stig í landsleik: 6, gegn Lúxemborg í Mónakó 6.6.2007

Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 2 (2,0 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 2, gegnFinnlandi í Vantaa 25.8.2007



Páll Axel Vilbergsson
Treyjunúmer: 10
Félag: Grindavík
Fæddur: 04.01.1978 (29 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 197 sm

Landsleikir: 73
Landsliðsstig: 459 (6,3 í leik)
Fyrsti landsleikur: 28. desember 1996 gegn Frakklandi í Skovlunde (Danmörku)
Flest stig í landsleik: 22, gegn San Marínó í Mónakó 8.6.2007

Leikir í Evrópukeppni: 21
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 104 (5,0 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 17, gegnFinnlandi í Laugardalshöll 6.9.2006



Brenton Birmingham
Treyjunúmer: 11
Félag: Njarðvík
Fæddur: 29.11.1972 (35 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 196 sm

Landsleikir: 17
Landsliðsstig: 278 (16,4 í leik)
Fyrsti landsleikur: 23. maí 2002 gegn Finnlandi í Osló (Noregi)
Flest stig í landsleik: 27, gegn Finnlandi í Osló (Noregi) 23.5.2002

Leikir í Evrópukeppni: 5
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 91 (18,2 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 24, gegn Lúxemborg í Keflavík 13.9.2006




Helgi Már Magnússon
Treyjunúmer: 9
Félag: Lék með BC Boncourt í Sviss í fyrra
Fæddur: 27.08.1982 (25 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 195 sm

Landsleikir: 47
Landsliðsstig: 307 (6,5 í leik)
Fyrsti landsleikur: 23. maí 2002 gegn Finnlandi í Osló (Noregi)
Flest stig í landsleik: 16, gegn Belgíu í Keflavík 25.6.2004 og gegn Rúmeníu í Keflavík 19.9.2004

Leikir í Evrópukeppni: 9
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 60 (6,7 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 16, gegn Rúmeníu í Keflavík 19.9.2004



Sigurður Gunnar Þorsteinsson
Treyjunúmer: 13
Félag: Keflavík
Fæddur: 08.07.1988 (19 ára)
Leikstaða: Miðherji
Hæð: 203 sm

Landsleikir: 1
Landsliðsstig: 0
Fyrsti landsleikur: 25. ágúst 2007 gegn Finnlandi í Vantaa
Flest stig í landsleik: 0

Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0



Logi Gunnarsson
Treyjunúmer: 14
Félag: Farho Gijon
Fæddur: 05.09.1981 (26 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 190 sm

Landsleikir: 56
Landsliðsstig: 726 (13,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 1. águst 2000 gegn Noregi í Keflavík
Flest stig í landsleik: 30, gegn Noregi í DHL-Höllinni 24.5.2003

Leikir í Evrópukeppni: 18
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 214 (11,9 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 29, gegn Slóveníu í Laugardalshöll 29.11.2000



Fannar Ólafsson
Treyjunúmer: 15
Félag: KR
Fæddur: 20.11.1978 (29 ára)
Leikstaða: Miðherji
Hæð: 205 sm

Landsleikir: 61
Landsliðsstig: 311 (5,1 í leik)
Fyrsti landsleikur: 10. maí 1998 gegn Noregi á Ísafirði
Flest stig í landsleik: 17, gegn Sviss í Nyon 6.6.2001

Leikir í Evrópukeppni: 17
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 104 (6,1 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 17, gegn Sviss í Nyon 6.6.2001


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá 40 ára afmælishófi KKÍ 25. febrúar 2001.  Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, með formanni ritnefndar sögu KKÍ, Gunnari Gunnarssyni, og ritstjóra bókarinnar, Skapta Hallgrímssyni.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið