© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
14.7.2006 | 23:36 | bjarnig | Yngri landslið
Sáu ekki til sólar í Portúgal
Jóhann Árni Ólafsson
Það má segja að U20 ára liðið hafi ekki séð til sólar í Portúgal í dag þegar þeir öttu kappi við miklu hávaxnara lið Hollendinga. Voru Hollendingar ansi duglegir að nýta sér hæðarmunin og fengu oft 2 og 3 jafnvel 4 tilraunir í hverri sókn til að koma boltanum ofaní. Á sama tíma gekk hvorki né rak á sóknarvelli íslenska liðsins, er það von fréttaritara að þetta hafi bara verið smá ryðleiki í fyrsta leiknum.

Næsti leikur liðsins er gegn Georgíu, en þeir töpuðu með 6 stigum fyrir Finnum í dag, á morgun (laugardag) kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Jóhann Ólafsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem sýndi sitt rétta andlit. Hann skoraði 18 stig og var með 12 fráköst í leiknum í dag.


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Leikmenn A-landsliðs karla hlýða á þjóðsöng Íslands fyrir leik liðsins gegn Finnlandi 6. september 2006.  Frá vinstri: Magnús Þór Gunnarsson, Friðrik Stefánsson, Jakob Sigurðarson, Jón Nordal Hafsteinsson, Egill Jónasson, Jón Arnór Stefánsson, Páll Axel Vilbergsson, Brenton Birmingham, Fannar Ólafsson, Hlynur Bæringsson, Logi Gunnarsson og Helgi Már Magnússon.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið