© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
17.6.2007 | 10:52 | oddur
Félagaskiptatímabilið byrjað
Kristinn Jónasson er einn þeirra sem búinn er að skipta um félag
Nú er búið að opna fyrir félagaskipti innan KKÍ. 1. júní síðastliðinn máttu leikmenn skipta um félag. Þó nokkrar breytingar voru gerðar á félagaskiptareglunum síðastliðið vor.

Félagaskipti sem eru frágengin á þessu tímabili eru 7 talsins en það má búast við því að þessi tala eigi eftir margfaldast. Á síðasta tímabili voru alls 342 félagaskipti sem gengu í gegn hjá KKÍ.

Það má búast við því að þessi tala hækki eitthvað þar sem að reglum um félagaskipti var breytt þannig að nú þurfa leikmenn ekki lengur að bíða í einn mánuð eftir að verða löglegir ef þeir skipta um lið á miðju tímabili. Einnig var tímabil félagaskipta fært aftur um einn mánuð þannig að nú má skipta um félag frá 1. júní til 5. febrúar ár hvert.

Reglugerð um félagaskipti
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Ármenningar fagna langrþáðum Íslandsmeistaratitli með því að tollera félaga sinn, Birgi Örn Birgis, sem var að fagna sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á 17 ára ferli.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið