© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
23.5.2007 | 12:34 | oddur
Körfuknattleiksmót fyrir 7. flokk kvenna
Laugardaginn 2. júní 2007 er fyrirhugað að halda körfuknattleiksmót í Grindavík fyrir stúlkur í 7.flokki kvenna.

Tilefnið er hátíð á svæðinu er nefnist Sjóarinn síkáti sem gengur út á að halda sjómannadaginn hátíðlegan. Á svæðinu verða hinar ýmsu uppákomur og skemmtanir sem börnin og fullorðnir geta tekið þátt í.

Mótið verður spilað frá kl. 10:00 um morguninn og fram eftir degi. Þegar hafa fjögur lið skráð sig í mótið. Nú er tímabilið á enda og er þetta kjörið tækifæri til að enda tímabilið með stæl, vonandi koma sem flest lið.

Þátttökugjald 2000kr. á hvert lið og verða verðlaun fyrir fyrsta sæti mótsins. Þeir sem ætla að taka þátt vinsamlegast hafið samband við Ellert Sig. Magnússon í síma: 426-7036 eða 822-3100. Einnig er hægt að senda tölvupóst á elli@grindavik.is.


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Guðjón Skúlason í leik með ÍRB í Evrópukeppninni haustið 1999
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið