© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
8.8.2006 | 21:07 | fararstjori | Yngri landslið
Gríðarheitt á Spáni
16 ára lið karla tekur þátt í A-deild U-16 á Spáni
Við komum á hótelið um klukkan 0500 í morgun og voru allir gríðarlega þreyttir. Hótelið er langt frá bæjum og því miður er enginn sundlaug til að kæla sig í. Hitinn hérna er 40°C og er mjög heitt. Það eru fáir á ferli á daginn, þar sem að hitinn er það mikill.

Við fengum æfingu í Martos í dag þar sem að A og B-riðlarnir verða leiknir. Húsið var mjög fínt, fyrir utan ný pússað gólfið sem var mjög hált. Heitt var inni en góður blástur frá mörgum blásurum sem blésu ýmist heitaloftinu um eða voru dælandi út raka. Æfingin gekk vel og er góð stemmning í mannskapnum. Á morgun æfum við í Andjuar þar sem að við leikum í D-riðli, en einnig verður C-riðilinn leikinn þar.

Halldór fararstjóri og Ingi Þór þjálfari eru að reyna að tala við spánverjana hérna, en þeir skilja ekki orð í ensku. Á morgun munum við fá guide frá mótshöldurum og þá verður auðveldara að biðja um hluti sem liðið þarf á að halda.

Allir eru hressir og mikil tilhlökkun í mannskapnum fyrir keppninni, þar sem að allir eru tilbúinir að taka vel á mótherjunum.

Allir leikmenn eru hressir og það biðja allir að heilsa heim.

Kveðja frá sjóðandi heitu Spáni!!
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ferð A-landsliðs karla til Sarajevo í Bosníu v/þáttöku í undanúrslitakeppni Evrópumótsins árið 1998.  Friðrik Stefánsson í sjónvarpsviðtali eftir leik.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið