© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
7.12.2006 | 14:00 | oddur
Georgia Olga dæmdi sinn fyrsta leik í Iceland Express deild kvenna
Georgia Olga Kristiansen dómari úr KR fékk sinn fyrsta Iceland Express deildarleik kvenna 6. desember 2006 þegar að Keflavík tók á móti ÍS í Keflavík. Georgia þótti standa sig vel.

Það er gaman að fylgjast með henni Georgiu, en hún hóf að dæma af krafti nú í haust og hefur hún fengið mörg krefjandi verkefni og hefur hún nú dæmt á öllum stigum körfunnar. Hún dæmdi um daginn bikarleik í 32 liða úrslitum Lýsingarbikars karla á Egilsstöðum. En Georgia bætti um betur og dæmdi sinn fyrsta IcelandExpressdeildar leik kvenna og var meðdómari hennar FIBA dómarinn Björgvin Rúnarsson.

Georgia hefur því fengið góð tækifæri og er vonandi að áframhald verði á því þar sem stelpan er að standa sig og eru KR-ingar mjög stoltir að eiga loksins dómara sem hefur metnað til að dæma af fullum krafti.


Frétt tekin af heimasíðu KR
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Feðgarnir Jón Otti og Jón Otti fá hér þakkir frá Valsmönnum vegna Valsdagsins 1976.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið