© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
9.7.2007 | 11:36 | oddur
Serbía Evrópumeistarar U-18 kvenna
Sigurlið Serbíu (mynd: FIBA Europe)
Landslið Serbíu varð um helgina Evrópumeistari í keppni landsliða 18 ára og yngri. Serbía vann alla leiki sína í mótinu og sigraði Spán 72-48 í úrslitaleiknum.

Jelena Milovanovic og Sonja Petrovic léku mjög vel fyrir Serbíu í úrslitaleiknum. Milovanovic skoraði 26 stig og var valin mikilvægasti leikmaður mótsins. Petrovic, sem hlaut þann heiður í fyrra, skoraði 21 stig og tók 13 fráköst í úrslitaleiknum.

Spánn, sem vann mótið fyrra, lék vel í byrjun og komust yfir 26-25 um miðjan annan leikhluta. Eftir það náðu Serbarnir tökum á leiknum Spánverjar sáu ekki til sólar það sem eftir var af leiknum.

Rússland vann bronsverðlaun eftir að þær sigruðu Pólland í leik um þriðja sætið.

Fimm manna úrvalslið mótsins var skipað eftirfarandi stúlkum:

Jelena Milovanovic (Serbía), Alba Torrens (Spánn), Natalia Vieru (Rússland), Olesya Maleshenko (Úkraína), Weronika Idzak (Pólland).
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Sigurlið Fjölnis á Landsmóti U.M.F.Í. sem fór fram í Kópavogi sumarið 2007. Fjölnir lagði Keflavík að velli í úrslitaleik.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið