© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
6.3.2007 | 21:54 | oddur
Hver er besti miðherji allra tíma?
Hver er besti miðherjinn? (mynd: espn.com)
Shaquille O´neal verður 35 ára í dag og í tilefni af því hafa nokkrir körfuboltasérfræðingar tekið saman pistil um bestu miðherja allra tíma.

20 sérfræðingar kusu 10 bestu miðherja allra tíma. Sá sem að þeir völdu númer eitt fékk 10 stig, sá sem að var annar í röðinni fékk níu stig og svo framvegis.

Kareem Abdul Jabbar fékk flest stig í kjörinu, 124, einu stigi meira en Wilt Chamberlain sem að fékk 123 stig samanlagt. Þriðji varð Bill Russel og fjórði besti miðherji allra tíma að mati sérfræðinganna er Shaquille O´neal.

Hægt er að lesa umsögn um þá 10 miðherja sem að fengu flest stig hér.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  Albert Óskarsson og Guðmundur Bragason í leik gegn Möltu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið