© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
6.11.2015 | 11:30 | Kristinn | Yngri flokkar
Fjölliðamót: Sýnt beint frá 7. flokki á KRTV
Næst komandi helgi, 7. og 8. nóvember, er fjölliðamót í DHL höllinni. Þar munu ungir og efnilegir drengir í 7. flokki stíga inn á parketið og leika listir sínar.

KRTV ætlar að sýna beint frá öllu mótinu og taka upp leikina sem verða aðgengilegir á nýrri og glæsilegri heimasíðu þeirra KRTV.is.

Hægt er að kaupa dagspassa eða mánaðarpassa á KRTV síðunni. Verð á báðum pössunum er stillt í hóf, dagpassinn er á 290 kr. og mánaðarpassinn á 420 kr.

Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við á síðuna og horfa á ungviðið stíga sín fyrstu skref um helgina.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Laugardagur
13:00 Haukar vs. Valur
14:00 KR vs. Breiðablik
15:00 Sindri vs. Valur
16:00 Haukar vs. Breiðablik
17:00 KR vs. Sindri
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Norðurlandameistararnir við heimkomuna í Leifsstöð. Tekið var á móti öllum hópnum sem fór á NM '09 og U18 liði karla voru veitt blóm í tilefni af árangrinum.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið