© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
27.6.2007 | 8:45 | oddur
Tilþrif úr NBA
Dahntay Jones komst á listann með þessarri troðslu (mynd: Joe Murphy)
Þó að NBA úrslitin hafi ekki verið eins spennandi og oft áður þá var mikið af stórglæsilegum tilþrifum á síðasta leiktímabili og í úrslitakeppninni.

Á heimasíðu NBA deildarinnar er að finna mikið af tilþrifum frá síðasta tímabili. Þarna er hægt að sjá gífurlega flottar troðslur, sirkusskot, stoðsendingar, varin skot og fleira.

Einnig er hægt að finna þarna helstu tilþrif margra af helstu stjörnum deildarinnar svo körfuboltaaðdáendur ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Tilþrifasíðan
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Ísland var sigursælt á Norðurlandamótinu árið 2004 í Solna í Svíþjóð. Þar unnu U16 kvk, U16 kk og U18 kk öll gullverðlaun.

Hér bíða fyrirliðar U18 kk og U16 kvk eftir að taka við bikarnum.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið