© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
3.11.2006 | 14:52 | oddur
FIBA útnefnir dómara á leiki í Evrópukeppninni
Björgvin Rúnarsson mun dæma í Hollandi
FIBA Europe var að senda frá sér niðurröðun dómara á leiki í Evrópukeppnum karla og kvenna.

Sigmundur Herbertsson, Kristinn Óskarsson og Björgvin Rúnarsson eru allir FIBA dómarar og á lista yfir þá dómara sem fá verkefni í vetur. Það er mjög ánægjulegt þar sem FIBA Europe skar niður hóp FIBA dómara fyrir þetta keppnistímabil.

Sigmundur dæmir sem hér segir:

21.nóv Evrópukeppni karla:
BC Kalev, Eistlandi - BC Kyiv, Ukraínu

4.des Evrópukeppni karla:
Amsterdam Astronauts, Hollandi - DTL EKA AEL Lemesos, Kýpur

14.des Evrópukeppni kvenna:
CAB Madeira, Portúgal – Pallacanestro Ribera, Ítalíu

Kristinn dæmir sem hér segir:

15.nóv Evrópukeppni kvenna:
Bourges Basket, Frakklandi – Dexia Namur, Belgíu

16.nóv Evrópukeppni kvenna:
Pays D’Aix Basket 13, Frakklandi – CAB Madeira, Portúgal

5.des Evrópukeppni karla:
BCM Gravelines Dunkerque, Frakklandi – BC Siauliai, Litháen

6.des Evrópukeppni kvenna:
US Valenciennes Olympic, Frakklandi – Ros Caseres, Spáni

Björgvin Rúnarsson dæmir sem hér segir:

12.des Evrópukeppni karla:
Amsterdam Astronauts, Hollandi – Adecco Asvel Lyon, Frakklandi
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Lið Hauka sem sigraði í 2. deildinni vorið 1981. Aftari röð frá vinstri: Rúnar Brynjólfsson formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, Höskuldur Björnsson, Ólafur Rafnsson, Kári Eiríksson, Kristján Arason, Eyþór Árnason, Þorteinn Aðalsteinsson, Sverrir Hjörleifsson, Birgir Örn Birgis þjálfari og Sigurbergur Steinsson stjórnarmaður. Fremri röð frá vinstri: Pálmar Sigurðsson, Sveinn Sigurbergsson, Hálfdan Markússon, Guðjón Þórðarson, Ingvar S. Jónsson og Einar Örn Birgisson sonur þjálfarans.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið