© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
11.2.2006 | 17:21 | hbh
Dregið í Evrópukeppnum landsliða
FIBA-Europe-hatt-for-web.jpg
Dregið var í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Madrid fyrir stundu og lenti Íslenska karlalandsliðið í C-riðli og kvennalandsliðið í A-riðli

Mótherjar karlalandsliðsins í C-riðli verða:
Austurríki
Georgía
Finnland
Luxembourg

Mótherjar kvennalandsliðsins í A-riðli verða:
Noregur
Holland
Írland

Leikinir fara fram haustið 2006 og haustið 2007

Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari karla, var nokkuð sáttur við mótherjana og telur íslenska liðið eiga ágæta möguleika á að vinna sér rétt til að keppa um sæti í A-deild. “Alveg sama hverjir mótherjarnir eru þá tel ég okkur eiga þokkalega möguleika á að komast í A-deild. Undirbúningur hjá okkur hefst strax að lokinni úrslitakepninni í Iceland Express deildinni og stendur fram eftir sumri. Norðurlandamótið í Finnlandi í byrjun ágúst er á góðum tíma til að undirbúa liðið fyrir leiki haustsins, sem ætti að nýtast okkur vel.”

Guðjón Skúlason, landsliðsþjálfari kvenna, telur íslenska liðið lenda í ívið sterkari riðli en möguleikar liðsins séu ágætir. “Liðið mun mæta í hvern leik með því hugarfari að vinna og með góðri samstöðu og mikilli baráttu eigum við ágæta möguleika.”


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Brynjar Þór Kristófersson Fjölni sækir að Herði H. Hreiðarssyni FSU í úrslitaleik unglingaflokks karla vorið 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið